„Margrét Sigurþórsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Margrét var tóvinnukona á Kirkjubæ á Rangárvöllum 1910. Hún eignaðist Sigurþór í Reykjavík 1914 og var á Seyðisfirði 1916, er hún fæddi Kristján Thorberg, en var til heimilis hjá foreldrum sínum á Gaddsstöðum 1920 og vann heimilisstörf. Þar var sonur hennar Kristján Thorberg Tómasson.<br> | Margrét var tóvinnukona á Kirkjubæ á Rangárvöllum 1910. Hún eignaðist Sigurþór í Reykjavík 1914 og var á Seyðisfirði 1916, er hún fæddi Kristján Thorberg, en var til heimilis hjá foreldrum sínum á Gaddsstöðum 1920 og vann heimilisstörf. Þar var sonur hennar Kristján Thorberg Tómasson.<br> | ||
Hún fluttist til Eyja með Kristján Thorberg Tómasson barn sitt 1924 og var bústýra hjá Jóni Pálssyni ekkli á Garðstöðum á því ári. <br>Sonur hennar Sigurþór Guðmundsson kom til hennar frá Rangárvallasýslu 1928.<br> | Hún fluttist til Eyja með Kristján Thorberg Tómasson barn sitt 1924 og var bústýra hjá Jóni Pálssyni ekkli á Garðstöðum á því ári. <br>Sonur hennar Sigurþór Guðmundsson kom til hennar frá Rangárvallasýslu 1928.<br> | ||
Þau Jón giftu sig 1925, eignuðust ekki börn saman, en Margrét annaðist ómegð Jóns nema Eyjólf, sem var fóstraður hjá [[Ólafur Eyjólfsson (Garðstöðum)|Ólafi Eyjólfssyni]] móðurbróður sínum og konu hans [[Auðbjörg Valtýsdóttir|Auðbjörgu Valtýsdóttur]] á Garðstöðum og Lilju, sem fór í fóstur til [[Guðmundur Gíslason (Vilborgarstöðum)|Guðmundar Gíslasonar]] og [[Oddný Jónasdóttir (Vilborgarstöðum)|Oddnýjar Jónasdóttur]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br> | Þau Jón giftu sig 1925, eignuðust ekki börn saman, en Margrét annaðist ómegð Jóns nema Eyjólf, sem var fóstraður hjá [[Ólafur Eyjólfsson (Garðstöðum)|Ólafi Eyjólfssyni]] móðurbróður sínum og konu hans [[Auðbjörg Valtýsdóttir|Auðbjörgu Valtýsdóttur]] á Garðstöðum, og Lilju, sem fór í fóstur til [[Guðmundur Gíslason (Vilborgarstöðum)|Guðmundar Gíslasonar]] og [[Oddný Jónasdóttir (Vilborgarstöðum)|Oddnýjar Jónasdóttur]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br> | ||
Síðar tók hún Grétar í fóstur. Hann var sonur Sigríðar Sigurðardóttur systurdóttur Margrétar.<br> | Síðar tók hún Grétar í fóstur. Hann var sonur Sigríðar Sigurðardóttur systurdóttur Margrétar.<br> | ||
[[Mynd: 1962 b 187 AA.jpg|500px|thumb|''Konur úr forustuliði verkakvenna, þegar unnið var að stofnun Barnaheimilisins. <br> | [[Mynd: 1962 b 187 AA.jpg|500px|thumb|''Konur úr forustuliði verkakvenna, þegar unnið var að stofnun Barnaheimilisins. <br> | ||
Lína 10: | Lína 10: | ||
''[[Ólafía Óladóttir (Stíghúsi)|Ólafía Óladóttir]], [[Helga Rafnsdóttir]], [[Marta Þorleifsdóttir]]. <br> | ''[[Ólafía Óladóttir (Stíghúsi)|Ólafía Óladóttir]], [[Helga Rafnsdóttir]], [[Marta Þorleifsdóttir]]. <br> | ||
''Sitjandi frá vinstri: [[Margrét Sigurþórsdóttir]], [[Dagmey Einarsdóttir]].]] | ''Sitjandi frá vinstri: [[Margrét Sigurþórsdóttir]], [[Dagmey Einarsdóttir]].]] | ||
