„Högni Sigurðsson yngri (Vatnsdal)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 15: | Lína 15: | ||
Högni var vélstjóri, bifreiðastjóri, varð starfsmaður Bæjarins og stjórnaði lengi krana til uppskipunar. Hann var verkstjóri hjá Hitaveitu Bæjarins.<br> | Högni var vélstjóri, bifreiðastjóri, varð starfsmaður Bæjarins og stjórnaði lengi krana til uppskipunar. Hann var verkstjóri hjá Hitaveitu Bæjarins.<br> | ||
Eftir eldgosið 1973 var Högni verkstjóri hraunhitaveitunnar bæði við lagningu og viðgerðir.<br> | Eftir eldgosið 1973 var Högni verkstjóri hraunhitaveitunnar bæði við lagningu og viðgerðir.<br> | ||
Högni eignaðist barn með | Högni bjó með Kristínu á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]], eignaðist barn með henni 1947.<br> | ||
Þau Anna giftu sig 1953, eignuðust eitt barn. Þau byggðu húsið við [[Grænahlíð|Grænuhlíð 11]] og bjuggu þar til Goss. Eftir Gos bjuggu þau í [[Helgafell]] | Þau Anna giftu sig 1953, eignuðust eitt barn. Þau byggðu húsið við [[Grænahlíð|Grænuhlíð 11]] og bjuggu þar til Goss. Eftir Gos bjuggu þau í [[Helgafell við Helgafellsöxl|Helgafelli]].<br> | ||
Anna lést 2013 og Högni 2018. | Anna lést 2013 og Högni 2018. | ||
I. | I. Sambúðarkona Högna var [[Kristín Þorsteinsdóttir (Stóru-Heiði)|Kristín Ingibjörg Þorsteinsdóttir]] frá Eskifirði, f. þar 13. apríl 1930, d. 24. október 2006. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Snorrason húsasmiður á Eskifirði, f. 6. september 1894, d. 14. júní 1983, og Guðrún Helga Halldórsdóttir ráðskona, f. 7. júní 1895, d. 6. september 1963.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
1. Þorsteinn Högnason bifreiðastjóri, f. 27. september 1947. Kona hans Helga Sigurðardóttir.<br> | 1. [[Þorsteinn Högnason]] bifreiðastjóri á Blönduósi, f. 27. september 1947 á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]]. Kona hans Helga Sigurðardóttir.<br> | ||
II. Kona Högna, (1. ágúst 1953), var [[Anna Sigurðardóttir (Vatnsdal)|Anna Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 12. september 1922 í Vatnsdal, d. 14. febrúar 2013.<br> | II. Kona Högna, (1. ágúst 1953), var [[Anna Sigurðardóttir (Vatnsdal)|Anna Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 12. september 1922 í Vatnsdal, d. 14. febrúar 2013.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
Lína 43: | Lína 44: | ||
[[Flokkur: Íbúar við Grænuhlíð]] | [[Flokkur: Íbúar við Grænuhlíð]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | [[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Helgafelli]] | [[Flokkur: Íbúar í Helgafelli við Helgafellsöxl]] |
Núverandi breyting frá og með 8. nóvember 2020 kl. 11:37
Högni Sigurðsson yngri frá Vatnsdal, vélstjóri, bifreiðastjóri, verkstjóri, kranastjóri fæddist þar 19. janúar 1929 og lést 11. september 2018 á Sjúkrahúsinu.
Foreldrar hans voru Sigurður Högnason frá Vatnsdal, verkamaður, f. 4. október 1897 á Norðfirði, d. 30. ágúst 1951, og kona hans Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 28. mars 1907 í Vík í Mýrdal, d. 6. janúar 1989.
Börn Ingibjargar og Sigurðar:
1. Ásta Hildur Sigurðardóttir, f. 11. janúar 1928 í Vatnsdal, d. 4. nóvember 2014.
2. Högni Sigurðsson, f. 19. janúar 1929 í Vatnsdal, d. 11. september 2018.
3. Ólafur Ragnar Sigurðsson, f. 3. mars 1931 í Vatnsdal.
4. Sigríður Sigurðardóttir, f. 26. ágúst 1932 í Vatnsdal, d. 2. maí 1992.
5. Kristín Ester Sigurðardóttir, f. 5. febrúar 1939 í Vatnsdal, d. 11. maí 1988.
6. Hulda Sigurbjörg Vatnsdal Sigurðardóttir, f. 27. ágúst 1947 í Vatnsdal.
Högni var með foreldrum sínum í æsku.
Hann tók þátt í búskap Högna afa síns á unglingaldri, var ,,í sveit“ í Vallnatúni og Mið-Grund u. Eyjafjöllum.
Högni var vélstjóri, bifreiðastjóri, varð starfsmaður Bæjarins og stjórnaði lengi krana til uppskipunar. Hann var verkstjóri hjá Hitaveitu Bæjarins.
Eftir eldgosið 1973 var Högni verkstjóri hraunhitaveitunnar bæði við lagningu og viðgerðir.
Högni bjó með Kristínu á Stóru-Heiði, eignaðist barn með henni 1947.
Þau Anna giftu sig 1953, eignuðust eitt barn. Þau byggðu húsið við Grænuhlíð 11 og bjuggu þar til Goss. Eftir Gos bjuggu þau í Helgafelli.
Anna lést 2013 og Högni 2018.
I. Sambúðarkona Högna var Kristín Ingibjörg Þorsteinsdóttir frá Eskifirði, f. þar 13. apríl 1930, d. 24. október 2006. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Snorrason húsasmiður á Eskifirði, f. 6. september 1894, d. 14. júní 1983, og Guðrún Helga Halldórsdóttir ráðskona, f. 7. júní 1895, d. 6. september 1963.
Barn þeirra:
1. Þorsteinn Högnason bifreiðastjóri á Blönduósi, f. 27. september 1947 á Stóru-Heiði. Kona hans Helga Sigurðardóttir.
II. Kona Högna, (1. ágúst 1953), var Anna Sigurðardóttir húsfreyja, f. 12. september 1922 í Vatnsdal, d. 14. febrúar 2013.
Barn þeirra:
2. Sigríður Högnadóttir húsfreyja, starfsmaður hjá Tryggingamiðstöðinni í Eyjum, f. 5. september 1956. Maður hennar er Haukur Hauksson sjómaður, f. 8. febrúar 1960 í Keflavík.
Börn Önnu og fósturbörn Högna:
3. Ágústa Patricia Högnadóttir húsfreyja í Eyjum, f. 14. mars 1944 á Englandi. Maður hennar er Stefán Jón Friðriksson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1943.
4. Svana Anita Mountford húsfreyja og verkakona í Eyjum, f. 8. nóvember 1945 á Englandi. Maður hennar er Ingi Páll Karlsson sjómaður, f. 8. júní 1945.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 22. september 2018. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.