„Ástríður Þorgeirsdóttir (Hrafnabjörgum)“: Munur á milli breytinga
m (Viglundur færði Ástríður Þorgeirsdóttir (Skel) á Ástríður Þorgeirsdóttir (Hrafnabjörgum)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 8: | Lína 8: | ||
Börn Þorgeirs og Ingveldar:<br> | Börn Þorgeirs og Ingveldar:<br> | ||
3. Hafsteinn Frímann Þorgeirsson, f. 18. maí 1914 á [[Bólstaður|Bólstað]], d. 4. júlí 1931.<br> | 3. Hafsteinn Frímann Þorgeirsson, f. 18. maí 1914 á [[Bólstaður|Bólstað]], d. 4. júlí 1931.<br> | ||
4. [[Margrét Þorgeirsdóttir (Skel)|Gunnarína ''Margrét'' Þorgeirsdóttir]] húsfreyja á Hamri, f. 18. janúar 1921 í [[Skel]], d. 19. | 4. [[Margrét Þorgeirsdóttir (Skel)|Gunnarína ''Margrét'' Þorgeirsdóttir]] húsfreyja á Hamri, f. 18. janúar 1921 í [[Skel]], d. 19. júní 1990.<br> | ||
5. [[Guðfinnur Þorgeirsson (Skel)|Guðfinnur Þorgeirsson]] sjómaður, skipstjóri, f. 20. nóvember 1926 í [[Skel]], d. 22. mars 2012.<br> | 5. [[Guðfinnur Þorgeirsson (Skel)|Guðfinnur Þorgeirsson]] sjómaður, skipstjóri, f. 20. nóvember 1926 í [[Skel]], d. 22. mars 2012.<br> | ||
Lína 17: | Lína 17: | ||
Maður hennar, (11. september 1926), var [[Stefán Halldórsson (Hrafnabjörgum)|Stefán Halldórsson]] sjómaður, vitavörður og verkamaður, f. 4. júní 1903, d. 25. mars 1997. <br> | Maður hennar, (11. september 1926), var [[Stefán Halldórsson (Hrafnabjörgum)|Stefán Halldórsson]] sjómaður, vitavörður og verkamaður, f. 4. júní 1903, d. 25. mars 1997. <br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
1. [[Halldór B. Stefánsson ( | 1. [[Halldór B. Stefánsson (Hrafnabjörgum)|Halldór Brynjólfur Stefánsson]] sjómaður, loftskeytamaður, skrifstofumaður, f. 3. mars 1927 á Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, d. 25. febrúar 2009. Kona hans Hallgerður Pálsdóttir. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 7. ágúst 2020 kl. 14:28
Ástríður Þorgeirsdóttir á Hrafnabjörgum, húsfreyja fæddist 19. september 1908 á Stóru-Borg u. Eyjafjöllum og lést 28. júní 1929 úr berklum.
Foreldrar hennar voru Þorgeir Eiríksson formaður, f. 5. ágúst 1886 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, drukknaði 1. mars 1942, og Una Jónsdóttir vinnukona, skáldkona, síðar húsfreyja í Sólbrekku, f. 31. janúar 1878, d. 29. febrúar 1960.
Börn Þorgeirs og Unu:
1. Jónína Ólafía Þorgeirsdóttir, f. 5. september 1906 á Stóru-Borg u. Eyjafjöllum, d. 5. júlí 1930. Hún var fyrri kona Magnúsar Jónssonar bónda í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, síðar sjómaður, verkamaður í Eyjum og húsvörður í Reykjavík, f. 8. júlí 1901, d. 3. júlí 1986.
2. Ástríður Þorgeirsdóttir húsfreyja á Hrafnabjörgum, f. 19. september 1908 á Stóru-Borg u. Eyjafjöllum, d. 28. júní 1929.
3. Sigurbjörg Þorgeirsdóttir, f. 30. desember 1912 í Eyjum, d. 16. maí 1928.
Börn Þorgeirs og Ingveldar:
3. Hafsteinn Frímann Þorgeirsson, f. 18. maí 1914 á Bólstað, d. 4. júlí 1931.
4. Gunnarína Margrét Þorgeirsdóttir húsfreyja á Hamri, f. 18. janúar 1921 í Skel, d. 19. júní 1990.
5. Guðfinnur Þorgeirsson sjómaður, skipstjóri, f. 20. nóvember 1926 í Skel, d. 22. mars 2012.
Ástríður var með föðurforeldrum sínum, föður sínum og Unu vinnukonu móður sinni á Stóru-Borg 1910, með ekkjunni ömmu sinni þar 1920.
Hún giftist Stefáni 1926, var á Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði við fæðingu Halldórs 1927, fluttist til Eyja frá Stöðvarfirði á því ári og bjó á Hrafnabjörgum við Hásteinsveg með Stefáni og Halldóri.
Hún lést 1929.
Maður hennar, (11. september 1926), var Stefán Halldórsson sjómaður, vitavörður og verkamaður, f. 4. júní 1903, d. 25. mars 1997.
Barn þeirra var
1. Halldór Brynjólfur Stefánsson sjómaður, loftskeytamaður, skrifstofumaður, f. 3. mars 1927 á Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, d. 25. febrúar 2009. Kona hans Hallgerður Pálsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 3. apríl 1997. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.