Margrét var í hópi baráttuvenna um stofnun barnaheimilis (leikskóla) í Eyjum, en það bar þann árangur, að fyrsti leikskóli í Eyjum, [[Barnaheimilið Helgafell]], var stofnaður og tók til starfa 1946. Hún var forstöðukona skólans 1950-1957. | Margrét var í hópi baráttuvenna um stofnun verkakvennafélags og einnig stofnun barnaheimilis (leikskóla) í Eyjum, en það bar þann árangur, að fyrsti leikskóli í Eyjum, [[Barnaheimilið Helgafell]], var stofnaður og tók til starfa 1946. Hún var forstöðukona skólans 1950-1957. | ||
I. Barnsfaðir Margrétar var Guðmundur Júlíus Hersir Brynjólfsson, f. 19. júlí 1894, d. 6. júlí 1971.<br> | I. Barnsfaðir Margrétar var Guðmundur Júlíus Hersir Brynjólfsson, f. 19. júlí 1894, d. 6. júlí 1971.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
1. [[Sigurþór Hersir Guðmundsson]] sjómaður, síðast í Reykjavík, f. 28. júlí 1914, d. 5. júní 1988.<br> | 1. [[Sigurþór Hersir Guðmundsson]] sjómaður, bryti, síðast í Reykjavík, f. 28. júlí 1914, d. 5. júní 1988.<br> | ||
II. Barnsfaðir Margrétar var Tómas Jón Skúlason frá Ytra-Vatni í Skagafirði, síðar fasteignasali í Reykjavík, f. 12. apríl 1879, d. 14. október 1941. <br> | II. Barnsfaðir Margrétar var Tómas Jón Skúlason frá Ytra-Vatni í Skagafirði, síðar fasteignasali í Reykjavík, f. 12. apríl 1879, d. 14. október 1941. <br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
2. [[Kristján Thorberg Tómasson]] sjómaður, matreiðslumaður, f. 10. apríl 1916 á Seyðisfirði, d. 10. apríl 2001.<br> | 2. [[Kristján Thorberg Tómasson]] sjómaður, matreiðslumaður, f. 10. apríl 1916 á Seyðisfirði, d. 10. apríl 2001.<br> | ||
III. Maður Margrétar, (6. júní 1925), var [[Jón Pálsson (Garðstöðum)|Jón Pálsson]] útvegsmaður, ísláttarmaður á Garðstöðum, f. 26. apríl 1874 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 10. janúar 1954.<br> | |||
Börn Jóns | Börn Jóns, sem urðu stjúpbörn Margrétar:<br> | ||
3. [[Halldór Jónsson (Garðstöðum)|Halldór Jónsson]] sjómaður, vélstjóri, f. 28. september 1908 á Löndum, d. 4. júlí 1976.<br> | |||
4. [[Sigurður Jónsson (Garðstöðum)|Ólafur ''Sigurður'' Jónsson]] bakarameistari í Reykjavík, f. 25. febrúar 1912 á Garðstöðum, d. 16. apríl 1988.<br> | |||
5. [[Björgvin Jónsson (Garðstöðum)|Björgvin Þorsteinn Jónsson]] sjómaður, f. 17. mars 1914 á Garðstöðum, d. 16. júlí 1989.<br> | |||
6. [[Helga Jónsdóttir (Garðstöðum)|Ágústa ''Helga'' Jónsdóttir]] húsfreyja í Keflavík, f. 20. ágúst 1917 á Garðstöðum, d. 29. febrúar 2008.<br> | |||
7. [[Páll Eydal Jónsson]] slippstjóri, f. 6. desember 1919 á Garðstöðum, d. 27. október 1996.<br> | |||
Fósturbarn Margrétar og Jóns var<br> | |||
8. [[Sigurður Grétar Karlsson]] frændi Margrétar, vélstjóri, f. 5. ágúst 1932, d. 1. maí 1951.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 37: | Lína 39: | ||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Forstöðumenn]] | [[Flokkur: Forstöðumenn]] | ||
[[Flokkur: Starfsmenn leikskóla]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Garðstöðum]] | [[Flokkur: Íbúar á Garðstöðum]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]] | [[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]] |
Núverandi breyting frá og með 31. október 2019 kl. 16:57
Margrét Sigurþórsdóttir frá Eystri-Gaddsstöðum á Rangárvöllum, húsfreyja, forstöðukona fæddist 2. febrúar 1892 í Holtahreppi, Rang, d. 16. júlí 1962.
