„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big></big | <big><big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big></big><br> | ||
'''[[Guðjón Kristinn Matthíasson]]'''<br> | '''[[Guðjón Kristinn Matthíasson]]'''<br> | ||
'''F. 30. apríl 1962 - D. 21. júlí 2001'''<br> | '''F. 30. apríl 1962 - D. 21. júlí 2001'''<br>[[Mynd:Guðjón Kristinn Matthíasson.png|250px|thumb|Guðjón Kristinn Matthíasson]] | ||
Gaui Matt, eins og við kölluðum hann, hafði verið fastur starfsmaður hjá okkur, á Smáey Ve 144, frá byrjun árs 1990 en þar áður í nokkra mánuði árin 1988 og 1989. Áður hafði hann róið í nokkur ár á Sighvati Bjarnasyni en Gaui var almennt ekki að skipta um pláss. Gaui lagði sjómennsku fyrir sig og var nýbyrjaður að róa er faðir hans, [[Matthías Guðjónsson]] frá [[Miðhús|Miðhúsum]], varð bráðkvaddur 19. mars 1984 um borð í Valdimar Sveinssyni. Var það mikið áfall fyrir fjölskylduna. Hann var gæddur sömu kostum og faðir hans. Þeir voru báðir góðir sjómenn, vinnusamir og skiptu sjaldan um pláss.<br> | Gaui Matt, eins og við kölluðum hann, hafði verið fastur starfsmaður hjá okkur, á Smáey Ve 144, frá byrjun árs 1990 en þar áður í nokkra mánuði árin 1988 og 1989. Áður hafði hann róið í nokkur ár á Sighvati Bjarnasyni en Gaui var almennt ekki að skipta um pláss. Gaui lagði sjómennsku fyrir sig og var nýbyrjaður að róa er faðir hans, [[Matthías Guðjónsson]] frá [[Miðhús|Miðhúsum]], varð bráðkvaddur 19. mars 1984 um borð í Valdimar Sveinssyni. Var það mikið áfall fyrir fjölskylduna. Hann var gæddur sömu kostum og faðir hans. Þeir voru báðir góðir sjómenn, vinnusamir og skiptu sjaldan um pláss.<br> | ||
Ég sem útgerðarmaður á Smáey Ve þurfti ekki að hafa mikil afskipti af Gauja. Hann var mjög samviskusamur og prúður starfsmaður. Við sem unnum fyrir útgerðina í landi vissum varla af honum, hann var aldrei með athugasemdir við störf eða stefnu útgerðarinnar. Hann var útgerðinni mjög trúr starfsmaður og vann útgerðinni allt hið besta sem hann gat. Hver útgerðarmaður er stoltur af slíkum starfsmönnum. Þau skipti sem við höfum þurft að halda fundi um einhver mál og komið var að því að spyrja hann, sagði Gaui alltaf: „Ég er sammála.“ En hann lagðist ekki aðeins á sveif með öllu því sem til heilla horfði fyrir útgerðina heldur var hann slíkur maður að hann kunni allt sem þurfti að sinna. Hann var góður sjómaður og netamaður þannig að vandi verður að fylla skarð hans um borð í Smáey. Vegna ljúflyndis hans og geðprýði er samferðamönnum hans ekki kunnugt um öll þau viðvik sem hann innti af hendi. Það er vegna þess að hann taldi aldrei neitt eftir sér og síst af öllu safnaði hann í opinbera afreksskrá. Gaui kvaddi langt um aldur fram og er eftirsjá í þessum skelegga og góða starfsmanni.<br><br> | Ég sem útgerðarmaður á Smáey Ve þurfti ekki að hafa mikil afskipti af Gauja. Hann var mjög samviskusamur og prúður starfsmaður. Við sem unnum fyrir útgerðina í landi vissum varla af honum, hann var aldrei með athugasemdir við störf eða stefnu útgerðarinnar. Hann var útgerðinni mjög trúr starfsmaður og vann útgerðinni allt hið besta sem hann gat. Hver útgerðarmaður er stoltur af slíkum starfsmönnum. Þau skipti sem við höfum þurft að halda fundi um einhver mál og komið var að því að spyrja hann, sagði Gaui alltaf: „Ég er sammála.“ En hann lagðist ekki aðeins á sveif með öllu því sem til heilla horfði fyrir útgerðina heldur var hann slíkur maður að hann kunni allt sem þurfti að sinna. Hann var góður sjómaður og netamaður þannig að vandi verður að fylla skarð hans um borð í Smáey. Vegna ljúflyndis hans og geðprýði er samferðamönnum hans ekki kunnugt um öll þau viðvik sem hann innti af hendi. Það er vegna þess að hann taldi aldrei neitt eftir sér og síst af öllu safnaði hann í opinbera afreksskrá. Gaui kvaddi langt um aldur fram og er eftirsjá í þessum skelegga og góða starfsmanni.<br><br> | ||
Lína 8: | Lína 8: | ||
''friður Guðs þig blessi'',<br> | ''friður Guðs þig blessi'',<br> | ||
''hafðu þökk fyrir allt og allt.''<br> | ''hafðu þökk fyrir allt og allt.''<br> | ||
''Gekkst þú með Guði,<br> | ''Gekkst þú með Guði,<br>'' | ||
''Guð þér nú fylgi,''<br> | ''Guð þér nú fylgi,''<br> | ||
''hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.'' | ''hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.'' | ||
:::::(V.Brim.) <br> | :::::(V.Brim.) <br> | ||
Það er eftirsjá í Gauja Matt. Allir sem að útgerðinni standa biðja algóðan Guð að blessa minningu um góðan dreng. Við biðjum Guð að blessa eiginkonuna, Guðnýju Þóreyju Stefnisdóttur frá Siglufirði og börnin þeirra Ólaf Stefni, Anitu og Agnesi, móður hans Lilju Alexandersdóttur og systkini hans, Þuríði Osk, Lilju og Alexander. | Það er eftirsjá í Gauja Matt. Allir sem að útgerðinni standa biðja algóðan Guð að blessa minningu um góðan dreng. Við biðjum Guð að blessa eiginkonuna, Guðnýju Þóreyju Stefnisdóttur frá Siglufirði og börnin þeirra Ólaf Stefni, Anitu og Agnesi, móður hans Lilju Alexandersdóttur og systkini hans, Þuríði Osk, Lilju og Alexander. | ||
::::::::::::'''Magnús Kristinsson'''<br> | ::::::::::::'''[[Magnús Kristinsson (útgerðarmaður)|Magnús Kristinsson]]'''<br> | ||
:::::::::::: '''Útgerðarmaður'''<br><br><br> | :::::::::::: '''Útgerðarmaður'''<br><br><br> | ||
Lína 19: | Lína 19: | ||
[[Magnús Stefánsson]]<br> | [[Magnús Stefánsson]]<br> | ||
'''F. 9. des. 1925 - D. 25. ágúst 2001'''<br> | '''F. 9. des. 1925 - D. 25. ágúst 2001'''<br>[[Mynd:Magnús Stefánson.png|250px|thumb|Magnús Stefánson]] | ||
Magnús Stefánsson fæddist í húsinu Fagranesi við Hásteinsveg þann 9. desember árið 1925. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Erlendsson og Sigríður Þórðardóttir. Magnús var 5. barn foreldra sinna af 8 sem þau eignuðust. Aðeins 9 ára gamall missti Magnús móður sína og markaði sá missir djúp sár í sálina. Systir móður hans, Vilborg, kom inn í heimilið nokkru síðar og tók við heimilishaldinu og móðurhlutverkinu eins mikið og hægt var. Fjaran og bryggjumar voru leikvöllur ungra Eyjapeyja, meira og minna og sú varð raunin með Magnús. Að velta um steinum og skoða undir þá, að veiða murta við bryggjurnar og þekkja bátana, sem lengst í burtu. Það voru leikirnir. Að ekki væri talað um, ef skekta fékkst lánuð og hægt var að róa út á höfnina. Það var toppurinn á tilverunni. Og svo fór að sjórinn í sinni margbreytilegustu mynd, varð að lífsstarfi Magnúsar. Sumarið, sem hann var 13 ára gamall, fór hann með Stefáni föður sínum og Þórði bróður austur á Norðfjörð þar sem þeir réru á opnum báti á handfærum. Eitthvað var sjóveikin að hrjá Magnús þetta sumar og varð það til þess að hann fór í land og vann við sveitarstörf hjá frændfólki sínu á bænum Bót á Héraði það sem eftir lifði sumars. En sjórinn togaði og að loknu Barnaskólaprófi var aftur haldið á sjóinn. Magnús var m.a. messagutti á olíuflutningaskjpinu Skeljungi, réri á ýmsum vertíðarbátum frá Eyjum og víðar. En lengst af sjómannsferli sínum var hann á síðutogurum og þótti mjög liðtækur og góður sjómaður. Togararnir sigldu mikið með aflann á England og Þýskaland á þessum árum og það var segin saga að aldrei gleymdi hann bróðurdætrum sínum Hönnu og Hrönn. Kom Magnús alltaf færandi hendi til þeirra þótt hann gleymdi ekki heldur að taka út gleðina í hinum erlendu borgum. Magnús þótti orðheppinn með afbrigðum og margar sögur hafa verið sagðar af tilsvörum hans. Það var eitt sinn er hann var á togaranum Bjarnarey VE að í einu holinu kom upp mikið af alls kyns ruslfiski. Magnús kallar þá upp í brúargluggann til skipstjórans, hvað eigi að hirða af þessum fiski. „Allt sem hefur tvö augu“ gellur í karlinum. Skömmu síðar er skipstjóra litið út um gluggann og sér hann þá að Magnús er að bisa við að lyfta stórþorski yfir borðstokkinn og öskrar til hans, hvern andskotann hann væri eiginlega að gera; henda þorskinum! Magnús svaraði að bragði um leið og fiskurinn fór fyrir borð: „Hann var með eitt auga þessi.“ Þá var það eitt sinn að þeir voru nýlagðir af stað frá Reykjavík á togaranum Agli Skallagrímssyni og komnir út á Faxaflóann. Þeir voru upp í brú nokkrir félagarnir. Einn þeirra var eitthvað þungur og lífsleiður eftir slarksama landlegu. Að endingu stóð hann upp og sagðist ætla að henda sér í sjóinn og fyrirfara sér. Magnús bað hann bíða aðeins, kíkti á dýptarmælinn og sagði svo: „Bíddu aðeins vinur, það er svo slæmur botn hérna; ég held að botninn verði betri þegar við komum dálítið utar.“ Þar með var öllum lífsleiða slegið upp í grín.<br> | Magnús Stefánsson fæddist í húsinu Fagranesi við Hásteinsveg þann 9. desember árið 1925. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Erlendsson og Sigríður Þórðardóttir. Magnús var 5. barn foreldra sinna af 8 sem þau eignuðust. Aðeins 9 ára gamall missti Magnús móður sína og markaði sá missir djúp sár í sálina. Systir móður hans, Vilborg, kom inn í heimilið nokkru síðar og tók við heimilishaldinu og móðurhlutverkinu eins mikið og hægt var. Fjaran og bryggjumar voru leikvöllur ungra Eyjapeyja, meira og minna og sú varð raunin með Magnús. Að velta um steinum og skoða undir þá, að veiða murta við bryggjurnar og þekkja bátana, sem lengst í burtu. Það voru leikirnir. Að ekki væri talað um, ef skekta fékkst lánuð og hægt var að róa út á höfnina. Það var toppurinn á tilverunni. Og svo fór að sjórinn í sinni margbreytilegustu mynd, varð að lífsstarfi Magnúsar. Sumarið, sem hann var 13 ára gamall, fór hann með Stefáni föður sínum og Þórði bróður austur á Norðfjörð þar sem þeir réru á opnum báti á handfærum. Eitthvað var sjóveikin að hrjá Magnús þetta sumar og varð það til þess að hann fór í land og vann við sveitarstörf hjá frændfólki sínu á bænum Bót á Héraði það sem eftir lifði sumars. En sjórinn togaði og að loknu Barnaskólaprófi var aftur haldið á sjóinn. Magnús var m.a. messagutti á olíuflutningaskjpinu Skeljungi, réri á ýmsum vertíðarbátum frá Eyjum og víðar. En lengst af sjómannsferli sínum var hann á síðutogurum og þótti mjög liðtækur og góður sjómaður. Togararnir sigldu mikið með aflann á England og Þýskaland á þessum árum og það var segin saga að aldrei gleymdi hann bróðurdætrum sínum Hönnu og Hrönn. Kom Magnús alltaf færandi hendi til þeirra þótt hann gleymdi ekki heldur að taka út gleðina í hinum erlendu borgum. Magnús þótti orðheppinn með afbrigðum og margar sögur hafa verið sagðar af tilsvörum hans. Það var eitt sinn er hann var á togaranum Bjarnarey VE að í einu holinu kom upp mikið af alls kyns ruslfiski. Magnús kallar þá upp í brúargluggann til skipstjórans, hvað eigi að hirða af þessum fiski. „Allt sem hefur tvö augu“ gellur í karlinum. Skömmu síðar er skipstjóra litið út um gluggann og sér hann þá að Magnús er að bisa við að lyfta stórþorski yfir borðstokkinn og öskrar til hans, hvern andskotann hann væri eiginlega að gera; henda þorskinum! Magnús svaraði að bragði um leið og fiskurinn fór fyrir borð: „Hann var með eitt auga þessi.“ Þá var það eitt sinn að þeir voru nýlagðir af stað frá Reykjavík á togaranum Agli Skallagrímssyni og komnir út á Faxaflóann. Þeir voru upp í brú nokkrir félagarnir. Einn þeirra var eitthvað þungur og lífsleiður eftir slarksama landlegu. Að endingu stóð hann upp og sagðist ætla að henda sér í sjóinn og fyrirfara sér. Magnús bað hann bíða aðeins, kíkti á dýptarmælinn og sagði svo: „Bíddu aðeins vinur, það er svo slæmur botn hérna; ég held að botninn verði betri þegar við komum dálítið utar.“ Þar með var öllum lífsleiða slegið upp í grín.<br> | ||
Magnús fékk viðurnefnið Maggi fellow og segir það nokkuð um hvernig hann var kynntur meðal félaga sinna. Þá er þekkt sagan af Magnúsi, þegar hann eitt sinn lagði sig á bekk á Austurvelli, seint um nótt eftir einhvern gleðskapinn. Snemma morguns vakti lögregluþjónn hann af værum svefni og benti honum á að hann myndi krókna úr kulda af að liggja þarna lengur. „Hvað, erum við ekki á hitaveitusvæðinu,“ svaraði Magnús að bragði.<br> | Magnús fékk viðurnefnið Maggi fellow og segir það nokkuð um hvernig hann var kynntur meðal félaga sinna. Þá er þekkt sagan af Magnúsi, þegar hann eitt sinn lagði sig á bekk á Austurvelli, seint um nótt eftir einhvern gleðskapinn. Snemma morguns vakti lögregluþjónn hann af værum svefni og benti honum á að hann myndi krókna úr kulda af að liggja þarna lengur. „Hvað, erum við ekki á hitaveitusvæðinu,“ svaraði Magnús að bragði.<br> | ||
Konur urðu aldrei fyrirferðamiklar í lífi Magnúsar, hann reyndi þær nokkrar, en einlífið virtist henta honum best og börn eignaðist hann engin. Síðustu ár ævi sinnar bjó hann á Hraunbúðum, heimili aldraðra. Þar andaðist hann 25. ágúst 2001, saddur á lífinu og sáttur við að kveðja. | Konur urðu aldrei fyrirferðamiklar í lífi Magnúsar, hann reyndi þær nokkrar, en einlífið virtist henta honum best og börn eignaðist hann engin. Síðustu ár ævi sinnar bjó hann á Hraunbúðum, heimili aldraðra. Þar andaðist hann 25. ágúst 2001, saddur á lífinu og sáttur við að kveðja. | ||
:::::::::::::::'''Gísli Valtýsson'''<br><br><br> | :::::::::::::::'''[[Gísli Valtýsson]]'''<br><br><br> | ||
[[Gunnar V. Kristinsson]]<br> | [[Gunnar V. Kristinsson]]<br> | ||
'''F. 27.nóvember 1914 - D. 23. september 2001'''<br> | '''F. 27.nóvember 1914 - D. 23. september 2001'''<br>[[Mynd:Gunnar V. Kristinsson.png|250px|thumb|Gunnar V. Kristinsson]] | ||
Gunnar Valgeir fæddist á bænum Holtum á Mýrum í Suðursveit Austur Skaftafellssýslu, þann 27. nóvember 1914. Foreldrar hans voru Sigríður Gísladóttir frá Vagnsstöðum í Suðursveit og Kristinn Jónsson búfræðingur frá Ausu í Andakíl í Borgarfirði syðra.<br> | Gunnar Valgeir fæddist á bænum Holtum á Mýrum í Suðursveit Austur Skaftafellssýslu, þann 27. nóvember 1914. Foreldrar hans voru Sigríður Gísladóttir frá Vagnsstöðum í Suðursveit og Kristinn Jónsson búfræðingur frá Ausu í Andakíl í Borgarfirði syðra.<br> | ||
Alsystkini Gunnars voru/eru Laufey F. 18.janúar 1916 - D. 30 desember 2000. Sigurður F. 18. janúar 1916. Lára F. 25. apríl 1917 - D. 21. september 1984. Halldóra F. 17. nóvember 1918. Jón F. 3. ágúst 1921. Gísli F. 22. nóvember 1922 - D. 29. ágúst 1978. Þorbjörg F. 20. júlí 1924 - D. sama ár. Guðmundur F. 27. apríl 1927 - D. 8. ágúst 2000.<br> | Alsystkini Gunnars voru/eru Laufey F. 18.janúar 1916 - D. 30 desember 2000. Sigurður F. 18. janúar 1916. Lára F. 25. apríl 1917 - D. 21. september 1984. Halldóra F. 17. nóvember 1918. Jón F. 3. ágúst 1921. Gísli F. 22. nóvember 1922 - D. 29. ágúst 1978. Þorbjörg F. 20. júlí 1924 - D. sama ár. Guðmundur F. 27. apríl 1927 - D. 8. ágúst 2000.<br> | ||
Lína 40: | Lína 40: | ||
[[Hörður S. Jónsson|Hörður Snævar Jónsson]]<br> | [[Hörður S. Jónsson|Hörður Snævar Jónsson]]<br> | ||
'''F. 7. júní 1937 - D. 13. október 2001'''<br> | '''F. 7. júní 1937 - D. 13. október 2001'''<br>[[Mynd:Hörður Snævar Jónsson.png|250px|thumb|Hörður Snævar Jónsson]] | ||
Hörður Snævar Jónsson var fæddur 7. júní 1937. Foreldrar hans voru Elínborg Guðjónsdóttir og Jón Björnsson fyrrv. loftskeytamaður frá Akureyri. 1939 flyst móðir Harðar til Svíþjóðar og bjó þar upp frá því en Hörður varð eftir hér á landi og ólst upp á Eyrarbakka. Hálfsystkini hans, sammæðra, eru: Guðrún Möller, sem bjó í Svíþjóð, látin og Kurt Wenneberg búsettur í Svíþjóð. Hálfsystkini hans, samfeðra, eru: Björn, Sævar Ingi, Ingibjörg, Atli Örn og Jón Már.<br> | Hörður Snævar Jónsson var fæddur 7. júní 1937. Foreldrar hans voru Elínborg Guðjónsdóttir og Jón Björnsson fyrrv. loftskeytamaður frá Akureyri. 1939 flyst móðir Harðar til Svíþjóðar og bjó þar upp frá því en Hörður varð eftir hér á landi og ólst upp á Eyrarbakka. Hálfsystkini hans, sammæðra, eru: Guðrún Möller, sem bjó í Svíþjóð, látin og Kurt Wenneberg búsettur í Svíþjóð. Hálfsystkini hans, samfeðra, eru: Björn, Sævar Ingi, Ingibjörg, Atli Örn og Jón Már.<br> | ||
