„Hildar J. Pálsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Hildar Jóhann Pálsson. '''Hildar Jóhann Pálsson''' frá Vestra-Þorlaugargerði, verkamaður, öryrki fæddi...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
3. [[Hildar J. Pálsson|Hildar Jóhann Pálsson]] verkamaður, öryrki, f. 9. október 1946, d. 8. nóvenber 2015. Unnusta hans [[Magnea Halldórsdóttir]].<br>
3. [[Hildar J. Pálsson|Hildar Jóhann Pálsson]] verkamaður, öryrki, f. 9. október 1946, d. 8. nóvenber 2015. Unnusta hans [[Magnea Halldórsdóttir]].<br>
Fósturdóttir hjónanna, dóttir [[Guðrún Einarsdóttir (Flötum)|Guðrúnar Sigríðar Einarsdóttur]] og [[Einar Ólafsson (Strönd)|Einars Ólafssonar]] frá [[Strönd]] er<br>
Fósturdóttir hjónanna, dóttir [[Guðrún Einarsdóttir (Flötum)|Guðrúnar Sigríðar Einarsdóttur]] og [[Einar Ólafsson (Strönd)|Einars Ólafssonar]] frá [[Strönd]] er<br>
4. [[Guðrún Sigríður Einarsdóttir (Þorlaugargerði) |Guðrún Sigríður Einarsdóttir Moore]], gift í Bandaríkjunum, f. 22. apríl 1954. Maður hennar James Moore.
4. [[Guðrún Sigríður Einarsdóttir (Þorlaugargerði) |Guðrún Sigríður Einarsdóttir Moore]], gift í Bandaríkjunum, f. 22. apríl 1954. Maður hennar T. Moore.


Hildar var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Þorlaugargerði við Gos 1973 og enn 1979, en var kominn í Hraunbúðir 1986.<br>
Hildar var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Þorlaugargerði við Gos 1973 og enn 1979, en var kominn í Hraunbúðir 1986.<br>

Núverandi breyting frá og með 19. nóvember 2020 kl. 11:46

Hildar Jóhann Pálsson.

Hildar Jóhann Pálsson frá Vestra-Þorlaugargerði, verkamaður, öryrki fæddist 9. október 1946 í Glaumbæ í Langadal, A.-Hún. og lést 8. nóvember 2015 í Hraunbúðum.
Foreldrar hans voru Páll Árnason frá Geitaskarði í Langadal, A.-Hún., bóndi, verkamaður, síðar í Vestara-Þorlaugargerði, f. 5. ágúst 1906 í Geitaskarði, d. 12. janúar 1991, og kona hans Ósk Guðrún Aradóttir frá Móbergi í Langadal, A.-Hún., húsfreyja, f. þar 27. september 1909, d. 24. desember 1995.

Börn Guðrúnar og Páls:
1. Ari Birgir Pálsson sjómaður, bifreiðastjóri, f. 8. mars 1934, d. 4. febrúar 2001. Kona hans Rebekka Óskarsdóttir.
2. Árni Ásgrímur Pálsson smiður í Hafnarfirði, húsvörður í Kópavogi, f. 14. september 1942, d. 27. mars 2011. Kona hans Linda Gústafsdóttir.
3. Hildar Jóhann Pálsson verkamaður, öryrki, f. 9. október 1946, d. 8. nóvenber 2015. Unnusta hans Magnea Halldórsdóttir.
Fósturdóttir hjónanna, dóttir Guðrúnar Sigríðar Einarsdóttur og Einars Ólafssonar frá Strönd er
4. Guðrún Sigríður Einarsdóttir Moore, gift í Bandaríkjunum, f. 22. apríl 1954. Maður hennar T. Moore.

Hildar var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Þorlaugargerði við Gos 1973 og enn 1979, en var kominn í Hraunbúðir 1986.
Hildar vann á sínum yngri árum við fiskiðnað og önnur verkamannastörf.
Hann lenti í slysi 16 ára gamall og það hamlaði hreyfingu. Í mörg ár vann hann í Kertaverksmiðjunni í Eyjum. Vegna fötlunar sinnar fékk Hildar inni í Hraunbúðum mjög snemma. Þar kynntist Hildar eftirlifandi unnustu sinni Magneu Halldórsdóttur. Hildar lést 2015.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1979.
  • Morgunblaðið 21. nóvember 2015. Minning.
  • Þjóðskrá 1986.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.