Foreldrar hennar voru Sigurþór Ólafsson smiður , síðar húsmaður á Eystri-Gaddsstöðum á Rangárvöllum, f. 9. september 1860, d. 31. maí 1944, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 12. desember 1854, d. 2. ágúst 1925.
Margrét var tóvinnukona á Kirkjubæ á Rangárvöllum 1910. Hún eignaðist Sigurþór í Reykjavík 1914 og var á Seyðisfirði 1916, er hún fæddi Kristján Thorberg, en var til heimilis hjá foreldrum sínum á Gaddsstöðum 1920 og vann heimilisstörf. Þar var sonur hennar Kristján Thorberg Tómasson.
Hún fluttist til Eyja með Kristján Thorberg Tómasson barn sitt 1924 og var bústýra hjá Jóni Pálssyni ekkli á Garðstöðum á því ári.
Sonur hennar Sigurþór Guðmundsson kom til hennar frá Rangárvallasýslu 1928.
Þau Jón giftu sig 1925, eignuðust ekki börn saman, en Margrét annaðist ómegð Jóns nema Eyjólf, sem var fóstraður hjá Ólafi Eyjólfssyni móðurbróður sínum og konu hans Auðbjörgu Valtýsdóttur á Garðstöðum, og Lilju, sem fór í fóstur til Guðmundar Gíslasonar og Oddnýjar Jónasdóttur á Vilborgarstöðum.
Síðar tók hún Grétar í fóstur. Hann var sonur Sigríðar Sigurðardóttur systurdóttur Margrétar.
Margrét var í hópi baráttuvenna um stofnun verkakvennafélags og einnig stofnun barnaheimilis (leikskóla) í Eyjum, en það bar þann árangur, að fyrsti leikskóli í Eyjum, Barnaheimilið Helgafell, var stofnaður og tók til starfa 1946. Hún var forstöðukona skólans 1950-1957.
I. Barnsfaðir Margrétar var Guðmundur Júlíus Hersir Brynjólfsson, f. 19. júlí 1894, d. 6. júlí 1971.
Barn þeirra:
1. Sigurþór Hersir Guðmundsson sjómaður, bryti, síðast í Reykjavík, f. 28. júlí 1914, d. 5. júní 1988.
II. Barnsfaðir Margrétar var Tómas Jón Skúlason frá Ytra-Vatni í Skagafirði, síðar fasteignasali í Reykjavík, f. 12. apríl 1879, d. 14. október 1941.
Barn þeirra var
2. Kristján Thorberg Tómasson sjómaður, matreiðslumaður, f. 10. apríl 1916 á Seyðisfirði, d. 10. apríl 2001.
III. Maður Margrétar, (6. júní 1925), var Jón Pálsson útvegsmaður, ísláttarmaður á Garðstöðum, f. 26. apríl 1874 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 10. janúar 1954.
Börn Jóns, sem urðu stjúpbörn Margrétar:
3. Halldór Jónsson sjómaður, vélstjóri, f. 28. september 1908 á Löndum, d. 4. júlí 1976.
4. Ólafur Sigurður Jónsson bakarameistari í Reykjavík, f. 25. febrúar 1912 á Garðstöðum, d. 16. apríl 1988.
5. Björgvin Þorsteinn Jónsson sjómaður, f. 17. mars 1914 á Garðstöðum, d. 16. júlí 1989.
6. Ágústa Helga Jónsdóttir húsfreyja í Keflavík, f. 20. ágúst 1917 á Garðstöðum, d. 29. febrúar 2008.
7. Páll Eydal Jónsson slippstjóri, f. 6. desember 1919 á Garðstöðum, d. 27. október 1996.
Fósturbarn Margrétar og Jóns var
8. Sigurður Grétar Karlsson frændi Margrétar, vélstjóri, f. 5. ágúst 1932, d. 1. maí 1951.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Blik 1962, Barnaheimilið Helgafell.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.