17 ára hleypir Hörður heimdraganum og heldur til Vestmannaeyja þar sem hann bjó eftir það ef frá er talinn tíminn sem hann var í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og gosárið 1973. Hörður byrjaði sjómennsku sína þegar hann kom til Eyja og byrjaði þá að róa með Oddi heitnum í Dal á Jötni og Sigrúnu. Eftir að hann lauk Stýrimannaskólanum gerðist hann stýrimaður á Berg árið 1959 og það sama ár kvæntist hann Sjöfn Guðjónsdóttur fæddri 16. april 1937. Með henni eignaðist hann fjögur börn. Voru það fyrst tvíburarnir Hrönn og Alda fæddar 22. júlí 1961, þá Eyþór fæddur 11. júní 1963 og Katrín fædd 4. desember 1969. Hörður er stýrimaður til 1962 en næstu árin er hann skipstjóri á Gylfa, Gulltoppi og Blátindi þar til hann árið. 1968 ræðst í eigin útgerð ásamt Jóhanni Halldórssyni og gera þeir út vélbátinn Andvara VE 100. sem Hórður var síðan jafnan kenndur við. Kaupa þeir síðan stærri bát, stálbátinn Hrönn VE, og gera hann einnig út. Árið 1980 hætta þeir félagar útgerð og Hörður ræður sig til Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja í ársbyrjun 1981 sem skipstjóra á Suðurey, sem hann var með út það ár. Síðan tekur hann við Heimaey VE, sem hann varð síðan aflakóngur á, vertíðina 1983 en áður hafði hann orðið aflakóngur á Andvara vertíðina 1971.<br> | 17 ára hleypir Hörður heimdraganum og heldur til Vestmannaeyja þar sem hann bjó eftir það ef frá er talinn tíminn sem hann var í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og gosárið 1973. Hörður byrjaði sjómennsku sína þegar hann kom til Eyja og byrjaði þá að róa með Oddi heitnum í Dal á Jötni og Sigrúnu. Eftir að hann lauk Stýrimannaskólanum gerðist hann stýrimaður á Berg árið 1959 og það sama ár kvæntist hann Sjöfn Guðjónsdóttur fæddri 16. april 1937. Með henni eignaðist hann fjögur börn. Voru það fyrst tvíburarnir Hrönn og Alda fæddar 22. júlí 1961, þá Eyþór fæddur 11. júní 1963 og Katrín fædd 4. desember 1969. Hörður er stýrimaður til 1962 en næstu árin er hann skipstjóri á Gylfa, Gulltoppi og Blátindi þar til hann árið. 1968 ræðst í eigin útgerð ásamt Jóhanni Halldórssyni og gera þeir út vélbátinn Andvara VE 100. sem Hórður var síðan jafnan kenndur við. Kaupa þeir síðan stærri bát, stálbátinn Hrönn VE, og gera hann einnig út. Árið 1980 hætta þeir félagar útgerð og Hörður ræður sig til Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja í ársbyrjun 1981 sem skipstjóra á Suðurey, sem hann var með út það ár. Síðan tekur hann við Heimaey VE, sem hann varð síðan aflakóngur á, vertíðina 1983 en áður hafði hann orðið aflakóngur á Andvara vertíðina 1971.<br> | ||
Lína 51: | Lína 51: | ||
Kjarninn í liði hans undanfarin ár voru t.d. tengdasonur hans, Grettir Guðmundsson, sem var með honum samfellt í 19 ár. Siggi Sveins, Oddgeir Úraníusson, Siggi Þór og Heimir Freyr. Vil ég fyrir þeirra hönd þakka honum góðar samverustundir bæði í leik og starfi.<br> | Kjarninn í liði hans undanfarin ár voru t.d. tengdasonur hans, Grettir Guðmundsson, sem var með honum samfellt í 19 ár. Siggi Sveins, Oddgeir Úraníusson, Siggi Þór og Heimir Freyr. Vil ég fyrir þeirra hönd þakka honum góðar samverustundir bæði í leik og starfi.<br> | ||
Ég kveð kæran vin og félaga. Megi hann ganga á Guðs vegum.<br> | Ég kveð kæran vin og félaga. Megi hann ganga á Guðs vegum.<br> | ||
::::::::::::::'''Elías V. Jensson'''.<br><br><br> | ::::::::::::::[[Elías V. Jensson.|'''Elías V. Jensson'''.]]<br><br><br> | ||
[[Sigfús Sveinsson]]<br> | [[Sigfús Sveinsson]]<br> | ||
'''F. 22. febrúar 1916 - D. 1l.júní 2001'''<br> | '''F. 22. febrúar 1916 - D. 1l.júní 2001'''<br>[[Mynd:Sigfús Sveinsson.png|250px|thumb|Sigfús Sveinsson]] | ||
Sigfús Sveinsson fæddist þann 22. febrúar 1916 í V-Eyjarfjallahreppi. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Sveinsson og Guðleif Guðmundsdóttir. Kona Sigfúsar var Unnur Guðjónsdóttir, leikkona og húsmóðir og barn þeirra Katrín. Auk þess áttu þau fóstursonin, Inga Þorgrím Pétursson.<br> | Sigfús Sveinsson fæddist þann 22. febrúar 1916 í V-Eyjarfjallahreppi. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Sveinsson og Guðleif Guðmundsdóttir. Kona Sigfúsar var Unnur Guðjónsdóttir, leikkona og húsmóðir og barn þeirra Katrín. Auk þess áttu þau fóstursonin, Inga Þorgrím Pétursson.<br> | ||
Sigfús gekk í farskóla undir V-Eyjafjöllum, tók minna mótorvélstjórapróf 1941 og smáskipapróf 1943 í Vestmannaeyjum. Hann var vélstjóri hjá Helga Benediktssyni á mb. Auði VE 3 1941-42 og á mb. Skíðblaðni 1942-1943, 2/1 vélstjóri á Metu VE 236 1943-1945, vann á Bifreiðaverkstæði Hreggviðs Jónssonar 1946-1948 en var jafnframt háseti á Álsey VE 1947-1948. Háseti var hann hjá Bæjarútgerð Vestmanneyja á bv. Elliðaey 1948-1950, vann í Vélsmiðjunni Magna 1954-1955, var verkstjóri í Vinnslustöðinn 1956-1963.<br> | Sigfús gekk í farskóla undir V-Eyjafjöllum, tók minna mótorvélstjórapróf 1941 og smáskipapróf 1943 í Vestmannaeyjum. Hann var vélstjóri hjá Helga Benediktssyni á mb. Auði VE 3 1941-42 og á mb. Skíðblaðni 1942-1943, 2/1 vélstjóri á Metu VE 236 1943-1945, vann á Bifreiðaverkstæði Hreggviðs Jónssonar 1946-1948 en var jafnframt háseti á Álsey VE 1947-1948. Háseti var hann hjá Bæjarútgerð Vestmanneyja á bv. Elliðaey 1948-1950, vann í Vélsmiðjunni Magna 1954-1955, var verkstjóri í Vinnslustöðinn 1956-1963.<br> | ||
Lína 63: | Lína 63: | ||
[[Friðgeir Guðmundsson]]<br> | [[Friðgeir Guðmundsson]]<br> | ||
'''F. 21. júlí 1916 - D. 6. júní 2001'''<br> | '''F. 21. júlí 1916 - D. 6. júní 2001'''<br> | ||
Friðgeir Guðmundsson fæddist í Rekavík bak Látur 21. júní 1916.<br> | Friðgeir Guðmundsson fæddist í Rekavík bak Látur 21. júní 1916.<br>[[Mynd:Friðgeir Guðmundsson.png|250px|thumb|Friðgeir Guðmundsson]] | ||
Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Pálmason og Ketilríður Þorkelsdóttir. Friðgeir var næstyngstur í hópi 14 alsystkina, sem öll eru látin. Einnig átti Friðgeir fjögur hálfsystkini og eru þau öll á lífi. Friðgeir var kvæntur Elínborgu Dagmar Sigurðardóttur, en hún lést árið 1991. Friðgeir og Elínborg eignuðust átta börn. Einn dreng, nýfæddan og óskírðan, misstu þau. Hin eru: Svava, gift Sævaldi Pálssyni, Kjartan, kvæntur Þorgerði Þorgeirsdóttur, Sigríður, gift Lárusi Lárussyni, Sigrún, gift Pétri Ólafssyni, Elínborg, gift Kristjáni Valgeirssyni, Sólveig, gift Böðvari I. Benjamínssyni og Hrefna, gift Jónasi H. Jónssyni.<br> | Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Pálmason og Ketilríður Þorkelsdóttir. Friðgeir var næstyngstur í hópi 14 alsystkina, sem öll eru látin. Einnig átti Friðgeir fjögur hálfsystkini og eru þau öll á lífi. Friðgeir var kvæntur Elínborgu Dagmar Sigurðardóttur, en hún lést árið 1991. Friðgeir og Elínborg eignuðust átta börn. Einn dreng, nýfæddan og óskírðan, misstu þau. Hin eru: Svava, gift [[Sævald Pálsson (Þingholti)|Sævaldi Pálssyni]], Kjartan, kvæntur Þorgerði Þorgeirsdóttur, Sigríður, gift Lárusi Lárussyni, Sigrún, gift Pétri Ólafssyni, Elínborg, gift Kristjáni Valgeirssyni, Sólveig, gift Böðvari I. Benjamínssyni og Hrefna, gift Jónasi H. Jónssyni.<br> | ||
Ég vil með nokkrum orðum minnast tengdaföður míns og vinar Friðgeirs Guðmundssonar. Geiri, eins og hann var alltaf kallaður, var ættaður á Rekavík á Vestfjörðum. Hann var háseti á m/b Ísbirninum ÍS 15 er hann strandaði og sökk þann 7. mars 1940 fyrir utan Skálavík. Eftir þann atburð kom hann til Vestmannaeyja, þá ungur maður, á vertíð og fór fyrir honum eins og mörgum öðrum, bæði fyrr og síðar, að hann hitti lífsförunautinn og settist þar að.<br> | Ég vil með nokkrum orðum minnast tengdaföður míns og vinar Friðgeirs Guðmundssonar. Geiri, eins og hann var alltaf kallaður, var ættaður á Rekavík á Vestfjörðum. Hann var háseti á m/b Ísbirninum ÍS 15 er hann strandaði og sökk þann 7. mars 1940 fyrir utan Skálavík. Eftir þann atburð kom hann til Vestmannaeyja, þá ungur maður, á vertíð og fór fyrir honum eins og mörgum öðrum, bæði fyrr og síðar, að hann hitti lífsförunautinn og settist þar að.<br> | ||
Hann var lengstum sjómaður á meðan hann var í Eyjum. Fyrsti báturinn, sem hann réri á, var Ísleifur VE 63. Þar gerðist hann beitumaður í forföllum annars manns en síðar háseti og fór einnig með Ísleifi á síldveiðar. Þá var Ármann á Látrum skipstjóri, síðar kallaður Ármann á Helgu RE. Siðar fór Friðgeir á síldveiðar með m/b Skaftfellingi VE og vann líka við smíðar á báti sem hét Jökull VE 163. Hann var smíðaður í Sælaslipp og fór Friðgeir með þessum báti á síld eitt sumar. Árið 1953 fórst þessi bátur á vetrarvertíð, hét hann þá Guðrún VE. Lengst var Friðgeir þó á Reyni VE 15 með þeim bræðrum Páli og Júlíusi Ingibergssonum, eða í um 15 ár. Á milli vertíða vann hann í slippnum við bátaviðgerðir. Seinna fór hann í Iðnskólann og tók þar smíðanám í kvöldskóla. Hann sneri sér síðan alfarið að smíðum, fyrst í Eyjum og síðar í Kópavogi. Þeir eru ófáir naglarnir sem hann hefur neglt, enda var maðurinn duglegur með afbrigðum. Þegar ég sem ungur maður fór að eltast við elstu dótturina, Svövu, var ég strax tekinn í hópinn og á ég margar góðar minningar frá þeim tíma.<br> Fjöl-skyldan stór - börnin mörg. Sennilega var ekki mikið til af peningum en því meira af hjartahlýju, gestrisni og gleði. Geiri var alltaf kátur og oft var stutt í hláturinn. Bogga alltaf að hella upp á könnuna og reiða fram eitthvert meðlæti og veit ég að margir nutu af. Vil ég hér og nú þakka fyrir mig.<br> | Hann var lengstum sjómaður á meðan hann var í Eyjum. Fyrsti báturinn, sem hann réri á, var Ísleifur VE 63. Þar gerðist hann beitumaður í forföllum annars manns en síðar háseti og fór einnig með Ísleifi á síldveiðar. Þá var Ármann á Látrum skipstjóri, síðar kallaður Ármann á Helgu RE. Siðar fór Friðgeir á síldveiðar með m/b Skaftfellingi VE og vann líka við smíðar á báti sem hét Jökull VE 163. Hann var smíðaður í Sælaslipp og fór Friðgeir með þessum báti á síld eitt sumar. Árið 1953 fórst þessi bátur á vetrarvertíð, hét hann þá Guðrún VE. Lengst var Friðgeir þó á Reyni VE 15 með þeim bræðrum Páli og Júlíusi Ingibergssonum, eða í um 15 ár. Á milli vertíða vann hann í slippnum við bátaviðgerðir. Seinna fór hann í Iðnskólann og tók þar smíðanám í kvöldskóla. Hann sneri sér síðan alfarið að smíðum, fyrst í Eyjum og síðar í Kópavogi. Þeir eru ófáir naglarnir sem hann hefur neglt, enda var maðurinn duglegur með afbrigðum. Þegar ég sem ungur maður fór að eltast við elstu dótturina, Svövu, var ég strax tekinn í hópinn og á ég margar góðar minningar frá þeim tíma.<br> Fjöl-skyldan stór - börnin mörg. Sennilega var ekki mikið til af peningum en því meira af hjartahlýju, gestrisni og gleði. Geiri var alltaf kátur og oft var stutt í hláturinn. Bogga alltaf að hella upp á könnuna og reiða fram eitthvert meðlæti og veit ég að margir nutu af. Vil ég hér og nú þakka fyrir mig.<br> | ||
Lína 71: | Lína 71: | ||
[[Kristján Thorberg Tómasson]]<br> | [[Kristján Thorberg Tómasson]]<br> | ||
'''F. 10. apríl 1916 - D. 11. apríl 2001'''<br> | '''F. 10. apríl 1916 - D. 11. apríl 2001'''<br>[[Mynd:Kristján Thorberg Tómasson.png|250px|thumb|Kristján Thorberg Tómasson]] | ||
Kiddi á [[Garðsstaðir|Garðstöðum]] var fæddur á Seyðisfirði 10. apríl 1916. Foreldrar hans voru Margrét Sigurþórsdóttir og Tómas Skúlason. Einn bróður átti Kiddi, Sigþór Hersi. Þegar Kiddi var 10 ára flutti Margrét til Vestmannaeyja og gerðist ráðskona hjá Jóni Pálssyni á Garðstöðum sem var ekkjumaður með 7 börn. Með Margréti komu Kiddi og systursonur hennar Grétar Karlsson sem hún ól upp. Sigurþór Hersir fór annað í fóstur. Þau Jón og Margrét giftust síðar.<br> Á Garðstöðum voru 2 fjölskyldur. Hin var fjölskylda Ólafs Eyjólfssonar og Auðbjargar Valtýsdóttur. Þau áttu tvo syni, Óskar og Jón Guðleif. Yngsti sonur Jóns, Eyjólfur, var alinn upp hjá þeim Ólafi og Auðbjörgu. Öll þessi börn ólust upp eins og um einn stóran systkinahóp væri að ræða. Kölluðu hvert annað bræður og systur. Kiddi giftist Lydiu Aniku Einarsdóttur 23. desember 1955. Hún var fædd 13. agúst 1912 og lést 20. april 1969. Hún átti eina dóttur, Eddu Einars Andrésdóttur, sem var gift Hávarði Ásbjörnssyni, stýrimanni, sem varð bráðkvaddur þrítugur að aldri. Síðari eiginmaður Eddu er Jón Arinbjörn Ásgeirsson. Þau Lydia og Kiddi áttu heima hér í Eyjum á [[Raufarfell|Raufarfelli.]]<br> Þegar gosið hófst 1973, fluttist Kiddi með Jóni og Eddu til Grindavíkur. Hann bjó þar hjá þeim og vann í saltfiski meðan heilsan leyfði. Síðustu árin var hann á elliheimilinu Víðihlíð.<br> | Kiddi á [[Garðsstaðir|Garðstöðum]] var fæddur á Seyðisfirði 10. apríl 1916. Foreldrar hans voru Margrét Sigurþórsdóttir og Tómas Skúlason. Einn bróður átti Kiddi, Sigþór Hersi. Þegar Kiddi var 10 ára flutti Margrét til Vestmannaeyja og gerðist ráðskona hjá Jóni Pálssyni á Garðstöðum sem var ekkjumaður með 7 börn. Með Margréti komu Kiddi og systursonur hennar Grétar Karlsson sem hún ól upp. Sigurþór Hersir fór annað í fóstur. Þau Jón og Margrét giftust síðar.<br> Á Garðstöðum voru 2 fjölskyldur. Hin var fjölskylda Ólafs Eyjólfssonar og Auðbjargar Valtýsdóttur. Þau áttu tvo syni, Óskar og Jón Guðleif. Yngsti sonur Jóns, Eyjólfur, var alinn upp hjá þeim Ólafi og Auðbjörgu. Öll þessi börn ólust upp eins og um einn stóran systkinahóp væri að ræða. Kölluðu hvert annað bræður og systur. Kiddi giftist Lydiu Aniku Einarsdóttur 23. desember 1955. Hún var fædd 13. agúst 1912 og lést 20. april 1969. Hún átti eina dóttur, Eddu Einars Andrésdóttur, sem var gift Hávarði Ásbjörnssyni, stýrimanni, sem varð bráðkvaddur þrítugur að aldri. Síðari eiginmaður Eddu er Jón Arinbjörn Ásgeirsson. Þau Lydia og Kiddi áttu heima hér í Eyjum á [[Raufarfell|Raufarfelli.]]<br> Þegar gosið hófst 1973, fluttist Kiddi með Jóni og Eddu til Grindavíkur. Hann bjó þar hjá þeim og vann í saltfiski meðan heilsan leyfði. Síðustu árin var hann á elliheimilinu Víðihlíð.<br> | ||
Strax á unga aldri varð Kiddi sjómaður enda ekki langt að fara. Garðstaðir voru sunnan við Strandveginn og norðan við hann voru pallarnir, krærnar og bryggjurnar. Hann var oftast kokkur og lengst hjá Óskari bróður sínum á Garðstöðum á Sigurfaranum, einnig á Gullborginni hjá Binna í Gröf og fleiri. Flest hans ár voru á sjónum.<br> | Strax á unga aldri varð Kiddi sjómaður enda ekki langt að fara. Garðstaðir voru sunnan við Strandveginn og norðan við hann voru pallarnir, krærnar og bryggjurnar. Hann var oftast kokkur og lengst hjá Óskari bróður sínum á Garðstöðum á Sigurfaranum, einnig á Gullborginni hjá Binna í Gröf og fleiri. Flest hans ár voru á sjónum.<br> | ||
Lína 77: | Lína 77: | ||
Útför hans fór fram frá Landakirkju 18. apríl 2001.<br> | Útför hans fór fram frá Landakirkju 18. apríl 2001.<br> | ||
Blessuð sé minning afa míns Kidda á Garðstöðum.<br> | Blessuð sé minning afa míns Kidda á Garðstöðum.<br> | ||
:::::::::::::::'''Hjalti Hávarðarson'''<br><br><br> | :::::::::::::::'''[[Hjalti Hávarðarson]]'''<br><br><br> | ||
[[Rune Verner Sigurðsson]]<br> | [[Rune Verner Sigurðsson]]<br> | ||
'''F. 27. apríl 1961 - D. 5. des 2001'''<br> | '''F. 27. apríl 1961 - D. 5. des 2001'''<br>[[Mynd:Rune Verner Sigurðsson.png|250px|thumb|Rune Verner Sigurðsson]] | ||
