76.266
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Ólafur | [[Mynd:Olafur Kristjánsson.jpg|thumb|250px|Ólafur]] | ||
'''Ólafur Ágúst Kristjánsson''' fæddist 12. ágúst 1909 að [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]] í Vestmannaeyjum og lést 21. apríl 1989. Foreldrar hans voru [[Kristján Jónsson (Heiðarbrún)|Kristján Jónsson]] trésmíðameistari og [[Elín Oddsdóttir (Heiðarbrún)|Elín Oddsdóttir]], bæði ættuð úr Fljótshlíð. | |||
Hann stóðst próf frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1930 og var við trésmíðar í Vestmannaeyjum árin 1929-1933 og 1954-1963. Ólafur var byggingameistari í Vestmannaeyjum og teiknaði flest hús á tímabilinu 1930-60. Ásamt trésmíðum var hann við verslunarstörf á árunum 1933-39 og í útgerð frá 1939 til 1947. Hann var [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]] í Vestmannaeyjum árin 1946-1954. Hann gegndi ýmsum störfum í Reykjavík eftir [[Heimaeyjargosið|gos]]. Þar starfaði hann í Byggingarstofnun landbúnaðarins og var matsmaður Brunabótafélags Íslands og Veðdeildar Landsbankans. | Hann stóðst próf frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1930 og var við trésmíðar í Vestmannaeyjum árin 1929-1933 og 1954-1963. Ólafur var byggingameistari í Vestmannaeyjum og teiknaði flest hús á tímabilinu 1930-60. Ásamt trésmíðum var hann við verslunarstörf á árunum 1933-39 og í útgerð frá 1939 til 1947. Hann var [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]] í Vestmannaeyjum árin 1946-1954. Hann gegndi ýmsum störfum í Reykjavík eftir [[Heimaeyjargosið|gos]]. Þar starfaði hann í Byggingarstofnun landbúnaðarins og var matsmaður Brunabótafélags Íslands og Veðdeildar Landsbankans. | ||
Lína 5: | Lína 7: | ||
Ólafur var einn af hvatamönnum þess að koma upp minnisvarðanum um [[Þór]], fyrsta björgunar- og varðskip Íslendinga. Hann hannaði og teiknaði gerð minnismerkisins sem stendur á grasflötinni innst í [[Friðarhöfn]]. | Ólafur var einn af hvatamönnum þess að koma upp minnisvarðanum um [[Þór]], fyrsta björgunar- og varðskip Íslendinga. Hann hannaði og teiknaði gerð minnismerkisins sem stendur á grasflötinni innst í [[Friðarhöfn]]. | ||
Ólafur átti þrjár eiginkonur um ævina. Fyrsta kona hans hét Marie Albertine Friðriksdóttir Benónýssonar frá [[Gröf]]. Þau skildu. Önnur kona hans hét Jensína Finnbjörg Ólafsdóttir. Þau skildu. Þriðja kona Ólafs hét María Gíslína Björnsdóttir. | Ólafur átti þrjár eiginkonur um ævina. Fyrsta kona hans hét [[Marie Albertine Friðriksdóttir]] [[Friðrik Benónýsson (Gröf)|Benónýssonar]] frá [[Gröf]]. Þau skildu. Önnur kona hans hét Jensína Finnbjörg Ólafsdóttir. Þau skildu. Þriðja kona Ólafs hét María Gíslína Björnsdóttir. | ||
== Myndir == | |||
<gallery> | |||
Mynd:Olafur Kristjánsson.jpg| | |||
Mynd:KG-mannamyndir 6692.jpg| | |||
Mynd:Ólafur Á. Kristjánsson 2.jpg| | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár'', II. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1991. | * [[Haraldur Guðnason]]. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár'', II. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1991. | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur:Bæjarstjórar]] | [[Flokkur:Bæjarstjórar]] | ||
[[Flokkur:Kaupmenn]] | |||
[[Flokkur:Trésmiðir]] | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Sjómannasund]] |