„Hróbjartur Guðlaugsson (Landlyst)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|220px|''Hróbjartur Guðlaugsson. '''Hróbjartur Guðlaugsson''' í Landlyst, bóndi á Kúfhóli í A-Landeyjum og formaður við Landeyjasand, síðar ver...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:001.jpg|thumb|220px|''Hróbjartur Guðlaugsson.]]
[[Mynd:Hróbjartur Guðlaugsson.jpg|thumb|220px|''Hróbjartur Guðlaugsson.]]
'''Hróbjartur Guðlaugsson''' í [[Landlyst]], bóndi á Kúfhóli í A-Landeyjum og formaður við Landeyjasand, síðar verkamaður í Eyjum, fæddist 28. júlí 1876 í Hallgeirsey og lést 9. janúar 1958.<br>
'''Hróbjartur Guðlaugsson''' í [[Landlyst]], bóndi á Kúfhóli í A-Landeyjum og formaður við Landeyjasand, síðar verkamaður í Eyjum, fæddist 28. júlí 1876 í Hallgeirsey og lést 9. janúar 1958.<br>
Foreldrar hans voru Guðlaugur Nikulásson bóndi og formaður við Sandinn og í Eyjum, f. 22. júlí 1849 í Efri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, d. 27. desember 1930 í Hallgeirsey, og kona hans Margrét Hróbjartsdóttir húsfreyja, f. 27. júní 1848, d. 6. febrúar 1916.
Foreldrar hans voru Guðlaugur Nikulásson bóndi og formaður við Sandinn og í Eyjum, f. 22. júlí 1849 í Efri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, d. 27. desember 1930 í Hallgeirsey, og kona hans Margrét Hróbjartsdóttir húsfreyja, f. 27. júní 1848, d. 6. febrúar 1916.


Börn Margréta og Guðlaugs – í Eyjum:<br>
Börn Margrétar og Guðlaugs – í Eyjum:<br>
1. [[Hróbjartur Guðlaugsson (Landlyst)|Hróbjartur Guðlaugsson]] í [[Landlyst]] bóndi á Kúfhól í A-Landeyjum, síðar verkamaður í Landlyst, f. 28. júlí 1876, d. 9. janúar 1958. <br>
1. [[Hróbjartur Guðlaugsson (Landlyst)|Hróbjartur Guðlaugsson]] í [[Landlyst]] bóndi á Kúfhól í A-Landeyjum, síðar verkamaður í Landlyst, f. 28. júlí 1876, d. 9. janúar 1958. <br>
2. [[Sigfús Guðlaugsson (Sólheimum)|Sigfús Guðlaugsson]] skósmiður á [[Sólheimar|Sólheimum]], f. 16. janúar 1878, d. 9. janúar 1921, kvæntur [[Kristín Kristjánsdóttir (Sólheimum)|Kristínu Kristjánsdóttur]] húsfreyju, síðar á Helluvaði á Rangárvöllum, f. 30. september 1885, d. 12. mars 1958.<br>
2. [[Sigfús Guðlaugsson (Sólheimum)|Sigfús Guðlaugsson]] skósmiður á [[Sólheimar|Sólheimum]], f. 16. janúar 1878, d. 9. janúar 1921, kvæntur [[Kristín Kristjánsdóttir (Sólheimum)|Kristínu Kristjánsdóttur]] húsfreyju, síðar á Helluvaði á Rangárvöllum, f. 30. september 1885, d. 12. mars 1958.<br>

Núverandi breyting frá og með 18. október 2019 kl. 20:33

Hróbjartur Guðlaugsson.

Hróbjartur Guðlaugsson í Landlyst, bóndi á Kúfhóli í A-Landeyjum og formaður við Landeyjasand, síðar verkamaður í Eyjum, fæddist 28. júlí 1876 í Hallgeirsey og lést 9. janúar 1958.
Foreldrar hans voru Guðlaugur Nikulásson bóndi og formaður við Sandinn og í Eyjum, f. 22. júlí 1849 í Efri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, d. 27. desember 1930 í Hallgeirsey, og kona hans Margrét Hróbjartsdóttir húsfreyja, f. 27. júní 1848, d. 6. febrúar 1916.

Börn Margrétar og Guðlaugs – í Eyjum:
1. Hróbjartur Guðlaugsson í Landlyst bóndi á Kúfhól í A-Landeyjum, síðar verkamaður í Landlyst, f. 28. júlí 1876, d. 9. janúar 1958.
2. Sigfús Guðlaugsson skósmiður á Sólheimum, f. 16. janúar 1878, d. 9. janúar 1921, kvæntur Kristínu Kristjánsdóttur húsfreyju, síðar á Helluvaði á Rangárvöllum, f. 30. september 1885, d. 12. mars 1958.
3. Vilborg Guðlaugsdóttir húsfreyja á Hæli, f. 29. október 1892, d. 23. október 1932 gift Hannesi Hreinssyni fiskimatsmanni, f. 2. október 1892, d. 28. maí 1983 .
Sonur Guðlaugs og Guðrúnar Björnsdóttur var
4. Jón Guðlaugsson lögregluþjónn og skósmiður, f. 5. maí 1872, d. 6. nóvember 1967.
Barnsmóðir Jóns Guðlaugssonar var Guðrún Guðný Jónsdóttir vinnukona frá Hallgeirsey í A-Landeyjum, f. 10. janúar 1873, d. 9. september 1957.
Barn þeirra var
a) Guðjón Jónsson rakari, f. 23. janúar 1912 í Nýjabæ, d. 16. janúar 1998 í Reykjavík.
Börn Jóns Guðlaugssonar og Steinunnar Guðnýjar Guðjónsdóttur – í Eyjum:
b) Lilja Karlotta Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 8. september 1899, d. 19. nóvember 1971.
c) Sigurragna Magnea Jónsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 25. október 1905, d. 20. desember 1995. Maður hennar var Júlíus Þórarinsson, f. 5. júlí 1906.
d) Guðrún Ragnhildur Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 30. maí 1902, d. 24. mars 1991.
e) Helga Vibekka Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 12. nóvember 1911, d. 5. júní 1990.

Hróbjartur kvæntist Guðrúnu 1902. Þau bjuggu á Kúfhóli 1903-1920, en þá fluttust þau til Eyja og bjuggu í Landlyst.
Hann var verkamaður í Eyjum.
Guðrún lést 1927 og Hróbjartur 1958.

I. Kona Hróbjarts, (26. júlí 1902), var Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 16. október 1864 á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, d. 1. mars 1927.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Hróbjartsson skósmiður, f. 6. ágúst 1903, d. 20. ágúst 1975.
2. Guðlaugur Hróbjartsson vinnumaður á Hrafnhólum á Kjalarnesi, f. 24. febrúar 1908, d. 10. október 1983, ókvæntur.
3. Margrét Hróbjartsdóttir húsfreyja í Gvendarhúsi, f. 15. september 1910, d. 30. september 2002.
Barn Guðrúnar fyrir hjónaband:
4. Jónína Margrét Jónsdóttir húsfreyja á Hóli, f. 26. ágúst 1893, d. 10. maí 1919.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.