Rune Verner Sigurðsson, yfirvélstjóri, fæddist í Virum í Danmörku 27. apríl 1961.<br> Hann fórst með Ófeigi VE hinn 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Solvejg Bisballey, f. 26.3. 1941, og Sigurður Karlsson f. 9.3. 1931. Systur hans eru Linda Laufey, f. 23.8.1954, Minný Bernódía f. 2. 5. 1963, d.11.1. 1966, og Halla María, f. 20.3.1965.<br> Eftirlifandi kona Rune er Theodóra Einarsdóttir, f. 2. 9. 1961. Börn þeirra eru Sigrún Ósk, f. 7. 10. 1996, látin sama dag. Sígurberg Óskar, f. 21. 10. 1999. Fyrir átti Rune dótturina Tönju Rut, f. 16. 1. 1986. Rúni var fæddur í Virum í Danmörku og þar átti hann heima fyrsta árið. Eftir það fluttist hann með foreldrum sínum til Íslands og bjuggu þau í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Foreldrar hans skildu þegar Rúni var 7 ára. Flutti mamma hans þá út til Danmerkur en Rúni ólst upp hjá föður sínum í Vestmannaeyjum. Fluttust þeir til Hveragerðis í gosinu og var Runi þar til 17 ára aldurs er hann fór til Danmerkur til að læra vélsmíði og síðar hlaut hann vélstjórnarréttindi í Vestmannaeyjum. Rúni fór snemma til sjós og var ýmist vélstjóri á togbátum eða netabátum. Ég kynntist Rúna ekki fyrr en í mars 2001 þegar ég byrjaði á Ófeigi VE. Þa sá ég strax hvað Rúni hafði góðan mann að geyma. Við spjölluðum oft saman um bíla, Rúni hafði mikið vit á bílum og var það oft skemmtilegt spjall. Rúni var yfirvélstjóri og var hann alltaf fyrstur í aðgerðina á sinn stað því Rúni átti sinn stað í aðgerðinni og sitt sæti í borðsalnum. Þá var alltaf stutt í brosið hjá Rúna og kímnin ekki langt undan. Einnig var gaman að heyra þegar hann var að tala við Sigurberg litla í símann. Oft vildi sá litli ekki hætta því að hann hefur svo gaman af símum. Fjölskyldan var Rúna alltaf ofarlega í huga og talaði hann mikið um velheppnaða Portúgalsferð fjölskyldunnar.<br> Rúni ætlaði að vera kokkur á nýja Stíganda og var hann stundum gestakokkur um borð, sannkallaður listakokkur.<br> En hún var örlagarík nóttin þann 5. des. síðastliðinn þegar Ófeigur VE sökk á örskotsstundu 40 sjómílum austur af Vestmannaeyjum. Við björguðumst átta en Rúna var saknað og fannst hann þann 27. jan. síðastliðinn. En eftir lifir minningin um góðan dreng og er hans enn sárt saknað. Bið ég góðan guð um að styrkja fjölskyldu og vini á þessum sorgartímum. | Rune Verner Sigurðsson, yfirvélstjóri, fæddist í Virum í Danmörku 27. apríl 1961.<br> Hann fórst með Ófeigi VE hinn 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Solvejg Bisballey, f. 26.3. 1941, og Sigurður Karlsson f. 9.3. 1931. Systur hans eru Linda Laufey, f. 23.8.1954, Minný Bernódía f. 2. 5. 1963, d.11.1. 1966, og Halla María, f. 20.3.1965.<br> Eftirlifandi kona Rune er Theodóra Einarsdóttir, f. 2. 9. 1961. Börn þeirra eru Sigrún Ósk, f. 7. 10. 1996, látin sama dag. Sígurberg Óskar, f. 21. 10. 1999. Fyrir átti Rune dótturina Tönju Rut, f. 16. 1. 1986. Rúni var fæddur í Virum í Danmörku og þar átti hann heima fyrsta árið. Eftir það fluttist hann með foreldrum sínum til Íslands og bjuggu þau í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Foreldrar hans skildu þegar Rúni var 7 ára. Flutti mamma hans þá út til Danmerkur en Rúni ólst upp hjá föður sínum í Vestmannaeyjum. Fluttust þeir til Hveragerðis í gosinu og var Runi þar til 17 ára aldurs er hann fór til Danmerkur til að læra vélsmíði og síðar hlaut hann vélstjórnarréttindi í Vestmannaeyjum. Rúni fór snemma til sjós og var ýmist vélstjóri á togbátum eða netabátum. Ég kynntist Rúna ekki fyrr en í mars 2001 þegar ég byrjaði á Ófeigi VE. Þa sá ég strax hvað Rúni hafði góðan mann að geyma. Við spjölluðum oft saman um bíla, Rúni hafði mikið vit á bílum og var það oft skemmtilegt spjall. Rúni var yfirvélstjóri og var hann alltaf fyrstur í aðgerðina á sinn stað því Rúni átti sinn stað í aðgerðinni og sitt sæti í borðsalnum. Þá var alltaf stutt í brosið hjá Rúna og kímnin ekki langt undan. Einnig var gaman að heyra þegar hann var að tala við Sigurberg litla í símann. Oft vildi sá litli ekki hætta því að hann hefur svo gaman af símum. Fjölskyldan var Rúna alltaf ofarlega í huga og talaði hann mikið um velheppnaða Portúgalsferð fjölskyldunnar.<br> Rúni ætlaði að vera kokkur á nýja Stíganda og var hann stundum gestakokkur um borð, sannkallaður listakokkur.<br> En hún var örlagarík nóttin þann 5. des. síðastliðinn þegar Ófeigur VE sökk á örskotsstundu 40 sjómílum austur af Vestmannaeyjum. Við björguðumst átta en Rúna var saknað og fannst hann þann 27. jan. síðastliðinn. En eftir lifir minningin um góðan dreng og er hans enn sárt saknað. Bið ég góðan guð um að styrkja fjölskyldu og vini á þessum sorgartímum. | ||
:::::::::::::::'''Birgir Stefánsson'''<br><br><br> | :::::::::::::::'''Birgir Stefánsson'''<br><br><br> | ||
[[Sigurbergur Bjarnfreðsson]]<br> | [[Sigurbergur Bjarnfreðsson]]<br> | ||
'''F. 30. sept. 1916 - D. 8. febrúar 2002'''<br> | '''F. 30. sept. 1916 - D. 8. febrúar 2002'''<br>[[Mynd:SIgurbergur Bjarnfreðsson.png|250px|thumb|Sigurbergur Bjarnfreðsson]] | ||
Sigurbergur Bjarnfreðsson fæddist að Efri-Steinsmýri í Meðallandi Vestur-Skaftafellssýslu 30. september 1916, sonur hjónanna Ingibjargar Sigurbergsdóttur og Bjarnfreðs Ingimundarsonar. Þar ólst hann upp í stórum systkinahópi en þau systkin voru 20 talsins.<br> | Sigurbergur Bjarnfreðsson fæddist að Efri-Steinsmýri í Meðallandi Vestur-Skaftafellssýslu 30. september 1916, sonur hjónanna Ingibjargar Sigurbergsdóttur og Bjarnfreðs Ingimundarsonar. Þar ólst hann upp í stórum systkinahópi en þau systkin voru 20 talsins.<br> | ||
Ungur þurfti Bergur, en það var hann alltaf kallaður, að fara að vinna og hjálpa til við framfærslu yngri systkina sinna. Þá fór hann að stunda vetrarvertíðir héðan frá Vestmannaeyjum og réðst fljótlega í skipsrúm á gömlu Freyju VE 260 hjá [[Sigurði Sigurjónssyni]] (Sigga á Freyjunni) og reri með honum alla sína sjómennsku tíð. En á sumrin stundaði hann vinnumennsku í sveit, lengst af hjá séra Bjarna Sigurðssyni á Mosfelli. En um leið og fór að hausta var Bergur mættur um borð í Freyju. Af gömlu Freyju fór hann með Sigga á Þráin VE 7 sem var 83 tonna eikarbátur. Árið 1954 kemur ný Freyja VE 260 til Eyja og á henni er Bergur þar til Siggi selur bátinn og hættir útgerð um 1970. Svo skemmtilega vildi til að eftir að Freyjan var seld var hún látin heita Sigurbergur.<br> | Ungur þurfti Bergur, en það var hann alltaf kallaður, að fara að vinna og hjálpa til við framfærslu yngri systkina sinna. Þá fór hann að stunda vetrarvertíðir héðan frá Vestmannaeyjum og réðst fljótlega í skipsrúm á gömlu Freyju VE 260 hjá [[Sigurði Sigurjónssyni]] (Sigga á Freyjunni) og reri með honum alla sína sjómennsku tíð. En á sumrin stundaði hann vinnumennsku í sveit, lengst af hjá séra Bjarna Sigurðssyni á Mosfelli. En um leið og fór að hausta var Bergur mættur um borð í Freyju. Af gömlu Freyju fór hann með Sigga á Þráin VE 7 sem var 83 tonna eikarbátur. Árið 1954 kemur ný Freyja VE 260 til Eyja og á henni er Bergur þar til Siggi selur bátinn og hættir útgerð um 1970. Svo skemmtilega vildi til að eftir að Freyjan var seld var hún látin heita Sigurbergur.<br> | ||
Lína 96: | Lína 96: | ||
[[Sigurpáll Einarsson]]<br> | [[Sigurpáll Einarsson]]<br> | ||
'''F. 19. febrúar 1944 - D. 14. janúar 2002.'''<br> | '''F. 19. febrúar 1944 - D. 14. janúar 2002.'''<br>[[Mynd:Sigurpáll Einarsson.png|250px|thumb|Sigurpáll Einarsson]] | ||
Látinn er góður vinur minn og skólabróðir, Sigurpáll Einarsson, stýrimaður frá Grindavík.<br> | Látinn er góður vinur minn og skólabróðir, Sigurpáll Einarsson, stýrimaður frá Grindavík.<br> | ||
Hann fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1944. Foreldrar hans voru Einar Símonarson, skipstjóri frá Eyri í Vestmannaeyjum, f. 8. sept. 1920, d. 6. nóv. 1998, og kona hans, Sólrún Guðmundsdóttir frá Grindavík, f. 9. des. 1913, d. 16. okt. 2001<br>. | Hann fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1944. Foreldrar hans voru Einar Símonarson, skipstjóri frá Eyri í Vestmannaeyjum, f. 8. sept. 1920, d. 6. nóv. 1998, og kona hans, Sólrún Guðmundsdóttir frá Grindavík, f. 9. des. 1913, d. 16. okt. 2001<br>. | ||
Lína 114: | Lína 114: | ||
Sigurpáll var afar tryggur og traustur félagi, skemmtilegur og mikill húmoristi og grallari. Sá eiginleiki hans kom vel fram í mörgum skemmtilegum sendibréfum sem hann sendi mér eftir að hann fluttist af landi brott og greinum sem hann skrifaði í blöð. Hann skrifaði oft sögur úr daglega lífinu sem rötuðu ekki allar á prent heldur voru skrifaðar fyrir skúffuna eins og sagt er en vinir og kunningjar fengu að lesa. Nokkrar af þessum sögum fékk ég frá honum og geymi til minningar um góðan vin.<br> | Sigurpáll var afar tryggur og traustur félagi, skemmtilegur og mikill húmoristi og grallari. Sá eiginleiki hans kom vel fram í mörgum skemmtilegum sendibréfum sem hann sendi mér eftir að hann fluttist af landi brott og greinum sem hann skrifaði í blöð. Hann skrifaði oft sögur úr daglega lífinu sem rötuðu ekki allar á prent heldur voru skrifaðar fyrir skúffuna eins og sagt er en vinir og kunningjar fengu að lesa. Nokkrar af þessum sögum fékk ég frá honum og geymi til minningar um góðan vin.<br> | ||
Sigurpáll lést í Ástralíu 14. jan. 2002, tæplega 58 ára að aldri.<br> Minningarathöfn fór fram í Grindavíkurkirkju 26. jan. sl. þar sem hann var jarðsettur. | Sigurpáll lést í Ástralíu 14. jan. 2002, tæplega 58 ára að aldri.<br> Minningarathöfn fór fram í Grindavíkurkirkju 26. jan. sl. þar sem hann var jarðsettur. | ||
:::::::::::::::'''Sigmar Þór Sveinbjörnsson'''.<br><br><br> | :::::::::::::::[[Sigmar Þór Sveinbjörnsson.|'''Sigmar Þór Sveinbjörnsson'''.]]<br><br><br> | ||
'''Jónas Sigurðsson'''<br> | '''Jónas Sigurðsson'''<br> | ||
'''F. 13. mars 1911 - D. 7. mars 2002'''<br> | '''F. 13. mars 1911 - D. 7. mars 2002'''<br>[[Mynd:Jónas Sigurðsson sj.blað.png|250px|thumb|Jónas Sigurðsson]] | ||
Jónas Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík var fæddur 13. mars 1911 að Ási við Hafnarfjörð. Hann lést í Reykjavík 7. mars 2002, síðastur 11 systkina.<br> Foreldrar hans voru Sigurður Jónasson frá Hól, Vestur Eyjafjöllum og Guðrún Árnadóttir frá Móum á Kjalarnesi. Sigurður var bóndi og sjómaður. Hann drukknaði þegar kútter Geir fórst fyrir sunnan land. Þá var Jónas á fyrsta ári.<br> Jónas var strax á unga aldri góður námsmaður og stúdentsprófi lauk hann frá Menntaskólanum í Reykjavík 1930. Hann lauk fyrrihlutaprófi í verkfræði frá Technisch Hocschule í Dramstad í Þýskalandi 1933. Einhverju sinni sagði hann mér að um frekara nám hefði ekki verið að ræða vegna þess að þá höfðu námslán ekki verið fundin upp. Milli bekkja í Menntaskólanum var hann kyndari á togaranum Belgaum og eftir verkfræðinámið fór hann á togara og ílentist þar í 6 ár, lengst á gamla Karlsefni. Haustið 1939 settist Jónas í fiskimannadeild Stýrimannaskólans í Reykjavík og lauk þar prófi 1940.<br> Friðrik V. Ólafsson skólastjóri hvatti þennan nemanda sinn til að setjast í farmannadeildina og síðar í framhaldsnám erlendis, með það í huga að hann gerðist kennari við skólann. Hann lauk farmannaprófinu 1941 með hæstu einkunn og fór þá í framhaldsnám við University of Calefornia í Berkeley í Bandaríkjunum. Um áramótin 1942 og 1943 hóf hann kennslu við Stýrimannaskólann í Reykjavík og 1962, þegar Friðrik V. Ólafsson lést, varð Jónas skólastjóri til starfsloka 1981.<br> Jónas samdi kennslubók í stærðfræði 1946 og eftir að hann varð skólastjóri kom út kennslubók í siglingafræði eftir hann, síðar endurbætt af honum. Einnig samdi hann, ásamt Ásgeiri Jakobssyni, Byrjendabók í siglingafræði. Þessar bækur eru enn notaðar við kennslu. Stærðfræðin var hans uppáhaldsfag og ásamt henni kenndi Jónas siglingafræði og siglingareglur eftir að hann varð skólastjóri. Hann var góður kennari sem öllum þótti vænt um. Jónas fylgdist vel með nýjungum í siglingafræðinni og í hans skólastjóratíð var fyrsti siglingahermirinn keyptur til skólans, ásamt öðrum nýtísku tækjum þess tíma. Eftir starfslok var hann prófdómari í siglingareglum. | Jónas Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík var fæddur 13. mars 1911 að Ási við Hafnarfjörð. Hann lést í Reykjavík 7. mars 2002, síðastur 11 systkina.<br> Foreldrar hans voru Sigurður Jónasson frá Hól, Vestur Eyjafjöllum og Guðrún Árnadóttir frá Móum á Kjalarnesi. Sigurður var bóndi og sjómaður. Hann drukknaði þegar kútter Geir fórst fyrir sunnan land. Þá var Jónas á fyrsta ári.<br> Jónas var strax á unga aldri góður námsmaður og stúdentsprófi lauk hann frá Menntaskólanum í Reykjavík 1930. Hann lauk fyrrihlutaprófi í verkfræði frá Technisch Hocschule í Dramstad í Þýskalandi 1933. Einhverju sinni sagði hann mér að um frekara nám hefði ekki verið að ræða vegna þess að þá höfðu námslán ekki verið fundin upp. Milli bekkja í Menntaskólanum var hann kyndari á togaranum Belgaum og eftir verkfræðinámið fór hann á togara og ílentist þar í 6 ár, lengst á gamla Karlsefni. Haustið 1939 settist Jónas í fiskimannadeild Stýrimannaskólans í Reykjavík og lauk þar prófi 1940.<br> Friðrik V. Ólafsson skólastjóri hvatti þennan nemanda sinn til að setjast í farmannadeildina og síðar í framhaldsnám erlendis, með það í huga að hann gerðist kennari við skólann. Hann lauk farmannaprófinu 1941 með hæstu einkunn og fór þá í framhaldsnám við University of Calefornia í Berkeley í Bandaríkjunum. Um áramótin 1942 og 1943 hóf hann kennslu við Stýrimannaskólann í Reykjavík og 1962, þegar Friðrik V. Ólafsson lést, varð Jónas skólastjóri til starfsloka 1981.<br> Jónas samdi kennslubók í stærðfræði 1946 og eftir að hann varð skólastjóri kom út kennslubók í siglingafræði eftir hann, síðar endurbætt af honum. Einnig samdi hann, ásamt Ásgeiri Jakobssyni, Byrjendabók í siglingafræði. Þessar bækur eru enn notaðar við kennslu. Stærðfræðin var hans uppáhaldsfag og ásamt henni kenndi Jónas siglingafræði og siglingareglur eftir að hann varð skólastjóri. Hann var góður kennari sem öllum þótti vænt um. Jónas fylgdist vel með nýjungum í siglingafræðinni og í hans skólastjóratíð var fyrsti siglingahermirinn keyptur til skólans, ásamt öðrum nýtísku tækjum þess tíma. Eftir starfslok var hann prófdómari í siglingareglum. | ||
Með kennslunni stundaði Jónas sjóinn á sumrin á hinum ýmsu skipum. Frá árinu 1951 var hann hjá Hval á hvalbátunum, fyrst stýrimaður, en frá 1954 skipstjóri og skytta til 1965, þegar hann hætti sjómennsku. Í bókina Aflamenn frá 1963 skrifar Indriði G. Þorsteinsson bókarkaflann, Á stund skyttunnar, frásögn af skipstjórn og skyttustörfum Jónasar um borð í Hval 5.<br> | Með kennslunni stundaði Jónas sjóinn á sumrin á hinum ýmsu skipum. Frá árinu 1951 var hann hjá Hval á hvalbátunum, fyrst stýrimaður, en frá 1954 skipstjóri og skytta til 1965, þegar hann hætti sjómennsku. Í bókina Aflamenn frá 1963 skrifar Indriði G. Þorsteinsson bókarkaflann, Á stund skyttunnar, frásögn af skipstjórn og skyttustörfum Jónasar um borð í Hval 5.<br> | ||
Þegar Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum var stofnaður 1964 reyndist hann okkur hér vel. Alltaf þegar leitað var til hans var hann reiðubúinn að greiða götu hans. Í eldgosinu 1973 bauð hann skólanum okkar aðstöðu í sínum skóla. Í september 1975 kom hann hingað til Eyja til þess að koma starfinu af stað aftur en eitt ár hafði fallið úr vegna erfiðleika eftir gosið.<br> | Þegar Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum var stofnaður 1964 reyndist hann okkur hér vel. Alltaf þegar leitað var til hans var hann reiðubúinn að greiða götu hans. Í eldgosinu 1973 bauð hann skólanum okkar aðstöðu í sínum skóla. Í september 1975 kom hann hingað til Eyja til þess að koma starfinu af stað aftur en eitt ár hafði fallið úr vegna erfiðleika eftir gosið.<br> | ||
