„Gunnar Árnason (útgerðarmaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Gunnar Árnason (útgerðarmaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gunnar Árnason.jpeg|thumb|200px|''Gunnar Árnason.]]
'''Gunnar Árnason''' frá Hólmavík, stýrimaður, útgerðarmaður fæddist 23. desember 1945 og lést 21. september 2014 á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Heilbrigðisstofnun  Vestmannaeyja]].<br>
'''Gunnar Árnason''' frá Hólmavík, stýrimaður, útgerðarmaður fæddist 23. desember 1945 og lést 21. september 2014 á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Heilbrigðisstofnun  Vestmannaeyja]].<br>
Foreldrar hans voru Árni Magnús Andrésson frá Kleifum í Kaldbaksvík, útvegsbóndi á Gautshamri í Kaldranabeshreppi, síðar verkstjóri og fiskimatsmaður á Hólmavík, f. 29. september 1895, d. 28. september 1964, og Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ í Kaldrananeshreppi, f. 29. nóvember 1901, d. 9. apríl 1992.
Foreldrar hans voru Árni Magnús Andrésson frá Kleifum í Kaldbaksvík, útvegsbóndi á Gautshamri í Kaldranabeshreppi, síðar verkstjóri og fiskimatsmaður á Hólmavík, f. 29. september 1895, d. 28. september 1964, og Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ í Kaldrananeshreppi, f. 29. nóvember 1901, d. 9. apríl 1992.
Lína 17: Lína 18:
II. Kona Gunnars, (12. október 1968), er [[Kristín Valtýsdóttir (Kirkjufelli)|Kristín Valtýsdóttir]] frá [[Kirkjufell]]i, húsfreyja, f. þar  22. september 1946.<br>
II. Kona Gunnars, (12. október 1968), er [[Kristín Valtýsdóttir (Kirkjufelli)|Kristín Valtýsdóttir]] frá [[Kirkjufell]]i, húsfreyja, f. þar  22. september 1946.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
3. [[Árni Þór Gunnarsson]] sjómaður, f. 9. desember 1968. Kona hans Hrund Óskarsdóttir.<br>
3. [[Árni Þór Gunnarsson (Lukku)|Árni Þór Gunnarsson]] sjómaður, f. 9. desember 1968. Kona hans Hrund Óskarsdóttir.<br>
4. [[Ásta Sigrún Gunnarsdóttir]] sálfræðingur í Reykjavík, f. 21. apríl 1971. Maður hennar Reginn Jakobsen.<br>
4. [[Ásta Sigrún Gunnarsdóttir (Lukku)|Ásta Sigrún Gunnarsdóttir]] sálfræðingur í Reykjavík, f. 21. apríl 1971. Maður hennar Reginn Jakobsen.<br>
5. [[Kristinn Týr Gunnarsson]] kerfisfræðingur í Danmörku, f. 19. nóvember 1976. Sambúðarkona Rakel Rut Sigurðardóttir.<br>
5. [[Kristinn Týr Gunnarsson (Lukku)|Kristinn Týr Gunnarsson]] kerfisfræðingur í Danmörku, f. 19. nóvember 1976. Sambúðarkona Rakel Rut Sigurðardóttir.<br>
   
   
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 30. nóvember 2019 kl. 21:51

Gunnar Árnason.

Gunnar Árnason frá Hólmavík, stýrimaður, útgerðarmaður fæddist 23. desember 1945 og lést 21. september 2014 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.
Foreldrar hans voru Árni Magnús Andrésson frá Kleifum í Kaldbaksvík, útvegsbóndi á Gautshamri í Kaldranabeshreppi, síðar verkstjóri og fiskimatsmaður á Hólmavík, f. 29. september 1895, d. 28. september 1964, og Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ í Kaldrananeshreppi, f. 29. nóvember 1901, d. 9. apríl 1992.

Gunnar var með foreldrum sínum á Hólmavík til 12 ára aldur, síðan með þeim á Akranesi. Þar bjó hann til 1967.
Hann fluttist til Eyja 1967, lauk námi við Stýrimannaskólann í Eyjum 1968.
Hann var lengi stýrimaður á ýmsum skipum, síðan fór hann í útgerð með Ástvaldi mági sínum og gerðu þeir út Árntý VE í nokkur ár.
Á síðari árum vann hann í fiskimjölsverksmiðju Ísfélagsins og rak hestaleigu í Lukku.
Þau Kristín giftu sig 1968, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Ási við Kirkjuveg, í Brautarholti við Landagötu 1972, þá á Hólagötu 10, í Hásteinsblokkinni í 4 ár, á Dverghamri 37 og þá að Lukku við Dalaveg.
Gunnar lést 2014. Kristín býr í Lukku.

I. Barn Gunnars með Annýju Louise Guðmundsdóttur, f. 1. janúar 1939:
1. Elín Jóna Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 2. júní 1967. Maður hennar Magnús Ólafur Óskarsson.

II. Barn Gunnars með Sæbjörgu Sigríði Eiríksdóttur, f. 12. ágúst 1936:
2. Gunnar Gunnarsson, f. 25. maí 1968. Sambúðarkona Margrét Karlsdóttir.

II. Kona Gunnars, (12. október 1968), er Kristín Valtýsdóttir frá Kirkjufelli, húsfreyja, f. þar 22. september 1946.
Börn þeirra:
3. Árni Þór Gunnarsson sjómaður, f. 9. desember 1968. Kona hans Hrund Óskarsdóttir.
4. Ásta Sigrún Gunnarsdóttir sálfræðingur í Reykjavík, f. 21. apríl 1971. Maður hennar Reginn Jakobsen.
5. Kristinn Týr Gunnarsson kerfisfræðingur í Danmörku, f. 19. nóvember 1976. Sambúðarkona Rakel Rut Sigurðardóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.