„Árni Diðriksson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
 
(18 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Árni var bóndi og formaður í [[Stakkagerði]] en hann var frá Hólmi í Austur- Landeyjum. Bróðir hans var [[Þórður Diðriksson]] sem var kunnur mormónatrúboði. Árni var merkisbóndi, hreppstjóri um skeið og flokksforingi í Herfylkingunni. Árni var kvæntur Ásdísi Jónsdóttur frá Berufirði. Dóttir þeirra hjóna var Jóhanna.  
'''Árni Diðriksson''' fæddist 18. júlí 1830 og lést 28. júní 1903. Hann var bóndi og formaður í [[Stakkagerði]] en hann var frá Hólmi í Austur- Landeyjum. Bróðir hans var [[Þórður Diðriksson]], sem var kunnur mormónatrúboði. Árni var merkisbóndi, hreppstjóri um skeið og flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].  


Árni Diðriksson hrapaði til bana í Stórhöfða árið 1903.
Árni var kvæntur [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdísi Jónsdóttur]] frá Berufirði. Dóttir þeirra hjóna var [[Jóhanna Árnadóttir|Jóhanna]], kona [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]].


Árni Diðriksson hrapaði til bana í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] árið 1903.
{{Heimildir|
* Íslendingabók. [http://www.islendingabok.is islendingabok.is]
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1962.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Árni Diðriksson''' bóndi, hreppstjóri og formaður í [[Stakkagerði]] fæddist 18. júlí 1830 og lést 28. júní 1903.<br>
Faðir hans var Diðrik bóndi í Hólmi í A-Landeyjum, f. 16. september 1794 á Önundarstöðum þar, d. 11. júlí 1841 í Hólmi, Jónsson bónda í Gularáshjáleigu þar, f. 1765 á Önundarstöðum, d. 21. október 1827, Diðrikssonar bónda á Önundarstöðum, f. 1729, d. 7. nóvember 1802 á Önundarstöðum, Bjarnasonar, og konu  Diðriks, Margrétar húsfreyju, f. 1731 í Kúfhóli þar, d. 2. nóvember 1820 í Fagurhóli þar, Einarsdóttur.<br>
Móðir Diðriks og kona Jóns Diðrikssonar var Ingibjörg húsfreyja, f. 1767, d. 31. júlí 1816 í Gularáshjáleigu, Magnúsdóttir bónda í Haukadal á Rangárvöllum, f. 1725, d. 12. maí 1804, Jónssonar, og konu Magnúsar, Helgu húsfreyju, f. 1725, d. 22. ágúst 1785, Erlendsdóttur.<br>
Móðir Árna Diðrikssonar og kona Diðriks var [[Sigríður Árnadóttir (Stakkagerði)|Sigríður Árnadóttir]] húsfreyja, síðast í [[Stakkagerði]], f. 25. ágúst 1798 í Syðri-Hól u. Eyjafjöllum, d. 17. desember 1892.<br>
Árni var í Hólmi með foreldrum sínum 1835, 1840 og 1845. Hann var vinnumaður á [[Vesturhús]]um 1850 hjá [[Eyjólfur Erasmusson (Vesturhúsum)|Eyjólfi Erasmussyni]] og [[Valgerður Jónsdóttir (Vesturhúsum)|Valgerði Jónsdóttur]] 1850.<br>
Við manntal 1855 var hann 26 ára vinnumaður í [[Stakkagerði]] hjá ekkjunni [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdísi Jónsdóttur]] 41 árs. <br>
Við manntal 1860 er hann kvæntur Ásdísi og bóndi í Stakkagerði. Þar var hann húsráðandi og sjávarbóndi 1870 með Ásdísi, barninu Jóhönnu Sigríði og móður sinni, Sigríði Árnadóttur. 1901 var hann ekkill þar hjá dóttur sinni og [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussyni]] tengdasyni sínum. Hann hrapaði til bana í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] 1903.<br>
Árni var meðal annars bóndi, hreppstjóri og formaður á [[Gideon]]. Hann fékk fyrsta lundaháfinn til Eyja frá Færeyjum 1875 með aðstoð [[J.P.T. Bryde|Bryde]] kaupmanns.<br>
Hann  var flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].
Systkini Árna Diðrikssonar í Eyjum voru:<br>
1.  [[Sigurður Diðriksson (Kirkjubæ)|Sigurður Diðriksson]] vinnumaður á Kirkjubæ 1843, f. 10. apríl 1826.<br>
2. [[Þórður Diðriksson|Þórður]] mormóni, var síðar brikkleggjari í Spanish Fork í Utah, f. 25. mars 1828, d. 9. september 1894. <br> 
3. Guðmundur, fósturbarn á [[Vesturhús]]um, f. 23. febrúar 1834, d. 25. maí 1848.<br>
4. [[Magnús Diðriksson (Görðum við Kirkjubæ)|Magnús]] vinnumaður í Stakkagerði, f. 1. apríl 1837, d. í mars 1863.<br>
5. [[Guðlaugur Diðriksson (Miðhúsum)|Guðlaugur]] vinnumaður á [[Miðhús]]um, f. 25. júní 1838, d. 14. febrúar 1860.<br>
6. Hálfbróðir Árna Diðrikssonar, sonur Sigríðar með síðari manni sínum, var [[Guðmundur Einarsson (Sjólyst)|Guðmundur Einarsson]] tómthúsmaður í [[Sjólyst]], f. 31. október 1848, d. 23. ágúst 1882, kvæntur [[Auðbjörg Bjarnadóttir (Sjólyst)| Auðbjörgu Bjarnadóttur]].<br>
Þau fóru áleiðis til Utah 1882 frá Sjólyst, ásamt fimm börnum sínum.<br>
Kona Árna Diðrikssonar var [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdís Jónsdóttir]], f. 28. janúar 1815, d. 21. nóvember 1892. Árni var síðari maður hennar. Fyrri maður hennar var [[Anders Asmundsen]].<br>
Barn Árna og Ásdísar var:<br>
[[Jóhanna Árnadóttir (Stakkagerði)|Jóhanna Sigríður Árnadóttir]], f. 11. nóvember 1861, d. 10. júní 1832, kona [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]].<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Þorsteinn E. Víglundsson. ''Blik, ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1962.}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Heimaslóð.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Hreppstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]]