Eiginkona Jónasar var [[Pálína Árnadóttir]] frá [[Burstafell|Burstafelli]] í Vestmannaeyjum. Hún fæddist þar 27. maí 1914 og lést í Reykjavík 19. desember 1993. Saman eignuðust þau 3 börn, tvo syni og dóttur. Pálína var fínleg og falleg kona. Hún var lengi ritari við skólann í skólastjóratíð Jónasar. Margir skipstjórnarmenn muna hana þaðan. Þau hjón voru einstök ljúfmenni, vinaleg og samrýmd. Varla hægt að geta annars án þess að minnast á hitt. Þau voru dáð og virt af nemendum og kennurum skólans. Oft buðu þau mér á heimili sitt og voru þau frábærir gestgjafar. Þegar Jónas hætti skólastjórn 1981, komu þau hingað á skólaslit Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum í boði hans, í þakklætisskyni fyrir velvilja til okkar hér í Eyjum frá upphafi.<br> Skipstjórnarmenn í Vestmannaeyjum þakka þeim gott ævistarf í þágu íslenskra sjómanna. Afkomendum sendum við samúðarkveðjur. | Eiginkona Jónasar var [[Pálína Árnadóttir]] frá [[Burstafell|Burstafelli]] í Vestmannaeyjum. Hún fæddist þar 27. maí 1914 og lést í Reykjavík 19. desember 1993. Saman eignuðust þau 3 börn, tvo syni og dóttur. Pálína var fínleg og falleg kona. Hún var lengi ritari við skólann í skólastjóratíð Jónasar. Margir skipstjórnarmenn muna hana þaðan. Þau hjón voru einstök ljúfmenni, vinaleg og samrýmd. Varla hægt að geta annars án þess að minnast á hitt. Þau voru dáð og virt af nemendum og kennurum skólans. Oft buðu þau mér á heimili sitt og voru þau frábærir gestgjafar. Þegar Jónas hætti skólastjórn 1981, komu þau hingað á skólaslit Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum í boði hans, í þakklætisskyni fyrir velvilja til okkar hér í Eyjum frá upphafi.<br> Skipstjórnarmenn í Vestmannaeyjum þakka þeim gott ævistarf í þágu íslenskra sjómanna. Afkomendum sendum við samúðarkveðjur. | ||
:::::::::::::::'''Friðrik Ásmundsson'''<br><br><br> | :::::::::::::::'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''<br><br><br> | ||
[[Jóhann | [[Jóhann Friðfinnsson]]<br> | ||
'''F. 3. nóvember 1928 - D. 13. september 2001'''<br> | '''F. 3. nóvember 1928 - D. 13. september 2001'''<br>[[Mynd:Jóhann Friðfinnsson.png|250px|thumb|Jóhann Friðfinnsson]] | ||
Jóhann Friðfinnsson var fæddur í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1928 og hann lést 13. september 2001. Foreldrar hans voru [[Friðfinnur Finnsson]] kafari, kaupmaður og útgerðarstjóri og [[Ásta Sigurbjörg Sigurðardóttir]] á [[Oddgeirshólar|Oddgeirshólum]] í Vestmannaeyjum. Bróðir Jóhanns var Finnbogi fyrrverandi kaupmaður. Kona Jóhanns var Svanhildur Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur frá Reykjavík. Áttu þau 5 börn. Fyrir hjónaband átti Jóhann eina dóttur.<br> | Jóhann Friðfinnsson var fæddur í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1928 og hann lést 13. september 2001. Foreldrar hans voru [[Friðfinnur Finnsson]] kafari, kaupmaður og útgerðarstjóri og [[Ásta Sigurbjörg Sigurðardóttir]] á [[Oddgeirshólar|Oddgeirshólum]] í Vestmannaeyjum. Bróðir Jóhanns var Finnbogi fyrrverandi kaupmaður. Kona Jóhanns var Svanhildur Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur frá Reykjavík. Áttu þau 5 börn. Fyrir hjónaband átti Jóhann eina dóttur.<br> | ||
Jóhann stundaði sjóinn á yngri árum og lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands 1947. Hann starfaði hjá Flugfélagi Íslands, bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum og var kaupmaður í Drífanda 1956 til 1973. Síðar gerðist hann framkvæmdastjóri Bátábyrgðarfélags Vestmannaeyja og forstöðumaður Byggðasafns Vestmannaeyja.<br> Eftir að starfsæfi lauk, annaðist hann ferðamennsku á þann hátt að taka á móti ferðamönnum á heimili sínu, Hólnum, þar sem hann fræddi fólk um sögu og örnefni Eyjanna. Var mjög vel af því látið.<br> | Jóhann stundaði sjóinn á yngri árum og lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands 1947. Hann starfaði hjá Flugfélagi Íslands, bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum og var kaupmaður í Drífanda 1956 til 1973. Síðar gerðist hann framkvæmdastjóri Bátábyrgðarfélags Vestmannaeyja og forstöðumaður Byggðasafns Vestmannaeyja.<br> Eftir að starfsæfi lauk, annaðist hann ferðamennsku á þann hátt að taka á móti ferðamönnum á heimili sínu, Hólnum, þar sem hann fræddi fólk um sögu og örnefni Eyjanna. Var mjög vel af því látið.<br> | ||
Lína 134: | Lína 134: | ||
„Þegar litið er til baka er gott að eiga minningar til að ylja sér við. Ég hef oft og mörgum sinnum lofað þá heppni að fá að vera einn af skipverjum Elliðaeyjar um miðja síðustu öld. Eg þakka öllum félögum mínum frá þessum dögum. Nú er svo komið, að ég hitti fleiri þeirra í Kolaportinu en heima í Eyjum.“<br> | „Þegar litið er til baka er gott að eiga minningar til að ylja sér við. Ég hef oft og mörgum sinnum lofað þá heppni að fá að vera einn af skipverjum Elliðaeyjar um miðja síðustu öld. Eg þakka öllum félögum mínum frá þessum dögum. Nú er svo komið, að ég hitti fleiri þeirra í Kolaportinu en heima í Eyjum.“<br> | ||
Jóhann var tilbúinn að skrifa í þetta blað þegar til hans var leitað. Í síðasta blaði, 2001, var minningargrein eftir hann um einn skipsfélagann á Elliðaey, Gísla Magnússon á Skansinum. Sennilega er það síðasta blaðagreinin hans.<br> Fjölskyldu Jóhanns eru sendar samúðarkveðjur. Minning þessa góða Eyjapeyja mun lifa. | Jóhann var tilbúinn að skrifa í þetta blað þegar til hans var leitað. Í síðasta blaði, 2001, var minningargrein eftir hann um einn skipsfélagann á Elliðaey, Gísla Magnússon á Skansinum. Sennilega er það síðasta blaðagreinin hans.<br> Fjölskyldu Jóhanns eru sendar samúðarkveðjur. Minning þessa góða Eyjapeyja mun lifa. | ||
:::::::::::::::'''Friðrik Ásmundsson'''<br><br><br> | :::::::::::::::'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''<br><br><br> | ||
[[Þórarinn Gunnlaugsson]]<br> | [[Þórarinn Gunnlaugsson]]<br> | ||
'''F. 24. júní 1913 - D. 3. mars 2002'''<br> | '''F. 24. júní 1913 - D. 3. mars 2002'''<br>[[Mynd:Þórarinn Gunnlaugsson.png|250px|thumb|Þórarinn Gunnlaugsson]] | ||
Þórarinn fæddist á Gjábakka í Vestmannaeyjum 24. júní 1913.<br> | Þórarinn fæddist á Gjábakka í Vestmannaeyjum 24. júní 1913.<br> | ||
Foreldrar hans voru Gunnlaugur Sigurðsson, skipstjóri og Elísabet Arnoddssdóttir. Hann var næstelstur af 9 systkinum og átti einn eldri hálfbróður. Systkinin eru í aldursröð: Aðalsteinn, Þórarinn, Sigurbjörg, Arnoddur og Guðbjörg sem öll eru látin. Þá koma Jón, Elías, Guðný og Ingvar, sem öll eru á lífi. Hálfbróðirinn hét Gunnlaugur en hann er látinn.<br> Æskuheimilið á Gjábakka var alveg austast á Eyjunni úti við sjóinn og ekki óeðlilegt að sjómannslífið laðaði hann til sín. Ungur að árum byrjaði hann til sjós, fyrst með föður sínum á Skuld VE 163 og síðan á fleiri bátum. Hann tók vélstjórapróf og var vélstjóri til sjós í nokkur ár en sökum handkulda varð hann að hætta til sjós.<br>Árið 1934 kvæntist Þórarinn, Jóhönnu Guðrúnu Sigurðardóttur, fæddri 7. maí 1915 á [[Rafnseyri]] hér í Vestmannaeyjum. Jóhanna lést 14. mai 1987. Þau eignuðust 4 börn: Sigurð, Elísabetu, Grétar og Þóreyju.<br> | Foreldrar hans voru Gunnlaugur Sigurðsson, skipstjóri og Elísabet Arnoddssdóttir. Hann var næstelstur af 9 systkinum og átti einn eldri hálfbróður. Systkinin eru í aldursröð: Aðalsteinn, Þórarinn, Sigurbjörg, Arnoddur og Guðbjörg sem öll eru látin. Þá koma Jón, Elías, Guðný og Ingvar, sem öll eru á lífi. Hálfbróðirinn hét Gunnlaugur en hann er látinn.<br> Æskuheimilið á Gjábakka var alveg austast á Eyjunni úti við sjóinn og ekki óeðlilegt að sjómannslífið laðaði hann til sín. Ungur að árum byrjaði hann til sjós, fyrst með föður sínum á Skuld VE 163 og síðan á fleiri bátum. Hann tók vélstjórapróf og var vélstjóri til sjós í nokkur ár en sökum handkulda varð hann að hætta til sjós.<br>Árið 1934 kvæntist Þórarinn, Jóhönnu Guðrúnu Sigurðardóttur, fæddri 7. maí 1915 á [[Rafnseyri]] hér í Vestmannaeyjum. Jóhanna lést 14. mai 1987. Þau eignuðust 4 börn: Sigurð, Elísabetu, Grétar og Þóreyju.<br> | ||
Lína 146: | Lína 146: | ||
Þórarinn var félagi í Vélstjórafélagi Vestmannaeyja og þar formaður 1957 - 1958 og aftur 1960 -1961. Hann var einnig í Knattspyrnufélaginu Tý og á yngri árum æfði hann fótbolta og síðan fimleika.<br> | Þórarinn var félagi í Vélstjórafélagi Vestmannaeyja og þar formaður 1957 - 1958 og aftur 1960 -1961. Hann var einnig í Knattspyrnufélaginu Tý og á yngri árum æfði hann fótbolta og síðan fimleika.<br> | ||
Þórarinn andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þann 3. mars 2002. Ég þakka honum góða samfylgd og bið Guð að blessa minningu hans.<br> | Þórarinn andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þann 3. mars 2002. Ég þakka honum góða samfylgd og bið Guð að blessa minningu hans.<br> | ||
:::::::::::::::'''Stefán Jónasson'''<br><br><br> | :::::::::::::::'''[[Stefán Jónasson]]'''<br><br><br> | ||
[[Sigurður Viktorsson]]<br> | [[Sigurður Viktorsson]]<br> | ||
'''F. 18. júní 1929 - D. 20. apríl 2001'''<br> | '''F. 18. júní 1929 - D. 20. apríl 2001'''<br>[[Mynd:Sigurður Viktorrsson.png|250px|thumb|Sigurður Viktorrsson]] | ||
Sigurður fæddist á Siglufirði 18. júní 1929. Hann lést 20. apríl 2001. Foreldrar Sigurðar voru Kristín Sigurðardóttir og Sigurjón Viktor Finnbogason. Eina hálfsystur átti hann, samfeðra. Sigurður, eða Siggi eins og hann var jafnan kallaður, ólst upp að mestu á Máná, vestan Siglufjarðar, hjá Meyvant Meyvantssyni og Kristbjörgu Jónsdóttur er þar bjuggu í þá tíð. Annars var hann hjá móður sinni og ömmu á Siglufirði meðan á skólagöngu stóð.<br> | Sigurður fæddist á Siglufirði 18. júní 1929. Hann lést 20. apríl 2001. Foreldrar Sigurðar voru Kristín Sigurðardóttir og Sigurjón Viktor Finnbogason. Eina hálfsystur átti hann, samfeðra. Sigurður, eða Siggi eins og hann var jafnan kallaður, ólst upp að mestu á Máná, vestan Siglufjarðar, hjá Meyvant Meyvantssyni og Kristbjörgu Jónsdóttur er þar bjuggu í þá tíð. Annars var hann hjá móður sinni og ömmu á Siglufirði meðan á skólagöngu stóð.<br> | ||
Siggi byrjaði ungur til sjós eins og algengt var á þeim árum og þá frá Siglufirði. Fyrst á vélbátnum Sigurði, því næst á v/b Ingvari Guðjónssyni og síðar á togurunum Elliða og Hafliða. Rúmlega tvítugur hóf Siggi nám í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan 2. stigs prófi vorið 1955. Siggi var lengi búsettur í Vestmannaeyjum og reri þaðan lengst af sjómennsku sinnar. Hann byrjaði fyrst með Þorsteini Gíslasyni á Sjöfn VE og var þar í nokkrar vertíðir. Þá var hann á Faxa með Hauki Jóhannssyni en með Sigurði Gunnarssyni var hann þó einna lengst á Eyjabergi og Sæunni áður en hann kom til okkar á Ísleif VE 63. Hann var hjá okkur síðustu 19 ár sjómennsku sinnar eða frá 1975 til 1994 þegar hann hætti vegna aldurs. Fyrst var hann stýrimaður en síðar háseti þegar aldurinn færðist yfir. Siggi var alltaf hinn prýðilegasti starfsmaður og var eftirsjá að honum þegar hann hætti.<br> | Siggi byrjaði ungur til sjós eins og algengt var á þeim árum og þá frá Siglufirði. Fyrst á vélbátnum Sigurði, því næst á v/b Ingvari Guðjónssyni og síðar á togurunum Elliða og Hafliða. Rúmlega tvítugur hóf Siggi nám í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan 2. stigs prófi vorið 1955. Siggi var lengi búsettur í Vestmannaeyjum og reri þaðan lengst af sjómennsku sinnar. Hann byrjaði fyrst með Þorsteini Gíslasyni á Sjöfn VE og var þar í nokkrar vertíðir. Þá var hann á Faxa með Hauki Jóhannssyni en með Sigurði Gunnarssyni var hann þó einna lengst á Eyjabergi og Sæunni áður en hann kom til okkar á Ísleif VE 63. Hann var hjá okkur síðustu 19 ár sjómennsku sinnar eða frá 1975 til 1994 þegar hann hætti vegna aldurs. Fyrst var hann stýrimaður en síðar háseti þegar aldurinn færðist yfir. Siggi var alltaf hinn prýðilegasti starfsmaður og var eftirsjá að honum þegar hann hætti.<br> | ||
Lína 155: | Lína 155: | ||
Hann var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkapellu 30. apríl 2001.<br> | Hann var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkapellu 30. apríl 2001.<br> | ||
Blessuð sé minning Sigurðar Viktorssonar.<br> | Blessuð sé minning Sigurðar Viktorssonar.<br> | ||
:::::::::::::::'''Gunnar Jónsson'''<br><br><br> | :::::::::::::::'''[[Gunnar Jónsson]]'''<br><br><br> | ||
[[Guðmundur Kristinn Ólafsson]]<br> | |||
'''F. 23. ágúst 1918 - D. 4. mars 2002''' | '''F. 23. ágúst 1918 - D. 4. mars 2002''' | ||
Guðmundur Kristinn Ólafsson, lengst af kenndur við [[Oddhóll|Oddhól]] hér í bæ, fæddist í Vestmannaeyjum 23. ágúst 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 4. mars s.l. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Ólafur Andrés Guðmundsson verkamaður. Systur átti hann þrjár. Eiginkona Guðmundar er Guðrún Sigurjónsdóttir frá Haugnum í Mýrdal. Eignuðust þau 4 syni og 1 dóttur.<br> | Guðmundur Kristinn Ólafsson, lengst af kenndur við [[Oddhóll|Oddhól]] hér í bæ, fæddist í Vestmannaeyjum 23. ágúst 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 4. mars s.l. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Ólafur Andrés Guðmundsson verkamaður. Systur átti hann þrjár. Eiginkona Guðmundar er Guðrún Sigurjónsdóttir frá Haugnum í Mýrdal. Eignuðust þau 4 syni og 1 dóttur.<br>[[Mynd:Guðmundur Kristinn Ólafsson.png|250px|thumb|Guðmundur Kristinn Ólafsson]] | ||
Allt frá upphafi hafa siglingar um höfin breið, öll hin sindrandi sjávarsíða, verið mikill vordraumur hugdjarfra manna og kvenna. Hlutverk þeirra í sköpun velferðarríkis okkar hefur borið góðan ávöxt, sem speglast í efnahagslegum gæðum nútímans. Og meðan knörr klýfur öldufalda mun hetjublær svífa yfir þeim miklu víðáttum sem umlykja okkar fagra land. Á hinum miklu uppgangstímum. sem fylgdu í kjölfar hinnar miklu vélbátavæðingar í byrjun síðustu aldar, þótti það mikið ævintýri að gerast þátttakandi í hinni miklu byltingu, sem hér hafði orðið á sviði sjósóknar. Og hingað streymdi fólk víðs vegar að. En atvinnulífið var einhæft í hinu litla sjávarþorpi, sem var að breytast í vaxandi bæ og því var það eftirsóknarvert að stunda sjómennsku og stuðla þannig að betri efnahag en áður þekktist. Þráin liggur djúpt í mannlegu eðli og því var mikil ásókn í að komast að hjá aflasælum skipstjórum.<br> | Allt frá upphafi hafa siglingar um höfin breið, öll hin sindrandi sjávarsíða, verið mikill vordraumur hugdjarfra manna og kvenna. Hlutverk þeirra í sköpun velferðarríkis okkar hefur borið góðan ávöxt, sem speglast í efnahagslegum gæðum nútímans. Og meðan knörr klýfur öldufalda mun hetjublær svífa yfir þeim miklu víðáttum sem umlykja okkar fagra land. Á hinum miklu uppgangstímum. sem fylgdu í kjölfar hinnar miklu vélbátavæðingar í byrjun síðustu aldar, þótti það mikið ævintýri að gerast þátttakandi í hinni miklu byltingu, sem hér hafði orðið á sviði sjósóknar. Og hingað streymdi fólk víðs vegar að. En atvinnulífið var einhæft í hinu litla sjávarþorpi, sem var að breytast í vaxandi bæ og því var það eftirsóknarvert að stunda sjómennsku og stuðla þannig að betri efnahag en áður þekktist. Þráin liggur djúpt í mannlegu eðli og því var mikil ásókn í að komast að hjá aflasælum skipstjórum.<br> | ||
