„Guðbjörg Jónsdóttir (Sandprýði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðbjörg Jónsdóttir (Sandprýði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 14: Lína 14:
Maður Guðbjargar, (10. október1903), var [[Þorkell Þórðarson (Sandprýði)|Þorkell Þórðarson]]  sjómaður, f. 7. desember 1872, d. 14. júlí 1945.<br>
Maður Guðbjargar, (10. október1903), var [[Þorkell Þórðarson (Sandprýði)|Þorkell Þórðarson]]  sjómaður, f. 7. desember 1872, d. 14. júlí 1945.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Georg Þorkelsson (Sandprýði)|Georg Þorkelsson]], f. 4. ágúst 1906 á Gjábakka, d. 28. desember 1983.<br>
1. [[Georg Þorkelsson (Sandprýði)|Georg Þorkelsson]] skipstjóri, f. 4. ágúst 1906 á Gjábakka, d. 28. desember 1983.<br>
2. [[Guðjón Þorkelsson (Sandprýði)|Guðjón Þorkelsson]], f. 12. september 1907, d. 8. desember 1982.<br>
2. [[Guðjón Þorkelsson (Sandprýði)|Guðjón Þorkelsson]] skipstjóri, f. 12. september 1907 í Sandprýði, d. 8. desember 1982.<br>
3. [[Þuríður Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Þuríður Þorkelsdóttir]], f. 14. nóvember 1910, d. 3. ágúst 1981.<br>
3. [[Þuríður Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Þuríður Þorkelsdóttir]] ræstitæknir, forstöðumaður, f. 14. nóvember 1910 í Sandprýði, d. 3. ágúst 1981.<br>
4. [[Helga Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Helga Þorkelsdóttir]], f. 11. nóvember 1913 í Sandprýði, síðast í Grindavík, d. 22. september 1980.<br>
4. [[Helga Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Helga Þorkelsdóttir]] húsfreyja, f. 11. nóvember 1913 í Sandprýði, síðast í Grindavík, d. 22. september 1980.<br>
5. [[Húnbogi Þorkelsson]] vévirkjameistari, f. 7. janúar 1916, d. 9. apríl 2002.<br>
5. [[Húnbogi Þorkelsson]] vévirkjameistari, f. 7. janúar 1916 í Sandprýði, d. 9. apríl 2002.<br>
6. [[Bernódus Þorkelsson]] skipstjóri, f. 3. júní 1920, d. 11. febrúar 1957.<br>
6. [[Bernódus Þorkelsson]] skipstjóri, f. 3. júní 1920 í Sandprýði, d. 11. febrúar 1957.<br>
7. [[Aðalbjörg Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Aðalbjörg Þorkelsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar, f. 5. mars 1924 í Sandprýði, d. 16. september 2010.<br>  
7. [[Aðalbjörg Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Aðalbjörg Þorkelsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar, f. 5. mars 1924 í Sandprýði, d. 16. september 2010.<br>  
Fósturbarn Guðbjargar og Þorkels var<br>
8. [[Helga Árnadóttir Bachmann]] húsfreyja, f. 26. júlí 1931, d. 16. nóvember 1999, en hún var dóttir Þuríðar dóttur þeirra.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 29. apríl 2020 kl. 21:10

Guðbjörg Jónsdóttir frá Tungu í Fljótshlíð, húsfreyja í Sandprýði fæddist 3. júlí 1884 í Tungu og lést 10. desember 1951.
Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson bóndi, f. 11. apríl 1842, d. 16. júní 1926, og kona hans Guðrún Oddsdóttir húsfreyja, f. 6. júní 1847, d. 6. ágúst 1899.

Börn Jóns og Guðrúnar í Eyjum voru:
1. Oddur Jónsson útvegsbóndi á Skjaldbreið, netagerðarmaður í Fagradal, f. 4. mars 1877, d. 26. mars 1927.
2. Arndís Jónsdóttir vinnukona, saumakona, f. 15. apríl 1882, d. 3. ágúst 1978.
3. Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja í Sandprýði, f. 3. júlí 1884, d. 10. desember 1951.
4. Auðbjörg Jónsdóttir húsfreyja á Bólstað, f. 6. mars 1886, d. 9. október 1968.

Guðbjörg var sex ára tökubarn í Múlakoti 1890, 17 ára hjú þar 1901 og þar var Þorkell Þórðarson 28 ára hjú.
Þau Þorkell giftu sig 1903, fluttust til Eyja frá Múlakoti 1904. Þau bjuggu á Gjábakka við fæðingu Georgs 1906, voru komin að Sandprýði við fæðingu Guðjóns 1907 og bjuggu þar síðan, eignuðust sjö börn.
Þorkell lést 1945 og Guðbjörg 1951.

Maður Guðbjargar, (10. október1903), var Þorkell Þórðarson sjómaður, f. 7. desember 1872, d. 14. júlí 1945.
Börn þeirra:
1. Georg Þorkelsson skipstjóri, f. 4. ágúst 1906 á Gjábakka, d. 28. desember 1983.
2. Guðjón Þorkelsson skipstjóri, f. 12. september 1907 í Sandprýði, d. 8. desember 1982.
3. Þuríður Þorkelsdóttir ræstitæknir, forstöðumaður, f. 14. nóvember 1910 í Sandprýði, d. 3. ágúst 1981.
4. Helga Þorkelsdóttir húsfreyja, f. 11. nóvember 1913 í Sandprýði, síðast í Grindavík, d. 22. september 1980.
5. Húnbogi Þorkelsson vévirkjameistari, f. 7. janúar 1916 í Sandprýði, d. 9. apríl 2002.
6. Bernódus Þorkelsson skipstjóri, f. 3. júní 1920 í Sandprýði, d. 11. febrúar 1957.
7. Aðalbjörg Þorkelsdóttir húsfreyja, starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar, f. 5. mars 1924 í Sandprýði, d. 16. september 2010.
Fósturbarn Guðbjargar og Þorkels var
8. Helga Árnadóttir Bachmann húsfreyja, f. 26. júlí 1931, d. 16. nóvember 1999, en hún var dóttir Þuríðar dóttur þeirra.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. – IV. 96. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.