„Sighvatur Bjarnason (Ási)“: Munur á milli breytinga
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Sighvatur Bjarnason | ''Sjá [[Sighvatur Bjarnason|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Sighvatur Bjarnason'''“'' | ||
Sighvatur varð fljótt | ---- | ||
[[Mynd:Sighvatur Bjarnason.jpg|thumb|250px|Sighvatur.]] | |||
'''Sighvatur Bjarnason''' í [[Ás]]i var fæddur á Stokkseyri 27 október 1903 og lést 15. nóvember 1975. Hann ólst upp á Stokkseyri en flutti til Vestmannaeyja árið 1925, þá rúmlega tvítugur. Sighvatur var kvæntur [[Guðmunda Torfadóttir (Ási)|Guðmundu Torfadóttur]] frá Hnífsdal, eignuðust þau 8 börn. | |||
Sighvatur varð fljótt einn af aflasælustu skipstjórum í Vestmannaeyjum. Hann varð einn af kunnustu síldarskipstjórum landsins og oftar en einu sinni [[Aflakóngar|aflakóngur]] á vetrarvertíð. Sighvatur varð fyrstur til að vinna aflakóngstitilinn, eftir að fjölskylda [[Hannes lóðs|Hannesar lóðs]] gaf skipið árið 1953, til áhafnarinnar á [[Erlingur III|Erlingi III]]. | |||
Sighvatur eignaðist sinn fyrsta bát árið 1926 og fylgdu fleiri á eftir. Sighvatur var gæfumaður í starfi og hlaut hina íslensku fálkaorðu fyrir björgun skips í sjávarháska. Sighvatur hætti til sjós 1959 og gerðist þá framkvæmdastjóri [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðvarinnar]]. Sighvatur var framkvæmdastjóri þar í fjöldamörg ár, meðal annars gosárið 1973, en þá fluttist hann búferlum í verbúðir Vinnslustöðvarinnar og bjuggu hann og Guðmunda, kona hans, þar nær allt gostímabilið. | |||
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Sighvat: | |||
:''Erling stýrir ávallt klár | |||
:''æst þó stormur blási, | |||
:''þorsk- og síldar sjólinn knár | |||
:''Sighvatur í Ási. | |||
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann: | |||
:''Sighvatur sízt er latur | |||
:''sínum á barki fínum. | |||
:''Sækinn í kvarnung krækir, | |||
:''kunnur á leiðum unna. | |||
:''Iðjar á Erling þriðja, | |||
:''aflanum kann að stafla, | |||
:''hríð þó að hress á víði | |||
:''hramm sýni vélar-gammi. | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:Erlingur II 1940.jpg | |||
Mynd:Sighvatur Bjarnason.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir048.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir049.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir521.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 4542.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12892.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12893.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13359.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13358.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13422.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13423.jpg | |||
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17245.jpg | |||
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17380.jpg | |||
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir17635.jpg | |||
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17635.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | |||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. | |||
* Þórarinn Ingi Ólafsson. http://www.eyjar.is/ingiol/. }} | * Þórarinn Ingi Ólafsson. http://www.eyjar.is/ingiol/. }} | ||
[[Flokkur:Formenn]] | |||
[[Flokkur:Aflakóngar]] | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]] |
Núverandi breyting frá og með 15. október 2020 kl. 17:01
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sighvatur Bjarnason“
Sighvatur Bjarnason í Ási var fæddur á Stokkseyri 27 október 1903 og lést 15. nóvember 1975. Hann ólst upp á Stokkseyri en flutti til Vestmannaeyja árið 1925, þá rúmlega tvítugur. Sighvatur var kvæntur Guðmundu Torfadóttur frá Hnífsdal, eignuðust þau 8 börn.
Sighvatur varð fljótt einn af aflasælustu skipstjórum í Vestmannaeyjum. Hann varð einn af kunnustu síldarskipstjórum landsins og oftar en einu sinni aflakóngur á vetrarvertíð. Sighvatur varð fyrstur til að vinna aflakóngstitilinn, eftir að fjölskylda Hannesar lóðs gaf skipið árið 1953, til áhafnarinnar á Erlingi III.
Sighvatur eignaðist sinn fyrsta bát árið 1926 og fylgdu fleiri á eftir. Sighvatur var gæfumaður í starfi og hlaut hina íslensku fálkaorðu fyrir björgun skips í sjávarháska. Sighvatur hætti til sjós 1959 og gerðist þá framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar. Sighvatur var framkvæmdastjóri þar í fjöldamörg ár, meðal annars gosárið 1973, en þá fluttist hann búferlum í verbúðir Vinnslustöðvarinnar og bjuggu hann og Guðmunda, kona hans, þar nær allt gostímabilið.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Sighvat:
- Erling stýrir ávallt klár
- æst þó stormur blási,
- þorsk- og síldar sjólinn knár
- Sighvatur í Ási.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
- Sighvatur sízt er latur
- sínum á barki fínum.
- Sækinn í kvarnung krækir,
- kunnur á leiðum unna.
- Iðjar á Erling þriðja,
- aflanum kann að stafla,
- hríð þó að hress á víði
- hramm sýni vélar-gammi.
Myndir
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
- Þórarinn Ingi Ólafsson. http://www.eyjar.is/ingiol/.