Gunnar Olafsson og Co var þá ein af umsvifamestu útgerðum Eyjanna og hafði yfir að ráða mörgum bátum sem öfluðu vel. Og það var auðvelt fyrir unga manninn frá Oddhól, sem var búinn að afla sér vélstjóraréttinda, að komast að hjá Tangavaldinu sem teygði sig víða og hafði tögl og hagldir yfir ríkum jafnt sem snauðum. Á Hrafnkeli goða og Gissuri hvíta stundaði ungi maðurinn lengst sjómennsku sína. Afdrif þeirra báta urðu þau að árið 1947 sökk Hrafnkell goði eftir árekstur við annan bát suðaustur af Ystakletti en Gissur hvíti strandaði við Álftanes 1963. Mannbjörg varð í bæði skiptin. Um hríð réri hann á vélbátnum Ver með félaga sínum Jóni í Miðey. En það átti ekki fyrir unga manninum að liggja að hafa sjómennsku að ævistarfi og á Suðureynni með Adda á Gjábakka lauk hann sjómannsferli sínum við góðan orðstír og kvaddi þar með Ránardætur.<br> Árið 2000 var hann heiðraður af Sjómannadagsráði fyrir framlag sitt. Með hverri kynslóð hverfur mörg vitneskjan og við, sem nutum krafta þeirra, sem nú eru horfnir á braut, hefðum betur gert meira af því að hlusta betur og viða að okkur fróðleik af vörum þeirra um liðna tíð, sem nú er aðeins að finna á gulnuðum blöðum fortíðar.<br> Í lok síðari heimstyrjaldar, 1945, gerðist hann vélgæslumaður í frystihúsi og starfaði þar til 1948 en réðst þá til Rafveitu Vestmannaeyja og gegndi þar starfi til vors 1950. Þá fór hann í Þurrkhúsið Stakk, austur á Urðum, og vann þar samfleytt í 17 ár er hann söðlaði um og gerðist tækjamaður hjá Áhaldahúsi Vestmannaeyja. Þar urðu okkar fyrstu kynni. Og þá þekkti ég hann strax! Þetta var maðurinn, sem hjólaði dag hvern vestan frá Brimhólabraut, þar sem hann bjó og austur á Urðir. Frá fyrstu kynnum ríkti góður samstarfsvilji á milli okkar þótt aldursmunur væri nokkur. Fram að gosi vann hann á flestum þeim tækjum sem Áhaldahúsið hafði yfir að ráða á þeim tíma þótt lengst hafi hann verið gæslumaður með loftpressu, sem þá var mikið í notkun enda hafði tæknin ekki getið af sér öll þau tæki og tól, sem gera ala grjótvinnu eins auðvelda og nú.<br> Í lok eldgossins á Heimaey, þegar hin mikla endurreisn og uppbygging hófst á rústum hins gamla samfélags, varð mikil vélvæðing í Áhaldahúsinu enda fóru allar framkvæmdir bæjarins í gegnum þá stofnun. Þá varð mikilvægt að hafa mann sem hafði yfir að ráða lipurð og þekkingu á véla - og verkfæralager, því margir áttu erindi við þessa mikilvægu þjónustustofnun. Þarna var gott að hafa Guðmund Ólafsson. „Kallaðu mig bara Munda,“ sagði hann, þegar verkstjórinn bauð honum starfið á lagernum. Hann jánkaði því og sagðist taka það að sér um óákveðinn tíma til að byrja með. Var ekki viss um hvort það ætti við hann. Að viku liðinni hafði hann samband við verkstjórann og tilkynnti honum að hann treysti sér í starfið áfram meðan leitað væri að öðrum manni. Sú leit stóð yfir, án árangurs, í tuttugu ár og allan þann tíma sinnti Mundi starfinu af sérstakri trúmennsku þar til hann lét af störfum fyrir aldurssakir 31.janúar 1993.<br> Á öllum umbrotatímunum, sem fylgdu í kjölfar náttúruhamfaranna ávann hann sér traust og virðingu starfsfélaganna sem vissu í hvað honum bjó og hvaða mann hann hafði að geyma og nutu verkþekkingar hans. Það kom sér oft vel að mörg flókin vandamál vélbúnaðarins urðu einföld í huga Munda enda maðurinn greindur og glöggur. Mundi var einstaklega orðvar og vandaður í allri framkomu og að hafa slíkan mann í þjónustu sinni er hverju fyrirtæki ómetanlegt og beinlínis heiður. „Ég vil hafa alla hluti á hreinu borði að morgni, ekkert kæruleysi.“ Þótt röddin væri mild, bjó ákveðin krafa undir. Samviskusamari manni höfum við ekki kynnst. Þyrfti hann að bregða sér frá, t.d. til læknis heilan eða hálfan tíma, vann hann kauplaust , sem þeim tíma nam, að loknum vinnudegi. Því miður hampar heimurinn ekki slíkum mönnum sem skila sínu hlutverki á þann hátt sem Mundi gerði. Kannski eru þeir agnarlítil strá sem fölna eins og önnur grös jarðar. Saga þeirra fyllir ekki nein bókasöfn og því engin ástæða að lofsyngja feril þeirra. En við hin, sem þekktum hann, vitum að slíkir menn og konur skila meiri auði í andlit þjóðarinnar en mörg þrekvirki stjórnmálamanna. Við erum öll jöfn undir sólinni. Það eru aðeins blæbrigði lífsmyndarinnar sem skilja okkur að.<br> Aftur húmar að kveldi lífs og enn einn starfsmaður kveður. Við höfum séð á bak mörgum góðum félögum á liðnum árum og oft hefur haustað snemma að en allir hafa þeir skilið eftir minningar sem við eftirlifendur getum stuðst við á góðum stundum. Og nú, á þessari kveðjustund, sé ég Munda sigla út á haf eilífðarinnar. Stefnan er markviss, sól er að hníga og gliti slær á spegilsléttan sæinn. Og þegar hann nálgast ákvörðunarstaðinn sér hann löngu liðna félaga sína veifa til sín á ströndinni. Þá fellir hann seglin þegar báturinn líður inn í roða kvöldkyrrðarinnar og segir á sinn hæverska hátt: „Bráðum er ég kominn heim.“<br> | Gunnar Olafsson og Co var þá ein af umsvifamestu útgerðum Eyjanna og hafði yfir að ráða mörgum bátum sem öfluðu vel. Og það var auðvelt fyrir unga manninn frá Oddhól, sem var búinn að afla sér vélstjóraréttinda, að komast að hjá Tangavaldinu sem teygði sig víða og hafði tögl og hagldir yfir ríkum jafnt sem snauðum. Á Hrafnkeli goða og Gissuri hvíta stundaði ungi maðurinn lengst sjómennsku sína. Afdrif þeirra báta urðu þau að árið 1947 sökk Hrafnkell goði eftir árekstur við annan bát suðaustur af Ystakletti en Gissur hvíti strandaði við Álftanes 1963. Mannbjörg varð í bæði skiptin. Um hríð réri hann á vélbátnum Ver með félaga sínum Jóni í Miðey. En það átti ekki fyrir unga manninum að liggja að hafa sjómennsku að ævistarfi og á Suðureynni með Adda á Gjábakka lauk hann sjómannsferli sínum við góðan orðstír og kvaddi þar með Ránardætur.<br> Árið 2000 var hann heiðraður af Sjómannadagsráði fyrir framlag sitt. Með hverri kynslóð hverfur mörg vitneskjan og við, sem nutum krafta þeirra, sem nú eru horfnir á braut, hefðum betur gert meira af því að hlusta betur og viða að okkur fróðleik af vörum þeirra um liðna tíð, sem nú er aðeins að finna á gulnuðum blöðum fortíðar.<br> Í lok síðari heimstyrjaldar, 1945, gerðist hann vélgæslumaður í frystihúsi og starfaði þar til 1948 en réðst þá til Rafveitu Vestmannaeyja og gegndi þar starfi til vors 1950. Þá fór hann í Þurrkhúsið Stakk, austur á Urðum, og vann þar samfleytt í 17 ár er hann söðlaði um og gerðist tækjamaður hjá Áhaldahúsi Vestmannaeyja. Þar urðu okkar fyrstu kynni. Og þá þekkti ég hann strax! Þetta var maðurinn, sem hjólaði dag hvern vestan frá Brimhólabraut, þar sem hann bjó og austur á Urðir. Frá fyrstu kynnum ríkti góður samstarfsvilji á milli okkar þótt aldursmunur væri nokkur. Fram að gosi vann hann á flestum þeim tækjum sem Áhaldahúsið hafði yfir að ráða á þeim tíma þótt lengst hafi hann verið gæslumaður með loftpressu, sem þá var mikið í notkun enda hafði tæknin ekki getið af sér öll þau tæki og tól, sem gera ala grjótvinnu eins auðvelda og nú.<br> Í lok eldgossins á Heimaey, þegar hin mikla endurreisn og uppbygging hófst á rústum hins gamla samfélags, varð mikil vélvæðing í Áhaldahúsinu enda fóru allar framkvæmdir bæjarins í gegnum þá stofnun. Þá varð mikilvægt að hafa mann sem hafði yfir að ráða lipurð og þekkingu á véla - og verkfæralager, því margir áttu erindi við þessa mikilvægu þjónustustofnun. Þarna var gott að hafa Guðmund Ólafsson. „Kallaðu mig bara Munda,“ sagði hann, þegar verkstjórinn bauð honum starfið á lagernum. Hann jánkaði því og sagðist taka það að sér um óákveðinn tíma til að byrja með. Var ekki viss um hvort það ætti við hann. Að viku liðinni hafði hann samband við verkstjórann og tilkynnti honum að hann treysti sér í starfið áfram meðan leitað væri að öðrum manni. Sú leit stóð yfir, án árangurs, í tuttugu ár og allan þann tíma sinnti Mundi starfinu af sérstakri trúmennsku þar til hann lét af störfum fyrir aldurssakir 31.janúar 1993.<br> Á öllum umbrotatímunum, sem fylgdu í kjölfar náttúruhamfaranna ávann hann sér traust og virðingu starfsfélaganna sem vissu í hvað honum bjó og hvaða mann hann hafði að geyma og nutu verkþekkingar hans. Það kom sér oft vel að mörg flókin vandamál vélbúnaðarins urðu einföld í huga Munda enda maðurinn greindur og glöggur. Mundi var einstaklega orðvar og vandaður í allri framkomu og að hafa slíkan mann í þjónustu sinni er hverju fyrirtæki ómetanlegt og beinlínis heiður. „Ég vil hafa alla hluti á hreinu borði að morgni, ekkert kæruleysi.“ Þótt röddin væri mild, bjó ákveðin krafa undir. Samviskusamari manni höfum við ekki kynnst. Þyrfti hann að bregða sér frá, t.d. til læknis heilan eða hálfan tíma, vann hann kauplaust , sem þeim tíma nam, að loknum vinnudegi. Því miður hampar heimurinn ekki slíkum mönnum sem skila sínu hlutverki á þann hátt sem Mundi gerði. Kannski eru þeir agnarlítil strá sem fölna eins og önnur grös jarðar. Saga þeirra fyllir ekki nein bókasöfn og því engin ástæða að lofsyngja feril þeirra. En við hin, sem þekktum hann, vitum að slíkir menn og konur skila meiri auði í andlit þjóðarinnar en mörg þrekvirki stjórnmálamanna. Við erum öll jöfn undir sólinni. Það eru aðeins blæbrigði lífsmyndarinnar sem skilja okkur að.<br> Aftur húmar að kveldi lífs og enn einn starfsmaður kveður. Við höfum séð á bak mörgum góðum félögum á liðnum árum og oft hefur haustað snemma að en allir hafa þeir skilið eftir minningar sem við eftirlifendur getum stuðst við á góðum stundum. Og nú, á þessari kveðjustund, sé ég Munda sigla út á haf eilífðarinnar. Stefnan er markviss, sól er að hníga og gliti slær á spegilsléttan sæinn. Og þegar hann nálgast ákvörðunarstaðinn sér hann löngu liðna félaga sína veifa til sín á ströndinni. Þá fellir hann seglin þegar báturinn líður inn í roða kvöldkyrrðarinnar og segir á sinn hæverska hátt: „Bráðum er ég kominn heim.“<br> | ||
Fyrir hönd félaga minna í Áhaldahúsinu. | Fyrir hönd félaga minna í Áhaldahúsinu. | ||
:::::::::::::::'''Kristinn Viðar Pálsson.'''<br><br><br> | :::::::::::::::'''[[Kristinn Viðar Pálsson.]]'''<br><br><br> | ||
[[Húnbogi Þorkelsson]]<br> | [[Húnbogi Þorkelsson]]<br> | ||
'''F. 7. janúar 1916 - D. 9. apríl 2002''<br> | '''F. 7. janúar 1916 - D. 9. apríl 2002''<br> | ||
Húnbogi Þorkelsson (Bogi í Sandprýði) fæddist í Vestmannaeyjum 7. janúar 1916 og lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 9. apríl 2002. | Húnbogi Þorkelsson (Bogi í Sandprýði) fæddist í Vestmannaeyjum 7. janúar 1916 og lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 9. apríl 2002.[[Mynd:Húnbogi Þorkelsson.png|250px|thumb|Húnbogi Þorkelsson]] | ||
Foreldrar Boga voru hjónin Þorkell Þórðarson f. 7. desember 1872 í Ormskoti í Fljótshlíð 14. júní 1945 í Vestmannaeyjum og Guðbjörg Jónsdóttir f. 3. júlí 1884 í Tungu í Fljótshlíð d. 10. desember 1952 í Vestmannaeyjum.<br> | Foreldrar Boga voru hjónin Þorkell Þórðarson f. 7. desember 1872 í Ormskoti í Fljótshlíð 14. júní 1945 í Vestmannaeyjum og Guðbjörg Jónsdóttir f. 3. júlí 1884 í Tungu í Fljótshlíð d. 10. desember 1952 í Vestmannaeyjum.<br> | ||
Þann 12. apríl 1941 kvæntist Bogi eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Svanlaugu Andersen, f. 2. mars 1921 í Vestmannaeyjum.<br> | Þann 12. apríl 1941 kvæntist Bogi eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Svanlaugu Andersen, f. 2. mars 1921 í Vestmannaeyjum.<br> | ||
Lína 187: | Lína 187: | ||
Bogi var virkur í Sveinafélagi Járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum og sat m. a. í stjórn þess árin 1971-75.<br> | Bogi var virkur í Sveinafélagi Járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum og sat m. a. í stjórn þess árin 1971-75.<br> | ||
Útför Boga í Sandprýði var gerð frá Landakirku laugardaginn 20. apríl 2002. | Útför Boga í Sandprýði var gerð frá Landakirku laugardaginn 20. apríl 2002. | ||
:::::::::::::::'''Elísabet Ruth Guðmundsdóttir'''<br> | :::::::::::::::'''[[Elísabet Ruth Guðmundsdóttir]]'''<br><br><br> | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 25. september 2020 kl. 17:37
F. 30. apríl 1962 - D. 21. júlí 2001
Gaui Matt, eins og við kölluðum hann, hafði verið fastur starfsmaður hjá okkur, á Smáey Ve 144, frá byrjun árs 1990 en þar áður í nokkra mánuði árin 1988 og 1989. Áður hafði hann róið í nokkur ár á Sighvati Bjarnasyni en Gaui var almennt ekki að skipta um pláss. Gaui lagði sjómennsku fyrir sig og var nýbyrjaður að róa er faðir hans, Matthías Guðjónsson frá Miðhúsum, varð bráðkvaddur 19. mars 1984 um borð í Valdimar Sveinssyni. Var það mikið áfall fyrir fjölskylduna. Hann var gæddur sömu kostum og faðir hans. Þeir voru báðir góðir sjómenn, vinnusamir og skiptu sjaldan um pláss.
Ég sem útgerðarmaður á Smáey Ve þurfti ekki að hafa mikil afskipti af Gauja. Hann var mjög samviskusamur og prúður starfsmaður. Við sem unnum fyrir útgerðina í landi vissum varla af honum, hann var aldrei með athugasemdir við störf eða stefnu útgerðarinnar. Hann var útgerðinni mjög trúr starfsmaður og vann útgerðinni allt hið besta sem hann gat. Hver útgerðarmaður er stoltur af slíkum starfsmönnum. Þau skipti sem við höfum þurft að halda fundi um einhver mál og komið var að því að spyrja hann, sagði Gaui alltaf: „Ég er sammála.“ En hann lagðist ekki aðeins á sveif með öllu því sem til heilla horfði fyrir útgerðina heldur var hann slíkur maður að hann kunni allt sem þurfti að sinna. Hann var góður sjómaður og netamaður þannig að vandi verður að fylla skarð hans um borð í Smáey. Vegna ljúflyndis hans og geðprýði er samferðamönnum hans ekki kunnugt um öll þau viðvik sem hann innti af hendi. Það er vegna þess að hann taldi aldrei neitt eftir sér og síst af öllu safnaði hann í opinbera afreksskrá. Gaui kvaddi langt um aldur fram og er eftirsjá í þessum skelegga og góða starfsmanni.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
- (V.Brim.)
- (V.Brim.)
Það er eftirsjá í Gauja Matt. Allir sem að útgerðinni standa biðja algóðan Guð að blessa minningu um góðan dreng. Við biðjum Guð að blessa eiginkonuna, Guðnýju Þóreyju Stefnisdóttur frá Siglufirði og börnin þeirra Ólaf Stefni, Anitu og Agnesi, móður hans Lilju Alexandersdóttur og systkini hans, Þuríði Osk, Lilju og Alexander.
- Magnús Kristinsson
- Útgerðarmaður
- Magnús Kristinsson
F. 9. des. 1925 - D. 25. ágúst 2001
Magnús Stefánsson fæddist í húsinu Fagranesi við Hásteinsveg þann 9. desember árið 1925. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Erlendsson og Sigríður Þórðardóttir. Magnús var 5. barn foreldra sinna af 8 sem þau eignuðust. Aðeins 9 ára gamall missti Magnús móður sína og markaði sá missir djúp sár í sálina. Systir móður hans, Vilborg, kom inn í heimilið nokkru síðar og tók við heimilishaldinu og móðurhlutverkinu eins mikið og hægt var. Fjaran og bryggjumar voru leikvöllur ungra Eyjapeyja, meira og minna og sú varð raunin með Magnús. Að velta um steinum og skoða undir þá, að veiða murta við bryggjurnar og þekkja bátana, sem lengst í burtu. Það voru leikirnir. Að ekki væri talað um, ef skekta fékkst lánuð og hægt var að róa út á höfnina. Það var toppurinn á tilverunni. Og svo fór að sjórinn í sinni margbreytilegustu mynd, varð að lífsstarfi Magnúsar. Sumarið, sem hann var 13 ára gamall, fór hann með Stefáni föður sínum og Þórði bróður austur á Norðfjörð þar sem þeir réru á opnum báti á handfærum. Eitthvað var sjóveikin að hrjá Magnús þetta sumar og varð það til þess að hann fór í land og vann við sveitarstörf hjá frændfólki sínu á bænum Bót á Héraði það sem eftir lifði sumars. En sjórinn togaði og að loknu Barnaskólaprófi var aftur haldið á sjóinn. Magnús var m.a. messagutti á olíuflutningaskjpinu Skeljungi, réri á ýmsum vertíðarbátum frá Eyjum og víðar. En lengst af sjómannsferli sínum var hann á síðutogurum og þótti mjög liðtækur og góður sjómaður. Togararnir sigldu mikið með aflann á England og Þýskaland á þessum árum og það var segin saga að aldrei gleymdi hann bróðurdætrum sínum Hönnu og Hrönn. Kom Magnús alltaf færandi hendi til þeirra þótt hann gleymdi ekki heldur að taka út gleðina í hinum erlendu borgum. Magnús þótti orðheppinn með afbrigðum og margar sögur hafa verið sagðar af tilsvörum hans. Það var eitt sinn er hann var á togaranum Bjarnarey VE að í einu holinu kom upp mikið af alls kyns ruslfiski. Magnús kallar þá upp í brúargluggann til skipstjórans, hvað eigi að hirða af þessum fiski. „Allt sem hefur tvö augu“ gellur í karlinum. Skömmu síðar er skipstjóra litið út um gluggann og sér hann þá að Magnús er að bisa við að lyfta stórþorski yfir borðstokkinn og öskrar til hans, hvern andskotann hann væri eiginlega að gera; henda þorskinum! Magnús svaraði að bragði um leið og fiskurinn fór fyrir borð: „Hann var með eitt auga þessi.“ Þá var það eitt sinn að þeir voru nýlagðir af stað frá Reykjavík á togaranum Agli Skallagrímssyni og komnir út á Faxaflóann. Þeir voru upp í brú nokkrir félagarnir. Einn þeirra var eitthvað þungur og lífsleiður eftir slarksama landlegu. Að endingu stóð hann upp og sagðist ætla að henda sér í sjóinn og fyrirfara sér. Magnús bað hann bíða aðeins, kíkti á dýptarmælinn og sagði svo: „Bíddu aðeins vinur, það er svo slæmur botn hérna; ég held að botninn verði betri þegar við komum dálítið utar.“ Þar með var öllum lífsleiða slegið upp í grín.
