„Ari Þorgilsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Foreldrar hans voru [[Þorgils Þorgilsson|Þorgils Guðni Þorgilsson]] skrifstofumaður, aflestrarmaður, f. 2. desember 1885, 30. desember 1965, og kona hans [[Lára Kristmundsdóttir]] húsfreyja, f. 18. nóvember 1896 í Reykjavík, d. 23. janúar 1957. | Foreldrar hans voru [[Þorgils Þorgilsson|Þorgils Guðni Þorgilsson]] skrifstofumaður, aflestrarmaður, f. 2. desember 1885, 30. desember 1965, og kona hans [[Lára Kristmundsdóttir]] húsfreyja, f. 18. nóvember 1896 í Reykjavík, d. 23. janúar 1957. | ||
Börn Láru og Þorgils:<br> | Börn Láru og Þorgils voru:<br> | ||
1. [[Baldur Þorgilsson (Vesturhúsum)|Baldur Þorgilsson]] verslunarmaður, f. 27. febrúar 1921 á [[Vesturhús]]um, d. 1. júní 1985.<br> | 1. [[Baldur Þorgilsson (Vesturhúsum)|Baldur Þorgilsson]] verslunarmaður, f. 27. febrúar 1921 á [[Vesturhús]]um, d. 1. júní 1985. Kona hans, (skildu), var Rakel Jóhanna Sigurðardóttir.<br> | ||
2. [[Ari Þorgilsson (Vesturhúsum)|Ari Þorgilsson]], f. 12. júlí 1922 á Vesturhúsum, d. 24. ágúst 1981.<br> | 2. [[Ari Þorgilsson (Vesturhúsum)|Ari Þorgilsson]] vélstjóri, tímavörður, f. 12. júlí 1922 á Vesturhúsum, d. 24. ágúst 1981. Kona hans var Þorbjörg Sveinsdóttir.<br> | ||
3. [[Grétar Þorgilsson]], f. 19. mars 1926 á [[Heiði]].<br> | 3. [[Grétar Þorgilsson]] skipstjóri, f. 19. mars 1926 á [[Heiði]]. Kona hans er [[Þórunn Pálsdóttir (Þingholti)|Þórunn Pálsdóttir]].<br> | ||
4. [[Jón Þorgilsson (Grund)|Jón | 4. [[Jón Þorgilsson (Grund)|Jón Þorgilsson]] vélstjóri, járnsmiður, f. 11. janúar 1931 á Hásteinsvegi 15, d. 19. febrúar 1988. Kona hans var [[Anna Fríða Stefánsdóttir (Grund)|Anna Fríða Stefánsdóttir]].<br> | ||
5. | 5. [[Haukur Þorgilsson (Grund)|Haukur Þorgilsson]] loftskeytamaður, viðskiptafræðingur, veitingamaður, athafnamaður, f. 23. maí 1938 á Vesturhúsum, d. 23. maí 2014. Kona hans var Ingunn Helga Sturlaugsdóttir. | ||
Ari var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim á Vesturhúsum við fæðingu, á [[Hof]]i 1927, í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]] 1930, á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 15]] 1931, á [[ | Ari var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim á Vesturhúsum við fæðingu, á [[Hof]]i 1927, í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]] 1930, á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 15]] 1931, á [[Sólberg|Sólbergi, Brekastíg 3]] 1934 og enn 1940.<br> | ||
Hann tók minna mótorvélstjórapróf í Eyjum 1941.<br> | Hann tók minna mótorvélstjórapróf í Eyjum 1941.<br> | ||
Ari var vélstjóri á vertíð, kvæntist Þorbjörgu 1946, eignaðist með henni 5 börn. <br> | Ari var vélstjóri á vertíð, kvæntist Þorbjörgu 1946, eignaðist með henni 5 börn. <br> | ||
Lína 36: | Lína 36: | ||
[[Flokkur: Íbúar á Hofi]] | [[Flokkur: Íbúar á Hofi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Langa-Hvammi]] | [[Flokkur: Íbúar í Langa-Hvammi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Sólbergi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | [[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | [[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] |
Núverandi breyting frá og með 25. nóvember 2019 kl. 12:24
Ari Þorgilsson vélstjóri, tímavörður, skrifstofumaður fæddist 12. júlí 1922 á Vesturhúsum og lést 24. ágúst 1981.
