„Marta Sonja Magnúsdóttir (Dvergasteini)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Marta Sonja Magnúsdóttir (Dvergasteini)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Marta Sonja.jpg|thumb|200px|''Marta Sonja Magnúsdóttir.]]
[[Mynd:Marta Sonja.jpg|thumb|200px|''Marta Sonja Magnúsdóttir.]]
'''Marta Sonja Magnúsdóttir''' frá [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], húsfreyja í Reykjavík fæddist 19. nóvember 1914 á [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]] og lést 13. október 2010 á Hrafnistu í Reykjavík.<br>
'''Marta Sonja Magnúsdóttir''' frá [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], húsfreyja í Reykjavík fæddist 19. nóvember 1914 á [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]] og lést 13. október 2010 á Hrafnistu í Reykjavík.<br>
Foreldrar hennar voru [[Magnús Magnússon (Dvergasteini)|Magnús Magnússon]] frá Geitagili í Örlygshöfn, skipasmiður í [[Dvergasteinn|Dvergasteini]] og á [[Bjarmaland]]i, f. 6. október 1882, d. 22. október 1961 og k.h. [[Oddný Erlendsdóttir (Dvergasteini)|Oddný Erlendsdóttir]] frá Skíðbakka í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 11. október 1883, d. 9. ágúst 1969.<br>  
Foreldrar hennar voru [[Magnús Magnússon (Bjarmalandi)|Magnús Magnússon]] frá Geitagili í Örlygshöfn, skipasmiður í [[Dvergasteinn|Dvergasteini]] og á [[Bjarmaland]]i, f. 6. október 1882, d. 22. október 1961 og k.h. [[Oddný Erlendsdóttir (Dvergasteini)|Oddný Erlendsdóttir]] frá Skíðbakka í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 11. október 1883, d. 9. ágúst 1969.<br>  
Börn Oddnýjar og Magnúsar: <br>
Börn Oddnýjar og Magnúsar: <br>
1. [[Hulda Magnúsdóttir (Dvergasteini)|Hulda Magnúsdóttir]], búsett í Reykjavík, f. 29. júní 1913 í [[Ólafshús]]um, d. 6. nóvember 1998.<br>
1. [[Hulda Magnúsdóttir (Dvergasteini)|Hulda Magnúsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 29. júní 1913 í [[Ólafshús]]um, d. 6. nóvember 1998.<br>
2. [[Marta Sonja Magnúsdóttir (Dvergasteini)|Marta Sonja Magnúsdóttir]], búsett í Reykjavík, f. 19. nóvember 1914 á Ingólfshvoli, d. 13. október 2010.<br>
2. [[Marta Sonja Magnúsdóttir (Dvergasteini)|Marta Sonja Magnúsdóttir]], húsfreyja, saumakona, gangavörður, f. 19. nóvember 1914 á Ingólfshvoli, d. 13. október 2010.<br>
3. [[Magnús Adolf Magnússon]], bifvélavirki, búsettur í Kópavogi, f. 20. júlí 1916 í Dvergasteini, d. 25. desember 1996.<br>
3. [[Magnús Adolf Magnússon]], bifvélavirki, býr í Kópavogi, f. 20. júlí 1916 í Dvergasteini, d. 25. desember 1996.<br>
4. [[Þórdís Magnúsdóttir (Dvergasteini)|Þórdís Magnúsdóttir]], f. 15. september 1917 í Dvergasteini, d. 23. apríl 1939. <br>
4. [[Þórdís Magnúsdóttir (Dvergasteini)|Þórdís Magnúsdóttir]] vinnukona í Reykjavík, f. 15. september 1917 í Dvergasteini, d. 23. apríl 1939. <br>
5. [[Jórunn Lilja Magnúsdóttir |Jórunn Lilja Magnúsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 5. desember 1919 í Dvergasteini, d. 14. febr. 2008. <br>
5. [[Jórunn Lilja Magnúsdóttir |Jórunn Lilja Magnúsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 5. desember 1919 í Dvergasteini, d. 14. febr. 2008. <br>
6. Erlendína Guðrún Magnúsdóttir, f. 18. júní 1921 í Dvergasteini, d. 21. september 1922.<br>
6. Erlendína Guðrún Magnúsdóttir, f. 18. júní 1921 í Dvergasteini, d. 21. september 1922.<br>
7. [[Erlendur Magnússon (Bjarmalandi)|Erlendur Magnússon]], f. 13. mars 1923 á Bjarmalandi, d. 9. október 2003.<br>
7. [[Erlendur Magnússon (Bjarmalandi)|Erlendur Magnússon]] verkamaður, sjómaður, útgerðarmaður í Reykjavík, f. 13. mars 1923 á Bjarmalandi, d. 9. október 2003.<br>
8. [[Guðbjört Magnúsdóttir (Bjarmalandi)|Guðbjört Magnúsdóttir]], f. 31. maí 1924 á Bjarmalandi, d. 27. júlí 2019.<br>
8. [[Guðbjört Magnúsdóttir (Bjarmalandi)|Guðbjört Magnúsdóttir]] húsfreyja, gangavörður í Reykjavík, f. 31. maí 1924 á Bjarmalandi, d. 27. júlí 2019.<br>
9. [[Elísabet Fjóla Magnúsdóttir]], f. 24. nóvember 1925 á Bjarmalandi, d. 28. ágúst 2004. Hún varð kjörbarn Helgu Eggertsdóttur húsfreyju og Kristófers Péturs Eggertssonar skipstjóra á Akranesi. <br>
9. [[Elísabet Fjóla Magnúsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 24. nóvember 1925 á Bjarmalandi, d. 28. ágúst 2004. Hún varð kjörbarn Helgu Eggertsdóttur húsfreyju og Kristófers Péturs Eggertssonar skipstjóra á Akranesi. <br>
10. [[Fanney Magnúsdóttir (Bjarmalandi)|Fanney Magnúsdóttir]], f. 3. mars 1928 á Bjarmalandi, d. 4. október 2013.<br>
10. [[Fanney Magnúsdóttir (Bjarmalandi)|Fanney Magnúsdóttir]] húsfreyja, verkakona í Reykjavík, f. 3. mars 1928 á Bjarmalandi, d. 4. október 2013.<br>