Magnús fékk viðurnefnið Maggi fellow og segir það nokkuð um hvernig hann var kynntur meðal félaga sinna. Þá er þekkt sagan af Magnúsi, þegar hann eitt sinn lagði sig á bekk á Austurvelli, seint um nótt eftir einhvern gleðskapinn. Snemma morguns vakti lögregluþjónn hann af værum svefni og benti honum á að hann myndi krókna úr kulda af að liggja þarna lengur. „Hvað, erum við ekki á hitaveitusvæðinu,“ svaraði Magnús að bragði.
Konur urðu aldrei fyrirferðamiklar í lífi Magnúsar, hann reyndi þær nokkrar, en einlífið virtist henta honum best og börn eignaðist hann engin. Síðustu ár ævi sinnar bjó hann á Hraunbúðum, heimili aldraðra. Þar andaðist hann 25. ágúst 2001, saddur á lífinu og sáttur við að kveðja.
F. 27.nóvember 1914 - D. 23. september 2001
Gunnar Valgeir fæddist á bænum Holtum á Mýrum í Suðursveit Austur Skaftafellssýslu, þann 27. nóvember 1914. Foreldrar hans voru Sigríður Gísladóttir frá Vagnsstöðum í Suðursveit og Kristinn Jónsson búfræðingur frá Ausu í Andakíl í Borgarfirði syðra.
Alsystkini Gunnars voru/eru Laufey F. 18.janúar 1916 - D. 30 desember 2000. Sigurður F. 18. janúar 1916. Lára F. 25. apríl 1917 - D. 21. september 1984. Halldóra F. 17. nóvember 1918. Jón F. 3. ágúst 1921. Gísli F. 22. nóvember 1922 - D. 29. ágúst 1978. Þorbjörg F. 20. júlí 1924 - D. sama ár. Guðmundur F. 27. apríl 1927 - D. 8. ágúst 2000.
Hálfsystkini, samfeðra, er Kristinn eignaðist með fyrri konu sinni, Guðlaugu Benediktsdóttur, voru/eru tvíburarnir Guðlaug og Benedikt F. 17. september 1906 - D. 20. desember 1980 og 18. maí 1985.
Gunnar giftist eftirlifandi eiginkonu sinni, Jórunni Ingimundardóttur, f. 9. október 1923. Þeim fæddist drengur andvana 5. febrúar 1948. Og ári síðar, þann 6. júlí, eignuðust þau dóttur sína Jónu Ósk sem er gift Guðmundi Þór Sigfússyni f. 13. mars 1949. Þau eiga tvö börn og þrjú barnabörn.
Gunnar fluttist snemma að Hafranesi milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar. Dvöl hans þar var stutt. Hann var barnungur sendur í fóstur hjá Eyjólfi og konu hans í Heinabergi í Suðursveit, líklega vegna veikinda Sigríðar móður sinnar.
Gunnar fór fljótt að vinna fyrir sér og vann meðal annars við lagningu símans víða um land og átti margar góðar minningar frá þeim tíma. Hann vann einnig í „Bretavinnunni“ og kom á vertíðir til Eyja. Hann flutti síðan alkominn til Vestmannaeyja árið 1945 og giftist þar Jórunni Ingimundardóttur árið 1947.
Gunnar stundaði sjóinn, réri þá á ýmsum bátum og beitti í landi. Hann var lengi á trillunni Sleipni með Sigurjóni frá Hraungerði allt þar til leiðin lá af sjónum í land. Hann var flokkstjóri um tíma hjá bænum og síðar varð Vinnslustöðin sá vinnustaður þar sem hann vann lengst og var ávallt mjög hlýtt til þess fyrirtækis. En lífið var ekki bara vinna. Hann hafði mikinn áhuga á Bridge spilinu og var félagi í Bridgefélagi Vestmannaeyja í áratugi. Einnig var fastur liður á sunnudögum að félagar Gunnars komu að Byggðarenda og tóku í spil og gæddu sér á pönnukökum hjá Jórunni. Ef ekki var verið að spila var ósjaldan rætt í síma við Tona (Anton Bjarnasen) sem var spilafélagi Gunnars til langs tíma. Gunnar sótti einnig spilavist, bæði hjá flokksbræðrum sínum í Sjálfstæðisflokknum og hjá Austfirðingafélaginu þar var Gunnar oft sigursæll líkt og í Bridgeinu, en spilafélagar Gunnars áttu ekki alltaf sjö dagana sæla ef þeir stóðu sig ekki vel í spilinu og fengu að heyra það.
Knattspyrnuáhugi Gunnars var einnig mikill og sótti hann leiki ÍBV hér heima af kappi og gladdist þar yfir góðum sigrum og næstum jafn mikið gladdi það hann ef KR-ingum gekk ekki allt í haginn. Gunnar naut þess einnig að horfa á ensku knattspyrnuna í sjónvarpinu og var þar af nógu að taka því á Hraunbúðum er fólki gefinn kostur á að fylgjast með henni eins og best verður á kosið.
Gunnar og Jórunn bjuggu síðustu ár sín saman að Hraunbúðum þar sem Gunnar lést hinn 28. september 2001.
- Sigfús Gunnar Guðmundsson
- Sigfús Gunnar Guðmundsson
F. 7. júní 1937 - D. 13. október 2001
Hörður Snævar Jónsson var fæddur 7. júní 1937. Foreldrar hans voru Elínborg Guðjónsdóttir og Jón Björnsson fyrrv. loftskeytamaður frá Akureyri. 1939 flyst móðir Harðar til Svíþjóðar og bjó þar upp frá því en Hörður varð eftir hér á landi og ólst upp á Eyrarbakka. Hálfsystkini hans, sammæðra, eru: Guðrún Möller, sem bjó í Svíþjóð, látin og Kurt Wenneberg búsettur í Svíþjóð. Hálfsystkini hans, samfeðra, eru: Björn, Sævar Ingi, Ingibjörg, Atli Örn og Jón Már.
17 ára hleypir Hörður heimdraganum og heldur til Vestmannaeyja þar sem hann bjó eftir það ef frá er talinn tíminn sem hann var í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og gosárið 1973. Hörður byrjaði sjómennsku sína þegar hann kom til Eyja og byrjaði þá að róa með Oddi heitnum í Dal á Jötni og Sigrúnu. Eftir að hann lauk Stýrimannaskólanum gerðist hann stýrimaður á Berg árið 1959 og það sama ár kvæntist hann Sjöfn Guðjónsdóttur fæddri 16. april 1937. Með henni eignaðist hann fjögur börn. Voru það fyrst tvíburarnir Hrönn og Alda fæddar 22. júlí 1961, þá Eyþór fæddur 11. júní 1963 og Katrín fædd 4. desember 1969. Hörður er stýrimaður til 1962 en næstu árin er hann skipstjóri á Gylfa, Gulltoppi og Blátindi þar til hann árið. 1968 ræðst í eigin útgerð ásamt Jóhanni Halldórssyni og gera þeir út vélbátinn Andvara VE 100. sem Hórður var síðan jafnan kenndur við. Kaupa þeir síðan stærri bát, stálbátinn Hrönn VE, og gera hann einnig út. Árið 1980 hætta þeir félagar útgerð og Hörður ræður sig til Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja í ársbyrjun 1981 sem skipstjóra á Suðurey, sem hann var með út það ár. Síðan tekur hann við Heimaey VE, sem hann varð síðan aflakóngur á, vertíðina 1983 en áður hafði hann orðið aflakóngur á Andvara vertíðina 1971.
Það var í árslok 1983 sem undirritaður frétti að vanta myndi stýrimann á Heimaey á næstu vertíð. Hringdi ég í Hörð að kvöldi dags og falaðist eftir plássi. Ekki kom hann undirrituðum fyrir sig, vissi þó hverjir foreldrarnir voru og bað mig að kíkja niður í bát eftir hádegi daginn eftir. Kom ég þangað á tilsettum tíma og var vart búinn að kynna mig þegar Hörður sagði: „Þú ert ráðinn.“ Þar með hófst óslitið samstarf okkar næstu 17 árin og segir það meira en mörg orð hversu gott var að stunda með honum sjóinn. Fyrst til að byrja með vorum við á Heimaey á loðnu og netum. Að vera með honum á netum var alveg unun og hef ég alltaf sagt að það var það veiðarfæri sem best átti við hann. Það var ekki verið að tvínóna við hlutina og rúnta með trossurnar um allan sjó heldur var snúið á því og lagt á sama þegar búið var að draga því yfirleitt var hann með net sín í sjó þar sem fiskur var. En ef draga átti í og færa sig, fékk maður að vita það á útleiðinni og einnig hvar lagt skyldi aftur. Allt fyrirfram ákveðið. Hann vissi hvar fiskurinn var og stundum hvarflaði að manni að hann hugsaði eins og þorskurinn.
Sumarið 1985 tekur Hörður við Álsey VE og er upp frá því með bát með því nafni á trolli, utan eitt haust á síld. Fram að þessum tíma hafði hann ekki verið mikið á trolli á þeim slóðum sem nú voru stundaðar en hann var fljótur að ná tökum á og læra inn á bleyðurnar sem sýndi sig best í því þegar hann fór í frí og var að hringja um borð til að athuga hvernig gengi. Var hann þá að spyrja hvort búið væri að draga yfir þennan eða hinn hólinn og notaði hann þá ávallt lórantölur, sem hann geymdi í kollinum til að staðsetja þá.
Um áramótin '91 - '92 sameinast Hraðfrystistöðin og Ísfélagið og tekur Hörður þá við nýrri Álsey sem áður hét Halkion VE. Við vorum nýlega farnir í róður, þegar hringt var um borð og Herði tilkynnt að Sjöfn kona hans hefði verið flutt á sjúkrahús þar sem hún lést h. 20. september 1993. Þetta varð honum mikið áfall enda voru þau einkar samrýmd. Þau voru bæði í golfinu og stunduðu það mikið, sérstaklega yfir sumartímann, auk þess sem þau fóru á hverju ári í golfferð, fyrstu árin til Skotlands en síðan til Bandaríkjanna. En öll él birtir upp um síðir og Hörður kynntist nú annarri yndislegri konu, Báru Jóneyju Guðmundsdóttur, og gengu þau í hjónaband 1. febrúar 1997 og áttu þau saman nokkur góð ár en bara svo allt of fá.
Snyrtimennska var honum ábyggilega í blóð borin enda báru þeir bátar, sem hann var með, þess merki svo eftir var tekið enda var hann yfirleitt ekki í rónni fyrr en allt hafði verið þrifið hátt og lágt á leiðinni í land. Einnig fór hann sérlega vel bæði með báta, veiðarfæri og ekki síst menn.
Í nóvember árið 2000 var ákveðið að leggja Álseynni, mannskapnum sagt upp og báturinn settur á söluskrá. Tók Hörður því afar illa og eitt er víst að þeir sem að þessum gjörningi stóðu og réðu ferð eftir fráfall Sigurðar heitins Einarssonar áttu ekki upp á pallborðið hjá honum því þetta voru aðgerðir sem ekki voru í anda Sigurðar. Hann hefði staðið öðruvísi að málum.
Þarna lauk skipstjóraferli Harðar, heldur fyrr og á annan hátt en hann hefði kosið. Eftir það vann hann ýmis störf í landi og einnig við afleysingar til sjós t.d. um borð í Herjólfi þar sem honum líkaði vel.
Það kom svo eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar sú fregn barst að Hörður hefði orðið bráðkvaddur á heimili sínu þann 13. október s.l. Þetta var svo sem í hans anda að kveðja þetta jarðlíf jafn snaggaralega og hann gerði því hjá honum urðu hlutirnir að ske hratt og fljótt og það helst í gær.
Kjarninn í liði hans undanfarin ár voru t.d. tengdasonur hans, Grettir Guðmundsson, sem var með honum samfellt í 19 ár. Siggi Sveins, Oddgeir Úraníusson, Siggi Þór og Heimir Freyr. Vil ég fyrir þeirra hönd þakka honum góðar samverustundir bæði í leik og starfi.
Ég kveð kæran vin og félaga. Megi hann ganga á Guðs vegum.
F. 22. febrúar 1916 - D. 1l.júní 2001
Sigfús Sveinsson fæddist þann 22. febrúar 1916 í V-Eyjarfjallahreppi. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Sveinsson og Guðleif Guðmundsdóttir. Kona Sigfúsar var Unnur Guðjónsdóttir, leikkona og húsmóðir og barn þeirra Katrín. Auk þess áttu þau fóstursonin, Inga Þorgrím Pétursson.
Sigfús gekk í farskóla undir V-Eyjafjöllum, tók minna mótorvélstjórapróf 1941 og smáskipapróf 1943 í Vestmannaeyjum. Hann var vélstjóri hjá Helga Benediktssyni á mb. Auði VE 3 1941-42 og á mb. Skíðblaðni 1942-1943, 2/1 vélstjóri á Metu VE 236 1943-1945, vann á Bifreiðaverkstæði Hreggviðs Jónssonar 1946-1948 en var jafnframt háseti á Álsey VE 1947-1948. Háseti var hann hjá Bæjarútgerð Vestmanneyja á bv. Elliðaey 1948-1950, vann í Vélsmiðjunni Magna 1954-1955, var verkstjóri í Vinnslustöðinn 1956-1963.
Árið 1963 hóf Fúsi hjá störf við veiðafæragerð hjá Neti ehf , en þá höfðu þeir Finnbogi Ólafsson, Óskar heitinn Haraldsson og Júlíus Hallgrímsson nýlega stofnað fyrirtækið. Núverandi eigendur tóku síðan við rekstrinum árið 1985 og minnumst við Fúsa með hlýhug og virðingu. Fúsi vann hjá Neti þar til hann lét af störfum tæplega áttræður að aldri. Við vinnufélagar hans í Neti höfum margs að minnast frá árunum okkar með Fúsa. Hann var skemmtilegur maður, víðlesinn og fróður og var hann óspar á að miðla þeim fróðleik til samstarfsmanna sinna.
Fúsi var natinn og vandvirkur netamaður og viljum við samstarfsmenn hans þakka honum fyrir ánægjuleg ár og gott samstarf.
- Vinnufélagar og eigendur í Neti ehf.
- Vinnufélagar og eigendur í Neti ehf.
Friðgeir Guðmundsson
F. 21. júlí 1916 - D. 6. júní 2001
Friðgeir Guðmundsson fæddist í Rekavík bak Látur 21. júní 1916.
Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Pálmason og Ketilríður Þorkelsdóttir. Friðgeir var næstyngstur í hópi 14 alsystkina, sem öll eru látin. Einnig átti Friðgeir fjögur hálfsystkini og eru þau öll á lífi. Friðgeir var kvæntur Elínborgu Dagmar Sigurðardóttur, en hún lést árið 1991. Friðgeir og Elínborg eignuðust átta börn. Einn dreng, nýfæddan og óskírðan, misstu þau. Hin eru: Svava, gift Sævaldi Pálssyni, Kjartan, kvæntur Þorgerði Þorgeirsdóttur, Sigríður, gift Lárusi Lárussyni, Sigrún, gift Pétri Ólafssyni, Elínborg, gift Kristjáni Valgeirssyni, Sólveig, gift Böðvari I. Benjamínssyni og Hrefna, gift Jónasi H. Jónssyni.
Ég vil með nokkrum orðum minnast tengdaföður míns og vinar Friðgeirs Guðmundssonar. Geiri, eins og hann var alltaf kallaður, var ættaður á Rekavík á Vestfjörðum. Hann var háseti á m/b Ísbirninum ÍS 15 er hann strandaði og sökk þann 7. mars 1940 fyrir utan Skálavík. Eftir þann atburð kom hann til Vestmannaeyja, þá ungur maður, á vertíð og fór fyrir honum eins og mörgum öðrum, bæði fyrr og síðar, að hann hitti lífsförunautinn og settist þar að.
Hann var lengstum sjómaður á meðan hann var í Eyjum. Fyrsti báturinn, sem hann réri á, var Ísleifur VE 63. Þar gerðist hann beitumaður í forföllum annars manns en síðar háseti og fór einnig með Ísleifi á síldveiðar. Þá var Ármann á Látrum skipstjóri, síðar kallaður Ármann á Helgu RE. Siðar fór Friðgeir á síldveiðar með m/b Skaftfellingi VE og vann líka við smíðar á báti sem hét Jökull VE 163. Hann var smíðaður í Sælaslipp og fór Friðgeir með þessum báti á síld eitt sumar. Árið 1953 fórst þessi bátur á vetrarvertíð, hét hann þá Guðrún VE. Lengst var Friðgeir þó á Reyni VE 15 með þeim bræðrum Páli og Júlíusi Ingibergssonum, eða í um 15 ár. Á milli vertíða vann hann í slippnum við bátaviðgerðir. Seinna fór hann í Iðnskólann og tók þar smíðanám í kvöldskóla. Hann sneri sér síðan alfarið að smíðum, fyrst í Eyjum og síðar í Kópavogi. Þeir eru ófáir naglarnir sem hann hefur neglt, enda var maðurinn duglegur með afbrigðum. Þegar ég sem ungur maður fór að eltast við elstu dótturina, Svövu, var ég strax tekinn í hópinn og á ég margar góðar minningar frá þeim tíma.
Fjöl-skyldan stór - börnin mörg. Sennilega var ekki mikið til af peningum en því meira af hjartahlýju, gestrisni og gleði. Geiri var alltaf kátur og oft var stutt í hláturinn. Bogga alltaf að hella upp á könnuna og reiða fram eitthvert meðlæti og veit ég að margir nutu af. Vil ég hér og nú þakka fyrir mig.
Árið 1962 fluttist fjölskyldan úr Eyjum að Borgarhólsbraut 20 í Kópavogi og átti þar heima til fjölda ára. Síðustu ár dvaldi Geiri í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi og var vel annast um hann þar. Á starfsfólk þar miklar þakkir skildar.
- Sævald Pálsson.
- Sævald Pálsson.
F. 10. apríl 1916 - D. 11. apríl 2001
Kiddi á Garðstöðum var fæddur á Seyðisfirði 10. apríl 1916. Foreldrar hans voru Margrét Sigurþórsdóttir og Tómas Skúlason. Einn bróður átti Kiddi, Sigþór Hersi. Þegar Kiddi var 10 ára flutti Margrét til Vestmannaeyja og gerðist ráðskona hjá Jóni Pálssyni á Garðstöðum sem var ekkjumaður með 7 börn. Með Margréti komu Kiddi og systursonur hennar Grétar Karlsson sem hún ól upp. Sigurþór Hersir fór annað í fóstur. Þau Jón og Margrét giftust síðar.
Á Garðstöðum voru 2 fjölskyldur. Hin var fjölskylda Ólafs Eyjólfssonar og Auðbjargar Valtýsdóttur. Þau áttu tvo syni, Óskar og Jón Guðleif. Yngsti sonur Jóns, Eyjólfur, var alinn upp hjá þeim Ólafi og Auðbjörgu. Öll þessi börn ólust upp eins og um einn stóran systkinahóp væri að ræða. Kölluðu hvert annað bræður og systur. Kiddi giftist Lydiu Aniku Einarsdóttur 23. desember 1955. Hún var fædd 13. agúst 1912 og lést 20. april 1969. Hún átti eina dóttur, Eddu Einars Andrésdóttur, sem var gift Hávarði Ásbjörnssyni, stýrimanni, sem varð bráðkvaddur þrítugur að aldri. Síðari eiginmaður Eddu er Jón Arinbjörn Ásgeirsson. Þau Lydia og Kiddi áttu heima hér í Eyjum á Raufarfelli.