Foreldrar hans voru Þorgils Guðni Þorgilsson skrifstofumaður, aflestrarmaður, f. 2. desember 1885, 30. desember 1965, og kona hans Lára Kristmundsdóttir húsfreyja, f. 18. nóvember 1896 í Reykjavík, d. 23. janúar 1957.
Börn Láru og Þorgils voru:
1. Baldur Þorgilsson verslunarmaður, f. 27. febrúar 1921 á Vesturhúsum, d. 1. júní 1985. Kona hans, (skildu), var Rakel Jóhanna Sigurðardóttir.
2. Ari Þorgilsson vélstjóri, tímavörður, f. 12. júlí 1922 á Vesturhúsum, d. 24. ágúst 1981. Kona hans var Þorbjörg Sveinsdóttir.
3. Grétar Þorgilsson skipstjóri, f. 19. mars 1926 á Heiði. Kona hans er Þórunn Pálsdóttir.
4. Jón Þorgilsson vélstjóri, járnsmiður, f. 11. janúar 1931 á Hásteinsvegi 15, d. 19. febrúar 1988. Kona hans var Anna Fríða Stefánsdóttir.
5. Haukur Þorgilsson loftskeytamaður, viðskiptafræðingur, veitingamaður, athafnamaður, f. 23. maí 1938 á Vesturhúsum, d. 23. maí 2014. Kona hans var Ingunn Helga Sturlaugsdóttir.
Ari var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim á Vesturhúsum við fæðingu, á Hofi 1927, í Langa-Hvammi 1930, á Hásteinsvegi 15 1931, á Sólbergi, Brekastíg 3 1934 og enn 1940.
Hann tók minna mótorvélstjórapróf í Eyjum 1941.
Ari var vélstjóri á vertíð, kvæntist Þorbjörgu 1946, eignaðist með henni 5 börn.
Hann var bifreiðastjóri og síðan tímavörður í fjarskiptastöðinni á Reynisfjalli í Mýrdal frá 1950 þar til hún var lögð niður 1978, en var skrifstofumaður hjá sýslumannsembættinu í Vík frá 1979 til dánardægurs 1981.
I. Kona Ara, (1946), var Þorbjörg Sveinsdóttir frá Vík í Mýrdal, húsfreyja, f. 30. október 1923 í Vík. Foreldrar hennar voru Sveinn Þorláksson símstjóri í Vík, f. 9. ágúst 1872 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 22. desember 1963, og kona hans Eyrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 5. mars 1876 í Skurðbæ, d. 25. apríl 1964.
Börn þeirra:
1. Sveinn Rúnar Arason plötu- og ketilsmiður, forstöðumaður á Húsavík, f. 14. febrúar 1946 í Vík. Kona hans er Ragnhildur Hreiðarsdóttir húsfreyja.
2. Þorgils Lárus Arason póstmaður í Reykjavík, f. 18. ágúst 1947 í Vík. Kona hans er Sæbjörg Esja Snorradóttir húsfreyja.
3. Halla Aradóttir húsfreyja í Bretlandi, f. 13. nóvember 1952 í Vík. Maður hennar er Martin Loveday.
4. Lára Aradóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 24. febrúar 1957 í Vík. Maður hennar er Sveinn Halldórsson trésmiður.
5. Guðni Arason málari í Garði, f. 4. september 1958 í Vík. Kona hans er Hildur Kristjánsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
- Vélstjóra- og vélfræðingatal. Ritstjórar: Þorsteinn Jónsson og Franz Gíslason. Þjóðsaga 1996 og 1997.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.