Marta var með foreldrum sínum í æsku, á Ingólfshvoli, í Dvergasteini og á Bjarmalandi.<br>
Marta var með foreldrum sínum í æsku, á Ingólfshvoli, í Dvergasteini og á Bjarmalandi.<br>
Lína 20: Lína 20:
Hún lést 2010.
Hún lést 2010.


I. Sambýlismaður Mörtu Sonju var [[Þorsteinn Gíslason (sjómaður)|Þorsteinn Gíslason]] frá Akranesi, sjómaður, f. þar 8. apríl 1914, d. 24. mars 1975.
I. Sambýlismaður Mörtu Sonju var [[Þorsteinn Gíslason (sjómaður)|Þorsteinn Gíslason]] frá Akranesi, sjómaður, járnsmiður, f. þar 8. apríl 1914, d. 24. mars 1975.<br>
 
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Oddgeir Magnús Þorsteinsson]] sjómaður, síðar verktaki í Reykjavík, f. 16. október 1936, d. 29. ágúst 2001. Hann var ókv. og barnlaus.<br>
1. [[Oddgeir Magnús Þorsteinsson]] sjómaður, síðar verktaki í Reykjavík, f. 16. október 1936, d. 29. ágúst 2001. Hann var ókv. og barnlaus.<br>
2. [[Gísli Einarsson Þorsteinsson]], f. 20. nóvember  1938. Kona hans Ingibjörg Sæmundsdóttir.<br>
2. [[Gísli Einarsson Þorsteinsson]] bóndi á Vindási í Hvolhreppi 1968-85, múrari í Reykjavík og Kópavogi, f. 20. nóvember  1938. Fyrrum  kona hans Ingibjörg Sæmundsdóttir. Sambýliskona Malee Suwannatha.<br>
3. [[Erling Þór Þorsteinsson]], f. 2. nóvember 1940, d. 4. nóvember 2018. Kona Ragnheiður K. Tómasdóttir, látin.<br>
3. [[Erling Þór Þorsteinsson]] múrari, f. 2. nóvember 1940, d. 4. nóvember 2018. Fyrrum kona Jóhanna Þorbjörg Sigurðardóttir. Síðari  kona var  [[Ragnheiður Kristín Tómasdóttir]], látin.<br>
4. Stúlka, f. 1942, d. sama ár.<br>
4. Stúlka, f. 1942, d. sama ár.<br>
5. Þorsteinn Þorsteinsson, f. 24. júní 1944, búsettur í Svíþjóð.<br>
5. Þorsteinn Þorsteinsson vélvirki, verkamaður í Svíþjóð, f. 24. júní 1944, ókv.<br>
6. Halldór Þorsteinsson, f. 5. mars 1946. Maki Anna Björgvinsdóttir.<br>
6. Halldór Þorsteinsson sjómaður í Höfnum, verkamaður, múrari og verktaki í Reykjavík,  rekur fyrirtækið Lóðaþjónustan og vinnur við lóðafrágang, f. 5. mars 1946 í Reykjavík. Fyrrum sambýliskona Sigrún Dúna Karlsdóttir. Kona hans  Anna Lillían Björgvinsdóttir.<br>
7. Sonja Þorsteinsdóttir, f. 22. maí 1947. Maki Sigurvin Ármannsson.
7. Sonja Þorsteinsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, verkakona, sjálfstæður atvinnurekandi á Höfn í Hornafirði og í Reykjavík, f. 22. maí 1947. Maki Sigurvin Ármannsson.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 49: Lína 48:
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Flatir]]
[[Flokkur: Íbúar á Flötum]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]

Núverandi breyting frá og með 23. nóvember 2019 kl. 15:23

Marta Sonja Magnúsdóttir.