Þegar gosið hófst 1973, fluttist Kiddi með Jóni og Eddu til Grindavíkur. Hann bjó þar hjá þeim og vann í saltfiski meðan heilsan leyfði. Síðustu árin var hann á elliheimilinu Víðihlíð.
Strax á unga aldri varð Kiddi sjómaður enda ekki langt að fara. Garðstaðir voru sunnan við Strandveginn og norðan við hann voru pallarnir, krærnar og bryggjurnar. Hann var oftast kokkur og lengst hjá Óskari bróður sínum á Garðstöðum á Sigurfaranum, einnig á Gullborginni hjá Binna í Gröf og fleiri. Flest hans ár voru á sjónum.
Kiddi var húmoristi af bestu gerð, barngóður og sérstakur persónuleiki. Hann stóð sína plikt og klikkaði ekki. Svo unglegur og frískur þótti hann í Víðihlíð að starfstúlkurnar þar sögðu að hann yrði örugglega 100 ára. Hann svaraði þá skýrt og ákveðið: „Ég ætla að verða 85 ára og ekki degi eldri“. Hann stóð við það upp á dag og kvaddi daginn eftir 85 ára afmælið sitt. Hann var vanur að standa við sitt.
Útför hans fór fram frá Landakirkju 18. apríl 2001.
Blessuð sé minning afa míns Kidda á Garðstöðum.
F. 27. apríl 1961 - D. 5. des 2001
Rune Verner Sigurðsson, yfirvélstjóri, fæddist í Virum í Danmörku 27. apríl 1961.
Hann fórst með Ófeigi VE hinn 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Solvejg Bisballey, f. 26.3. 1941, og Sigurður Karlsson f. 9.3. 1931. Systur hans eru Linda Laufey, f. 23.8.1954, Minný Bernódía f. 2. 5. 1963, d.11.1. 1966, og Halla María, f. 20.3.1965.
Eftirlifandi kona Rune er Theodóra Einarsdóttir, f. 2. 9. 1961. Börn þeirra eru Sigrún Ósk, f. 7. 10. 1996, látin sama dag. Sígurberg Óskar, f. 21. 10. 1999. Fyrir átti Rune dótturina Tönju Rut, f. 16. 1. 1986. Rúni var fæddur í Virum í Danmörku og þar átti hann heima fyrsta árið. Eftir það fluttist hann með foreldrum sínum til Íslands og bjuggu þau í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Foreldrar hans skildu þegar Rúni var 7 ára. Flutti mamma hans þá út til Danmerkur en Rúni ólst upp hjá föður sínum í Vestmannaeyjum. Fluttust þeir til Hveragerðis í gosinu og var Runi þar til 17 ára aldurs er hann fór til Danmerkur til að læra vélsmíði og síðar hlaut hann vélstjórnarréttindi í Vestmannaeyjum. Rúni fór snemma til sjós og var ýmist vélstjóri á togbátum eða netabátum. Ég kynntist Rúna ekki fyrr en í mars 2001 þegar ég byrjaði á Ófeigi VE. Þa sá ég strax hvað Rúni hafði góðan mann að geyma. Við spjölluðum oft saman um bíla, Rúni hafði mikið vit á bílum og var það oft skemmtilegt spjall. Rúni var yfirvélstjóri og var hann alltaf fyrstur í aðgerðina á sinn stað því Rúni átti sinn stað í aðgerðinni og sitt sæti í borðsalnum. Þá var alltaf stutt í brosið hjá Rúna og kímnin ekki langt undan. Einnig var gaman að heyra þegar hann var að tala við Sigurberg litla í símann. Oft vildi sá litli ekki hætta því að hann hefur svo gaman af símum. Fjölskyldan var Rúna alltaf ofarlega í huga og talaði hann mikið um velheppnaða Portúgalsferð fjölskyldunnar.
Rúni ætlaði að vera kokkur á nýja Stíganda og var hann stundum gestakokkur um borð, sannkallaður listakokkur.
En hún var örlagarík nóttin þann 5. des. síðastliðinn þegar Ófeigur VE sökk á örskotsstundu 40 sjómílum austur af Vestmannaeyjum. Við björguðumst átta en Rúna var saknað og fannst hann þann 27. jan. síðastliðinn. En eftir lifir minningin um góðan dreng og er hans enn sárt saknað. Bið ég góðan guð um að styrkja fjölskyldu og vini á þessum sorgartímum.
- Birgir Stefánsson
- Birgir Stefánsson
F. 30. sept. 1916 - D. 8. febrúar 2002
Sigurbergur Bjarnfreðsson fæddist að Efri-Steinsmýri í Meðallandi Vestur-Skaftafellssýslu 30. september 1916, sonur hjónanna Ingibjargar Sigurbergsdóttur og Bjarnfreðs Ingimundarsonar. Þar ólst hann upp í stórum systkinahópi en þau systkin voru 20 talsins.
Ungur þurfti Bergur, en það var hann alltaf kallaður, að fara að vinna og hjálpa til við framfærslu yngri systkina sinna. Þá fór hann að stunda vetrarvertíðir héðan frá Vestmannaeyjum og réðst fljótlega í skipsrúm á gömlu Freyju VE 260 hjá Sigurði Sigurjónssyni (Sigga á Freyjunni) og reri með honum alla sína sjómennsku tíð. En á sumrin stundaði hann vinnumennsku í sveit, lengst af hjá séra Bjarna Sigurðssyni á Mosfelli. En um leið og fór að hausta var Bergur mættur um borð í Freyju. Af gömlu Freyju fór hann með Sigga á Þráin VE 7 sem var 83 tonna eikarbátur. Árið 1954 kemur ný Freyja VE 260 til Eyja og á henni er Bergur þar til Siggi selur bátinn og hættir útgerð um 1970. Svo skemmtilega vildi til að eftir að Freyjan var seld var hún látin heita Sigurbergur.
Bergur var harðduglegur sjómaður og var sagt að Siggi hefði oftrú á Bergi. T.d. mátti aldrei leggja trossu öðruvísi en Bergur léti stjórann fara.
Margar vertíðir var hann til húsa að Heiðarvegi 50 hjá Adólf Óskarssyni og fjölskyldu. Honum var alltaf mjög hlýtt til hússins og fjölskyldunnar og mikið var hann ánægður þegar ég eignaðist þetta hús mörgum árum seinna.
Bergur var alla tíð ókvæntur og barnlaus en hann var mjög barngóður maður og nutum við systkinabörn hans þess. Hann hafði endalausa þolinmæði til að hlusta á masið í okkur og sagði okkur ótalmargar sögur af lífinu í gamla daga og skondnum körlum í sveitinni. Sumar þessar sögur lét ég hann segja mér aftur og aftur. Hann fylgdist vel með lífi okkar og vildi allt fyrir okkur gera.
Eftir að Bergur kom í land vann hann í Fiskiðjunni þar til að hann var kominn á aldur en þá fluttist hann á hjúkrunarheimilið í Víðinesi á Kjalarnesi og bjó þar síðustu 15 árin þar sem hann lést 8. febrúar 2002.
Eftir að Bergur fluttist héðan hafði hann alltaf samband hingað til að fylgjast með aflabrögðum og eins til að fá fréttir af vinum og kunningjum.
Blessuð sé minning hans.
- Guðný Björk Ármannsdóttir
- Guðný Björk Ármannsdóttir
F. 19. febrúar 1944 - D. 14. janúar 2002.
Látinn er góður vinur minn og skólabróðir, Sigurpáll Einarsson, stýrimaður frá Grindavík.
Hann fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1944. Foreldrar hans voru Einar Símonarson, skipstjóri frá Eyri í Vestmannaeyjum, f. 8. sept. 1920, d. 6. nóv. 1998, og kona hans, Sólrún Guðmundsdóttir frá Grindavík, f. 9. des. 1913, d. 16. okt. 2001
.
Sigurpáll fluttist með fjölskyldu sinni til Grindavíkur 1949 og ólst þar upp þar sem faðir hans var skipstjóri og útgerðarmaður í tugi ára. Systkini Sigurpáls eru Hjálmey, f. 1942, Helgi, f. 1945, Guðmundur, f. 1947, og Erling, f. 1951.
Árið 1965 kvæntist Sigurpáll Magneu Baldvinsdóttur frá Brekku í Gilsfirði. Þau slitu samvistum. Þau eignuðust þrjú börn sem heita: Ólafía, f. 1963, dóttir, f. andvana 1965, og Einar f. 1966.
Árið 1973 kvæntist Sigurpáll eftirlifandi eiginkonu sinni, Valgerði Ragnarsdóttur frá Grindavík, f. 8. maí 1947. Hún á tvær dætur sem Sigurpáll gekk í föðurstað, Lindu f. 1965 og Svanhvíti f. 1968.
Sigurpáll og Valgerður eiga þrjár dætur, Sólrúnu, f. 1972, Lilju Kap, f. 1976, og Jessicu Rós, f. 1985. Sigurpáll lauk vélstjórnarnámskeiði 1962 og var lengst vélstjóri á Staðarbergi GK sem hann átti hlut í ásamt föður sínum og bræðrum. Hann vann við vélstjórn og fleira til ársins 1970.
Ég kynntist Sigurpáli þegar við vorum saman í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum 1969 til 1971. Við urðum þá og allar götur síðan ágætir vinir. Honum gekk vel í skólanum, var hæstur nemanda á I. stigi 1970 og annar hæsti nemandi á II. stigi árið 1971.
Eftir að Sigurpáll lauk Stýrimannaskólanum vann hann við skipstjórn og netagerð í Grindavík og var m.a. með bátana Staðarberg GK, Símon GK sem hann átti og gerði út og síðast var hann með Erling RE. Honum gekk mjög vel með þessa báta, rótfiskaði enda dugnaðarforkur og klár sjómaður.
Eftir samveru okkar í Stýrimannaskólanum höfðum við lítil samskipti í nokkur ár en vissum hvor af öðrum. En í einu af eftirminnilegasta sjómannaverkfalli, sem ég man eftir, þegar allur flotinn sigldi til hafnar 1976, endurnýjuðust kynni okkar vegna sameigínlegs áhuga á að reyna að bæta kjör sjómanna. Í þessu allsherjarverkfalli 1976 var Sigurpáll einn af forsprökkum og forystumönnum sjómannasamtakanna. Hann stóð sig þar vel eins og oft áður, var ákveðinn og öruggur enda hafði hann brennandi áhuga bæði á stéttarfélagsmálum og stjórnmálum og var virkur þátttakandi í þeim. Hann sat m.a. í fyrstu bæjarstjórn Grindavíkur 1974-78 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Í janúar árið 1982 fluttust Sigurpáll og Valgerður með fjölskylduna til Eden í Ástralíu, sem er stærsti fiskveiðibær Ástralíu, um 500 km frá stærstu borgum landsins, Sydney og Melbourne. Í Eden voru á þessum tíma 35 togbátar auk fjölda skel- og túnfiskveiðibáta. Hafði Sigurpáll sótt um innflytjendaleyfi sem netagerðarmaður og fékk það en ekki var netaverkstæði í Eden á þessum tíma og lítið um netagerðarmenn í Ástralíu a.m.k. þá sem kunnu að búa til nútímatroll.
Sigurpáll byrjaði að vinna sem háseti á bát fyrstu 6 mánuðina sem hann var í Eden en síðan fór hann í netagerð og setti á stofn netaverkstæði sem seinna fékk nafnið South Coast Nets. Þar setti hann upp troll sem urðu strax mjög vinsæl hjá sjómönnum. Hann hafði því næga vinnu upp frá því.
Í blaðaviðtali segir Sigurpáll um netaverkstæðið: „Ég vann bara einn í þessu fyrst, hafði aðsetur niðri á bryggju, „verkstæðið“ var ekki merkilegra en svo að ég hélt á því í annarri hendi; einn netastandur, en nálarnar og tvinnann bar ég í afgamalli tösku sem hefur gegnt mörgum hlutverkum, allt frá flatkökuburði í byrjun þessarar aldar, upp í að vera hornsteinn netaverkstæðisins.“
Síðan keypti hann húsnæði undir netaverkstæðið og næstu árin óx fyrirtækið og dafnaði ótrúlega hratt. Sigurpáll flutti inn víra og mikið af efni í trollin, einnig toghlera frá Íslandi svo að eitthvað sé nefnt.
Viðskiptavinir komu alls staðar að í Ástralíu. En í þessu eins og öðru koma erfiðleikatímar og það fengu Sigurpáll og fjölskylda hans að reyna í sambandi við fyrirtækið. En með dugnaði komst hann yfir þessa erfiðleika og síðustu árin gekk fyrirtækið vel.
Þau hjón höfðu komið sér vel fyrir þarna í Eden, og að sögn Sigurpáls líkaði þeim mjög vel að búa í Ástralíu þar sem veður var mun betra en á Íslandi og auðveldara að lifa á margan hátt.
Sigurpáll var afar tryggur og traustur félagi, skemmtilegur og mikill húmoristi og grallari. Sá eiginleiki hans kom vel fram í mörgum skemmtilegum sendibréfum sem hann sendi mér eftir að hann fluttist af landi brott og greinum sem hann skrifaði í blöð. Hann skrifaði oft sögur úr daglega lífinu sem rötuðu ekki allar á prent heldur voru skrifaðar fyrir skúffuna eins og sagt er en vinir og kunningjar fengu að lesa. Nokkrar af þessum sögum fékk ég frá honum og geymi til minningar um góðan vin.
Sigurpáll lést í Ástralíu 14. jan. 2002, tæplega 58 ára að aldri.
Minningarathöfn fór fram í Grindavíkurkirkju 26. jan. sl. þar sem hann var jarðsettur.
Jónas Sigurðsson
F. 13. mars 1911 - D. 7. mars 2002
Jónas Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík var fæddur 13. mars 1911 að Ási við Hafnarfjörð. Hann lést í Reykjavík 7. mars 2002, síðastur 11 systkina.
Foreldrar hans voru Sigurður Jónasson frá Hól, Vestur Eyjafjöllum og Guðrún Árnadóttir frá Móum á Kjalarnesi. Sigurður var bóndi og sjómaður. Hann drukknaði þegar kútter Geir fórst fyrir sunnan land. Þá var Jónas á fyrsta ári.
Jónas var strax á unga aldri góður námsmaður og stúdentsprófi lauk hann frá Menntaskólanum í Reykjavík 1930. Hann lauk fyrrihlutaprófi í verkfræði frá Technisch Hocschule í Dramstad í Þýskalandi 1933. Einhverju sinni sagði hann mér að um frekara nám hefði ekki verið að ræða vegna þess að þá höfðu námslán ekki verið fundin upp. Milli bekkja í Menntaskólanum var hann kyndari á togaranum Belgaum og eftir verkfræðinámið fór hann á togara og ílentist þar í 6 ár, lengst á gamla Karlsefni. Haustið 1939 settist Jónas í fiskimannadeild Stýrimannaskólans í Reykjavík og lauk þar prófi 1940.
Friðrik V. Ólafsson skólastjóri hvatti þennan nemanda sinn til að setjast í farmannadeildina og síðar í framhaldsnám erlendis, með það í huga að hann gerðist kennari við skólann. Hann lauk farmannaprófinu 1941 með hæstu einkunn og fór þá í framhaldsnám við University of Calefornia í Berkeley í Bandaríkjunum. Um áramótin 1942 og 1943 hóf hann kennslu við Stýrimannaskólann í Reykjavík og 1962, þegar Friðrik V. Ólafsson lést, varð Jónas skólastjóri til starfsloka 1981.
Jónas samdi kennslubók í stærðfræði 1946 og eftir að hann varð skólastjóri kom út kennslubók í siglingafræði eftir hann, síðar endurbætt af honum. Einnig samdi hann, ásamt Ásgeiri Jakobssyni, Byrjendabók í siglingafræði. Þessar bækur eru enn notaðar við kennslu. Stærðfræðin var hans uppáhaldsfag og ásamt henni kenndi Jónas siglingafræði og siglingareglur eftir að hann varð skólastjóri. Hann var góður kennari sem öllum þótti vænt um. Jónas fylgdist vel með nýjungum í siglingafræðinni og í hans skólastjóratíð var fyrsti siglingahermirinn keyptur til skólans, ásamt öðrum nýtísku tækjum þess tíma. Eftir starfslok var hann prófdómari í siglingareglum.
Með kennslunni stundaði Jónas sjóinn á sumrin á hinum ýmsu skipum. Frá árinu 1951 var hann hjá Hval á hvalbátunum, fyrst stýrimaður, en frá 1954 skipstjóri og skytta til 1965, þegar hann hætti sjómennsku. Í bókina Aflamenn frá 1963 skrifar Indriði G. Þorsteinsson bókarkaflann, Á stund skyttunnar, frásögn af skipstjórn og skyttustörfum Jónasar um borð í Hval 5.
Þegar Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum var stofnaður 1964 reyndist hann okkur hér vel. Alltaf þegar leitað var til hans var hann reiðubúinn að greiða götu hans. Í eldgosinu 1973 bauð hann skólanum okkar aðstöðu í sínum skóla. Í september 1975 kom hann hingað til Eyja til þess að koma starfinu af stað aftur en eitt ár hafði fallið úr vegna erfiðleika eftir gosið.
Eiginkona Jónasar var Pálína Árnadóttir frá Burstafelli í Vestmannaeyjum. Hún fæddist þar 27. maí 1914 og lést í Reykjavík 19. desember 1993. Saman eignuðust þau 3 börn, tvo syni og dóttur. Pálína var fínleg og falleg kona. Hún var lengi ritari við skólann í skólastjóratíð Jónasar. Margir skipstjórnarmenn muna hana þaðan. Þau hjón voru einstök ljúfmenni, vinaleg og samrýmd. Varla hægt að geta annars án þess að minnast á hitt. Þau voru dáð og virt af nemendum og kennurum skólans. Oft buðu þau mér á heimili sitt og voru þau frábærir gestgjafar. Þegar Jónas hætti skólastjórn 1981, komu þau hingað á skólaslit Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum í boði hans, í þakklætisskyni fyrir velvilja til okkar hér í Eyjum frá upphafi.
Skipstjórnarmenn í Vestmannaeyjum þakka þeim gott ævistarf í þágu íslenskra sjómanna. Afkomendum sendum við samúðarkveðjur.
F. 3. nóvember 1928 - D. 13. september 2001
Jóhann Friðfinnsson var fæddur í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1928 og hann lést 13. september 2001. Foreldrar hans voru Friðfinnur Finnsson kafari, kaupmaður og útgerðarstjóri og Ásta Sigurbjörg Sigurðardóttir á Oddgeirshólum í Vestmannaeyjum. Bróðir Jóhanns var Finnbogi fyrrverandi kaupmaður. Kona Jóhanns var Svanhildur Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur frá Reykjavík. Áttu þau 5 börn. Fyrir hjónaband átti Jóhann eina dóttur.
Jóhann stundaði sjóinn á yngri árum og lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands 1947. Hann starfaði hjá Flugfélagi Íslands, bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum og var kaupmaður í Drífanda 1956 til 1973. Síðar gerðist hann framkvæmdastjóri Bátábyrgðarfélags Vestmannaeyja og forstöðumaður Byggðasafns Vestmannaeyja.
Eftir að starfsæfi lauk, annaðist hann ferðamennsku á þann hátt að taka á móti ferðamönnum á heimili sínu, Hólnum, þar sem hann fræddi fólk um sögu og örnefni Eyjanna. Var mjög vel af því látið.