Núverandi breyting frá og með 17. maí 2019 kl. 17:38

Árni Diðriksson fæddist 18. júlí 1830 og lést 28. júní 1903. Hann var bóndi og formaður í Stakkagerði en hann var frá Hólmi í Austur- Landeyjum. Bróðir hans var Þórður Diðriksson, sem var kunnur mormónatrúboði. Árni var merkisbóndi, hreppstjóri um skeið og flokksforingi í Herfylkingunni.

Árni var kvæntur Ásdísi Jónsdóttur frá Berufirði. Dóttir þeirra hjóna var Jóhanna, kona Gísla Lárussonar.

Árni Diðriksson hrapaði til bana í Stórhöfða árið 1903.


Heimildir

Frekari umfjöllun

Árni Diðriksson bóndi, hreppstjóri og formaður í Stakkagerði fæddist 18. júlí 1830 og lést 28. júní 1903.
Faðir hans var Diðrik bóndi í Hólmi í A-Landeyjum, f. 16. september 1794 á Önundarstöðum þar, d. 11. júlí 1841 í Hólmi, Jónsson bónda í Gularáshjáleigu þar, f. 1765 á Önundarstöðum, d. 21. október 1827, Diðrikssonar bónda á Önundarstöðum, f. 1729, d. 7. nóvember 1802 á Önundarstöðum, Bjarnasonar, og konu Diðriks, Margrétar húsfreyju, f. 1731 í Kúfhóli þar, d. 2. nóvember 1820 í Fagurhóli þar, Einarsdóttur.
Móðir Diðriks og kona Jóns Diðrikssonar var Ingibjörg húsfreyja, f. 1767, d. 31. júlí 1816 í Gularáshjáleigu, Magnúsdóttir bónda í Haukadal á Rangárvöllum, f. 1725, d. 12. maí 1804, Jónssonar, og konu Magnúsar, Helgu húsfreyju, f. 1725, d. 22. ágúst 1785, Erlendsdóttur.

Móðir Árna Diðrikssonar og kona Diðriks var Sigríður Árnadóttir húsfreyja, síðast í Stakkagerði, f. 25. ágúst 1798 í Syðri-Hól u. Eyjafjöllum, d. 17. desember 1892.

Árni var í Hólmi með foreldrum sínum 1835, 1840 og 1845. Hann var vinnumaður á Vesturhúsum 1850 hjá Eyjólfi Erasmussyni og Valgerði Jónsdóttur 1850.
Við manntal 1855 var hann 26 ára vinnumaður í Stakkagerði hjá ekkjunni Ásdísi Jónsdóttur 41 árs.
Við manntal 1860 er hann kvæntur Ásdísi og bóndi í Stakkagerði. Þar var hann húsráðandi og sjávarbóndi 1870 með Ásdísi, barninu Jóhönnu Sigríði og móður sinni, Sigríði Árnadóttur. 1901 var hann ekkill þar hjá dóttur sinni og Gísla Lárussyni tengdasyni sínum. Hann hrapaði til bana í Stórhöfða 1903.

Árni var meðal annars bóndi, hreppstjóri og formaður á Gideon. Hann fékk fyrsta lundaháfinn til Eyja frá Færeyjum 1875 með aðstoð Bryde kaupmanns.
Hann var flokksforingi í Herfylkingunni.

Systkini Árna Diðrikssonar í Eyjum voru:
1. Sigurður Diðriksson vinnumaður á Kirkjubæ 1843, f. 10. apríl 1826.
2. Þórður mormóni, var síðar brikkleggjari í Spanish Fork í Utah, f. 25. mars 1828, d. 9. september 1894.
3. Guðmundur, fósturbarn á Vesturhúsum, f. 23. febrúar 1834, d. 25. maí 1848.
4. Magnús vinnumaður í Stakkagerði, f. 1. apríl 1837, d. í mars 1863.
5. Guðlaugur vinnumaður á Miðhúsum, f. 25. júní 1838, d. 14. febrúar 1860.
6. Hálfbróðir Árna Diðrikssonar, sonur Sigríðar með síðari manni sínum, var Guðmundur Einarsson tómthúsmaður í Sjólyst, f. 31. október 1848, d. 23. ágúst 1882, kvæntur Auðbjörgu Bjarnadóttur.
Þau fóru áleiðis til Utah 1882 frá Sjólyst, ásamt fimm börnum sínum.

Kona Árna Diðrikssonar var Ásdís Jónsdóttir, f. 28. janúar 1815, d. 21. nóvember 1892. Árni var síðari maður hennar. Fyrri maður hennar var Anders Asmundsen.
Barn Árna og Ásdísar var:
Jóhanna Sigríður Árnadóttir, f. 11. nóvember 1861, d. 10. júní 1832, kona Gísla Lárussonar.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.