Marta Sonja Magnúsdóttir frá Dvergasteini, húsfreyja í Reykjavík fæddist 19. nóvember 1914 á Ingólfshvoli og lést 13. október 2010 á Hrafnistu í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon frá Geitagili í Örlygshöfn, skipasmiður í Dvergasteini og á Bjarmalandi, f. 6. október 1882, d. 22. október 1961 og k.h. Oddný Erlendsdóttir frá Skíðbakka í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 11. október 1883, d. 9. ágúst 1969.
Börn Oddnýjar og Magnúsar:
1. Hulda Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. júní 1913 í Ólafshúsum, d. 6. nóvember 1998.
2. Marta Sonja Magnúsdóttir, húsfreyja, saumakona, gangavörður, f. 19. nóvember 1914 á Ingólfshvoli, d. 13. október 2010.
3. Magnús Adolf Magnússon, bifvélavirki, býr í Kópavogi, f. 20. júlí 1916 í Dvergasteini, d. 25. desember 1996.
4. Þórdís Magnúsdóttir vinnukona í Reykjavík, f. 15. september 1917 í Dvergasteini, d. 23. apríl 1939.
5. Jórunn Lilja Magnúsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 5. desember 1919 í Dvergasteini, d. 14. febr. 2008.
6. Erlendína Guðrún Magnúsdóttir, f. 18. júní 1921 í Dvergasteini, d. 21. september 1922.
7. Erlendur Magnússon verkamaður, sjómaður, útgerðarmaður í Reykjavík, f. 13. mars 1923 á Bjarmalandi, d. 9. október 2003.
8. Guðbjört Magnúsdóttir húsfreyja, gangavörður í Reykjavík, f. 31. maí 1924 á Bjarmalandi, d. 27. júlí 2019.
9. Elísabet Fjóla Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 24. nóvember 1925 á Bjarmalandi, d. 28. ágúst 2004. Hún varð kjörbarn Helgu Eggertsdóttur húsfreyju og Kristófers Péturs Eggertssonar skipstjóra á Akranesi.
10. Fanney Magnúsdóttir húsfreyja, verkakona í Reykjavík, f. 3. mars 1928 á Bjarmalandi, d. 4. október 2013.

Marta var með foreldrum sínum í æsku, á Ingólfshvoli, í Dvergasteini og á Bjarmalandi.
Hún vann við fiskvinnslu á unglingsárum og síðar í Reykjavík. Þar stundaði hún einnig saumaskap.
Marta eignaðist Oddgeir Magnús á Bjarmalandi 1936. Þau Þorsteinn bjuggu í Langa-Hvammi við fæðingu Gísla Einarssonar 1938 og í Götu við fæðingu Erlings Þórs 1940. Þau misstu nýfætt barn 1942.
Þau Þorsteinn fluttu til Reykjavíkur 1943, settust þar að í Bragga 7 við Sundlaugaveg. Þaðan fluttu þau í Kópavog og bjuggu í Keflavík 1956 og síðan í Kotvogi í Höfnum. Þau skildu þar. Árið 1967 flutti Marta að Laugavegi 86a og síðan að Austurbrún 6, en að síðustu dvaldi hún á Hrafnistu í Reykjavík.
Hún lést 2010.

I. Sambýlismaður Mörtu Sonju var Þorsteinn Gíslason frá Akranesi, sjómaður, járnsmiður, f. þar 8. apríl 1914, d. 24. mars 1975.
Börn þeirra:
1. Oddgeir Magnús Þorsteinsson sjómaður, síðar verktaki í Reykjavík, f. 16. október 1936, d. 29. ágúst 2001. Hann var ókv. og barnlaus.
2. Gísli Einarsson Þorsteinsson bóndi á Vindási í Hvolhreppi 1968-85, múrari í Reykjavík og Kópavogi, f. 20. nóvember 1938. Fyrrum kona hans Ingibjörg Sæmundsdóttir. Sambýliskona Malee Suwannatha.
3. Erling Þór Þorsteinsson múrari, f. 2. nóvember 1940, d. 4. nóvember 2018. Fyrrum kona Jóhanna Þorbjörg Sigurðardóttir. Síðari kona var Ragnheiður Kristín Tómasdóttir, látin.
4. Stúlka, f. 1942, d. sama ár.
5. Þorsteinn Þorsteinsson vélvirki, verkamaður í Svíþjóð, f. 24. júní 1944, ókv.
6. Halldór Þorsteinsson sjómaður í Höfnum, verkamaður, múrari og verktaki í Reykjavík, rekur fyrirtækið Lóðaþjónustan og vinnur við lóðafrágang, f. 5. mars 1946 í Reykjavík. Fyrrum sambýliskona Sigrún Dúna Karlsdóttir. Kona hans Anna Lillían Björgvinsdóttir.
7. Sonja Þorsteinsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, verkakona, sjálfstæður atvinnurekandi á Höfn í Hornafirði og í Reykjavík, f. 22. maí 1947. Maki Sigurvin Ármannsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.