Jóhann sat í bæjarstjórn 1962 til 1966 og var jafnframt bæjarstjóri þegar Guðlaugur Gíslason sat á alþingi á þeim árum. Sat aftur í bæjarstjórn 1974 til 1978. Hann söng í kór Landakirkju í 50 ár. Var í sóknarnefnd frá 1971 og formaður hennar frá 1976 til dauðadags.
Eins og kom fram í upphafi stundaði Jóhann sjóinn á yngri árum. í vikublaðinu Fréttum 7. júní 2001 birtist frásögn eftir hann um veruna um borð í nýsköpunartogaranum Elliðaey VE 10 árið 1949. Hann taldi veru sína þar um borð vera hápunktinn á sjómannsferli sínum. Það er auðséð hann hefur haft augun vel opin fyrir öllu um borð. Og ekki síður fyrir lífinu í hafnarborgum Þýskalands og Englands, Cuxhaven, Hamborg og Grimsby. Hann var alla tíð reglumaður á vín og tóbak en skemmti sér ávallt manna best og var mikið góður félagi.
Í fyrrnefndri frásögn segir hann m.a: „Oft hefur leitað á mig söknuður yfir að þurfa að viðurkenna, Eyjapeyinn sjálfur, að hafa ekki stundað sjó á vetrarvertíð, aðeins sumarlangt á snurvoð, annað á trollbát og eitt sumar á Norðurlandssfldveiðum. Segja má að eina alvörusjómennska mín hafi verið á togaranum Elliðaey 1949“. Jóhann hrósar mannskapnum mikið í þessari frásögn og segir þennan tíma hafa verið lærdómsríkan. Og eins og hans var von og vísa segir hann skemmtilega frá lífinu um borð og ekki síst í sambandi við föður minn sem var skipstjóri á skipinu. Þakka ég það hér núna. Allt er þetta einstaklega ljúft og gott þótt um borð í togara sé. Í lok frásagnar sinnar segir Jóhann:
„Þegar litið er til baka er gott að eiga minningar til að ylja sér við. Ég hef oft og mörgum sinnum lofað þá heppni að fá að vera einn af skipverjum Elliðaeyjar um miðja síðustu öld. Eg þakka öllum félögum mínum frá þessum dögum. Nú er svo komið, að ég hitti fleiri þeirra í Kolaportinu en heima í Eyjum.“
Jóhann var tilbúinn að skrifa í þetta blað þegar til hans var leitað. Í síðasta blaði, 2001, var minningargrein eftir hann um einn skipsfélagann á Elliðaey, Gísla Magnússon á Skansinum. Sennilega er það síðasta blaðagreinin hans.
Fjölskyldu Jóhanns eru sendar samúðarkveðjur. Minning þessa góða Eyjapeyja mun lifa.
F. 24. júní 1913 - D. 3. mars 2002
Þórarinn fæddist á Gjábakka í Vestmannaeyjum 24. júní 1913.
Foreldrar hans voru Gunnlaugur Sigurðsson, skipstjóri og Elísabet Arnoddssdóttir. Hann var næstelstur af 9 systkinum og átti einn eldri hálfbróður. Systkinin eru í aldursröð: Aðalsteinn, Þórarinn, Sigurbjörg, Arnoddur og Guðbjörg sem öll eru látin. Þá koma Jón, Elías, Guðný og Ingvar, sem öll eru á lífi. Hálfbróðirinn hét Gunnlaugur en hann er látinn.
Æskuheimilið á Gjábakka var alveg austast á Eyjunni úti við sjóinn og ekki óeðlilegt að sjómannslífið laðaði hann til sín. Ungur að árum byrjaði hann til sjós, fyrst með föður sínum á Skuld VE 163 og síðan á fleiri bátum. Hann tók vélstjórapróf og var vélstjóri til sjós í nokkur ár en sökum handkulda varð hann að hætta til sjós.
Árið 1934 kvæntist Þórarinn, Jóhönnu Guðrúnu Sigurðardóttur, fæddri 7. maí 1915 á Rafnseyri hér í Vestmannaeyjum. Jóhanna lést 14. mai 1987. Þau eignuðust 4 börn: Sigurð, Elísabetu, Grétar og Þóreyju.
Þann 6. mars 1946 réðist Þórarinn til starfa hjá Rafveitu Vestmannaeyja sem vélstjóri og starfaði þar samfellt af samviskusemi í 46 ár sama hvað leið staðsetningu Rafveitunnar, vélarstærð eða heitum á fyrirtækinu. Starfið var alltaf það sama að sjá Vestmannaeyingum fyrir rafmagni.
Eldgosið 1973 breytti högum þeirra hjóna eins og annarra bæjarbúa. Þórarinn dvaldi allan gostímann hér í Eyjum við störf sín og vaktir á Rafveitunni og var síðasti maður úr húsi þegar hraunstraumurinn flæddi yfir austurbæinn en nokkrum dögum áður hafði hann þegar misst heimili sitt við Bakkastíginn. Þetta voru honum erfiðir tímar.
Þórarinn var mikill náttúruunnandi og naut þess að skoða fuglalífið og fylgdist vel með sjólaginu. En best þótti honum í seinni tíð að fá að vera með Arnoddi bróður sínum á trillunni Blika VE 163. Aflinn var aukaatriði hjá þeim. Þetta var hin besta dægrastytting og þeir komnir í sín gömlu störf sem skipstjóri og vélstjóri. Þó fleyið væri ekki stórt, virkaði það á ættingjana sem stórútgerð væri.
Þórarinn var félagi í Vélstjórafélagi Vestmannaeyja og þar formaður 1957 - 1958 og aftur 1960 -1961. Hann var einnig í Knattspyrnufélaginu Tý og á yngri árum æfði hann fótbolta og síðan fimleika.
Þórarinn andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þann 3. mars 2002. Ég þakka honum góða samfylgd og bið Guð að blessa minningu hans.
F. 18. júní 1929 - D. 20. apríl 2001
Sigurður fæddist á Siglufirði 18. júní 1929. Hann lést 20. apríl 2001. Foreldrar Sigurðar voru Kristín Sigurðardóttir og Sigurjón Viktor Finnbogason. Eina hálfsystur átti hann, samfeðra. Sigurður, eða Siggi eins og hann var jafnan kallaður, ólst upp að mestu á Máná, vestan Siglufjarðar, hjá Meyvant Meyvantssyni og Kristbjörgu Jónsdóttur er þar bjuggu í þá tíð. Annars var hann hjá móður sinni og ömmu á Siglufirði meðan á skólagöngu stóð.
Siggi byrjaði ungur til sjós eins og algengt var á þeim árum og þá frá Siglufirði. Fyrst á vélbátnum Sigurði, því næst á v/b Ingvari Guðjónssyni og síðar á togurunum Elliða og Hafliða. Rúmlega tvítugur hóf Siggi nám í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan 2. stigs prófi vorið 1955. Siggi var lengi búsettur í Vestmannaeyjum og reri þaðan lengst af sjómennsku sinnar. Hann byrjaði fyrst með Þorsteini Gíslasyni á Sjöfn VE og var þar í nokkrar vertíðir. Þá var hann á Faxa með Hauki Jóhannssyni en með Sigurði Gunnarssyni var hann þó einna lengst á Eyjabergi og Sæunni áður en hann kom til okkar á Ísleif VE 63. Hann var hjá okkur síðustu 19 ár sjómennsku sinnar eða frá 1975 til 1994 þegar hann hætti vegna aldurs. Fyrst var hann stýrimaður en síðar háseti þegar aldurinn færðist yfir. Siggi var alltaf hinn prýðilegasti starfsmaður og var eftirsjá að honum þegar hann hætti.
Siggi var í sambúð með Lísu Óskarsdóttur um nokkurn tíma og eignuðust þau einn son, Óskar. Áður hafði Siggi eignast Ingvar á námsárum sínum. Síðustu árin bjó Siggi í Hafnarfirði og hafði gert í nokkurn tíma áður en hann hætti til sjós.
Hann var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkapellu 30. apríl 2001.
Blessuð sé minning Sigurðar Viktorssonar.
Guðmundur Kristinn Ólafsson
F. 23. ágúst 1918 - D. 4. mars 2002
Guðmundur Kristinn Ólafsson, lengst af kenndur við Oddhól hér í bæ, fæddist í Vestmannaeyjum 23. ágúst 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 4. mars s.l. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Ólafur Andrés Guðmundsson verkamaður. Systur átti hann þrjár. Eiginkona Guðmundar er Guðrún Sigurjónsdóttir frá Haugnum í Mýrdal. Eignuðust þau 4 syni og 1 dóttur.
Allt frá upphafi hafa siglingar um höfin breið, öll hin sindrandi sjávarsíða, verið mikill vordraumur hugdjarfra manna og kvenna. Hlutverk þeirra í sköpun velferðarríkis okkar hefur borið góðan ávöxt, sem speglast í efnahagslegum gæðum nútímans. Og meðan knörr klýfur öldufalda mun hetjublær svífa yfir þeim miklu víðáttum sem umlykja okkar fagra land. Á hinum miklu uppgangstímum. sem fylgdu í kjölfar hinnar miklu vélbátavæðingar í byrjun síðustu aldar, þótti það mikið ævintýri að gerast þátttakandi í hinni miklu byltingu, sem hér hafði orðið á sviði sjósóknar. Og hingað streymdi fólk víðs vegar að. En atvinnulífið var einhæft í hinu litla sjávarþorpi, sem var að breytast í vaxandi bæ og því var það eftirsóknarvert að stunda sjómennsku og stuðla þannig að betri efnahag en áður þekktist. Þráin liggur djúpt í mannlegu eðli og því var mikil ásókn í að komast að hjá aflasælum skipstjórum.
Gunnar Olafsson og Co var þá ein af umsvifamestu útgerðum Eyjanna og hafði yfir að ráða mörgum bátum sem öfluðu vel. Og það var auðvelt fyrir unga manninn frá Oddhól, sem var búinn að afla sér vélstjóraréttinda, að komast að hjá Tangavaldinu sem teygði sig víða og hafði tögl og hagldir yfir ríkum jafnt sem snauðum. Á Hrafnkeli goða og Gissuri hvíta stundaði ungi maðurinn lengst sjómennsku sína. Afdrif þeirra báta urðu þau að árið 1947 sökk Hrafnkell goði eftir árekstur við annan bát suðaustur af Ystakletti en Gissur hvíti strandaði við Álftanes 1963. Mannbjörg varð í bæði skiptin. Um hríð réri hann á vélbátnum Ver með félaga sínum Jóni í Miðey. En það átti ekki fyrir unga manninum að liggja að hafa sjómennsku að ævistarfi og á Suðureynni með Adda á Gjábakka lauk hann sjómannsferli sínum við góðan orðstír og kvaddi þar með Ránardætur.
Árið 2000 var hann heiðraður af Sjómannadagsráði fyrir framlag sitt. Með hverri kynslóð hverfur mörg vitneskjan og við, sem nutum krafta þeirra, sem nú eru horfnir á braut, hefðum betur gert meira af því að hlusta betur og viða að okkur fróðleik af vörum þeirra um liðna tíð, sem nú er aðeins að finna á gulnuðum blöðum fortíðar.
Í lok síðari heimstyrjaldar, 1945, gerðist hann vélgæslumaður í frystihúsi og starfaði þar til 1948 en réðst þá til Rafveitu Vestmannaeyja og gegndi þar starfi til vors 1950. Þá fór hann í Þurrkhúsið Stakk, austur á Urðum, og vann þar samfleytt í 17 ár er hann söðlaði um og gerðist tækjamaður hjá Áhaldahúsi Vestmannaeyja. Þar urðu okkar fyrstu kynni. Og þá þekkti ég hann strax! Þetta var maðurinn, sem hjólaði dag hvern vestan frá Brimhólabraut, þar sem hann bjó og austur á Urðir. Frá fyrstu kynnum ríkti góður samstarfsvilji á milli okkar þótt aldursmunur væri nokkur. Fram að gosi vann hann á flestum þeim tækjum sem Áhaldahúsið hafði yfir að ráða á þeim tíma þótt lengst hafi hann verið gæslumaður með loftpressu, sem þá var mikið í notkun enda hafði tæknin ekki getið af sér öll þau tæki og tól, sem gera ala grjótvinnu eins auðvelda og nú.
Í lok eldgossins á Heimaey, þegar hin mikla endurreisn og uppbygging hófst á rústum hins gamla samfélags, varð mikil vélvæðing í Áhaldahúsinu enda fóru allar framkvæmdir bæjarins í gegnum þá stofnun. Þá varð mikilvægt að hafa mann sem hafði yfir að ráða lipurð og þekkingu á véla - og verkfæralager, því margir áttu erindi við þessa mikilvægu þjónustustofnun. Þarna var gott að hafa Guðmund Ólafsson. „Kallaðu mig bara Munda,“ sagði hann, þegar verkstjórinn bauð honum starfið á lagernum. Hann jánkaði því og sagðist taka það að sér um óákveðinn tíma til að byrja með. Var ekki viss um hvort það ætti við hann. Að viku liðinni hafði hann samband við verkstjórann og tilkynnti honum að hann treysti sér í starfið áfram meðan leitað væri að öðrum manni. Sú leit stóð yfir, án árangurs, í tuttugu ár og allan þann tíma sinnti Mundi starfinu af sérstakri trúmennsku þar til hann lét af störfum fyrir aldurssakir 31.janúar 1993.
Á öllum umbrotatímunum, sem fylgdu í kjölfar náttúruhamfaranna ávann hann sér traust og virðingu starfsfélaganna sem vissu í hvað honum bjó og hvaða mann hann hafði að geyma og nutu verkþekkingar hans. Það kom sér oft vel að mörg flókin vandamál vélbúnaðarins urðu einföld í huga Munda enda maðurinn greindur og glöggur. Mundi var einstaklega orðvar og vandaður í allri framkomu og að hafa slíkan mann í þjónustu sinni er hverju fyrirtæki ómetanlegt og beinlínis heiður. „Ég vil hafa alla hluti á hreinu borði að morgni, ekkert kæruleysi.“ Þótt röddin væri mild, bjó ákveðin krafa undir. Samviskusamari manni höfum við ekki kynnst. Þyrfti hann að bregða sér frá, t.d. til læknis heilan eða hálfan tíma, vann hann kauplaust , sem þeim tíma nam, að loknum vinnudegi. Því miður hampar heimurinn ekki slíkum mönnum sem skila sínu hlutverki á þann hátt sem Mundi gerði. Kannski eru þeir agnarlítil strá sem fölna eins og önnur grös jarðar. Saga þeirra fyllir ekki nein bókasöfn og því engin ástæða að lofsyngja feril þeirra. En við hin, sem þekktum hann, vitum að slíkir menn og konur skila meiri auði í andlit þjóðarinnar en mörg þrekvirki stjórnmálamanna. Við erum öll jöfn undir sólinni. Það eru aðeins blæbrigði lífsmyndarinnar sem skilja okkur að.
Aftur húmar að kveldi lífs og enn einn starfsmaður kveður. Við höfum séð á bak mörgum góðum félögum á liðnum árum og oft hefur haustað snemma að en allir hafa þeir skilið eftir minningar sem við eftirlifendur getum stuðst við á góðum stundum. Og nú, á þessari kveðjustund, sé ég Munda sigla út á haf eilífðarinnar. Stefnan er markviss, sól er að hníga og gliti slær á spegilsléttan sæinn. Og þegar hann nálgast ákvörðunarstaðinn sér hann löngu liðna félaga sína veifa til sín á ströndinni. Þá fellir hann seglin þegar báturinn líður inn í roða kvöldkyrrðarinnar og segir á sinn hæverska hátt: „Bráðum er ég kominn heim.“
Fyrir hönd félaga minna í Áhaldahúsinu.
Húnbogi Þorkelsson
'F. 7. janúar 1916 - D. 9. apríl 2002
Húnbogi Þorkelsson (Bogi í Sandprýði) fæddist í Vestmannaeyjum 7. janúar 1916 og lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 9. apríl 2002.
Foreldrar Boga voru hjónin Þorkell Þórðarson f. 7. desember 1872 í Ormskoti í Fljótshlíð 14. júní 1945 í Vestmannaeyjum og Guðbjörg Jónsdóttir f. 3. júlí 1884 í Tungu í Fljótshlíð d. 10. desember 1952 í Vestmannaeyjum.
Þann 12. apríl 1941 kvæntist Bogi eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Svanlaugu Andersen, f. 2. mars 1921 í Vestmannaeyjum.
Börn Boga og Guðrúnar eru
1) Jóhann Peter Andersen, maki Erla
Adólfsdóttir. Eiga þau 2 syni og 2 barnabörn.
2) Þorkell Húnbogason, sambýliskona lngunn Elín Hróbjartsdóttir. Á hann 3 börn og 2 barnabörn.
3) Valur Andersen, maki lngibjörg F. Bernódusdóttir. Eiga þau 2 syni.
4) Eva Andersen, maki Sigurður G. Sigurjónsson. Eiga þau 2 syni og 3 barnabörn.
5) Bogi Andersen, maki Hilda Klara Þórisdóttir. Eiga þau 3 börn.
6) Gunnar Andersen, maki Elísabet Ruth Guðmundsdóttir. Á hann 4 börn.
7) Arnar Andersen, maki Ragnheiður H. Sigurkarlsdóttir. Eiga þau 3 syni.
Bogi ólst upp í Sandprýði. Hann lauk Barnaskóla Vestmannaeyja árið 1930, tók minna mótorvélstjórapóf 1938, lauk námi í lðnskóla Vestmannaeyja 1956 og sveinsprófi í vélvirkjun í Vélsmiðjunni Magna 1959. Hann fékk meistararéttindi í vélvirkjun 1962.
Bogi hóf sjómennskuferil sinn sem trillu„kall“ í Ólafsfirði fyrir tvítugsaldurinn. Hann var vélstjóri og beitningarmaður á ýmsum bátum frá Vestmannaeyjum frá árinu 1938 til 1947. Hann byrjaði á lngólfi VE 216 og réri síðan m.a. á Lagarfossi VE 292, Freyju VE 260, Stakkafossi VE 245 og Erlingi VE 295. Þá var hann skipverji á Blika VE 143 þegar skipið fórst þann 1. mars 1942. Gissur Hvíti VE 5 bjargaði þá allri áhöfn Blika, 5 mönnum. Bogi endaði sjómennskuferilinn sumarið 1947 á síldveiðum á Helga Helgasyni VE 343
Bogi vann í Vélsmiðjunni Magna 1947-59 og var síðan járniðnaðarmaður í Fiskimjölsverksmiðju Vestmannaeyja samfellt frá 1959 þar til hann lét af stöfum árið 1993 þá 77 ára að aldri.
Bogi vann ýmis aukastörf samhliða aðalstarfi sínu. Hann var lengi vaktmaður í erlendum togurum sem komu hingað til Eyja og í nær hálfan annan áratug var hann dyravörður á dansleikjum í Samkomuhúsinu í Eyjum.
Bogi var virkur í íþróttum á sínum yngri árum og varð m.a. glímukóngur Vestmannaeyja. Þá var Bogi einn af bestu fjallamönnum Eyjanna og stundaði lundaveiðar og eggjatöku langt fram eftir aldri. Hann seig oft á Þjóðhátíð Vestmannaeyja og í mörg ár hafði hann umsjón með að strengja línu á milli Molda og Blátinds þannig að hægt væri að hengja Þórsmerkið yfir Dalinn.
Bogi starfaði mikið með Íþróttafélaginu Þór í Vestmannaeyjum og sat einnig í knattspyrnuráði ÍBV. Fyrir störf sín í þágu íþróttamála hlaut hann: Gullmerki Þórs , Gullmerki ÍBV, Gullkross ÍBV, Silfur- og Gullmerki KSÍ og Gullmerki ÍSÍ.
Bogi var virkur í Sveinafélagi Járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum og sat m. a. í stjórn þess árin 1971-75.
Útför Boga í Sandprýði var gerð frá Landakirku laugardaginn 20. apríl 2002.