„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Blómaskeið í skipasmíðum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Raðsmíði fiskibáta í Eyjum:'''<br> <center><big><big>'''Blómaskeið í skipasmíðum áratuginn 1940-'50'''</big></big></center><br> ''Raðsmíði fiskibáta hefur nokkuð o...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Raðsmíði fiskibáta í Eyjum:'''<br>
'''Raðsmíði fiskibáta í Eyjum:'''<br>
<center><big><big>'''Blómaskeið í skipasmíðum áratuginn 1940-'50'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Blómaskeið í skipasmíðum áratuginn 1940-'50'''</big></big></center><br>
 
[[Mynd:Miðbandsteikningin af Tý SDBL. 1988.jpg|vinstri|thumb|Til vinstri: Miðbandsteikningin af Tý.]]
''Raðsmíði fiskibáta hefur nokkuð oft heyrst á seinni árum og hugsa þá flestir til ýmissa smíðaverkefna hjá Slippstöðinni á Akureyri, smíði skuttogara í Japan og margslags smíða í Póllandi.''<br>
''Raðsmíði fiskibáta hefur nokkuð oft heyrst á seinni árum og hugsa þá flestir til ýmissa smíðaverkefna hjá Slippstöðinni á Akureyri, smíði skuttogara í Japan og margslags smíða í Póllandi.''<br>
''Hins vegar rekur fœrri minni til þess að á fimmta áratugnum voru hér í Vestmannaeyjum raðsmíðuð fiskiskip og telst það til meiriháttar framtaks, þegar þess er gœtt hverslags aðbúnaður og verkfœri voru þá fyrir hendi.''<br>
''Hins vegar rekur fœrri minni til þess að á fimmta áratugnum voru hér í Vestmannaeyjum raðsmíðuð fiskiskip og telst það til meiriháttar framtaks, þegar þess er gœtt hverslags aðbúnaður og verkfœri voru þá fyrir hendi.''<br>
Lína 11: Lína 11:
Hér á eftir verður leitast við að greina frá þessu blómaskeiði í smíðum fiskibáta í Vestmannaeyjum. Byggingarsaga einstakra báta ekki rakin, en reynt að greina frá þeim smiðum sem áttu sér stað í sem réttastri tímaröð. Einnig verður lítillega minnst á þá menn sem teiknuðu og störfuðu að hverri smíði.<br>
Hér á eftir verður leitast við að greina frá þessu blómaskeiði í smíðum fiskibáta í Vestmannaeyjum. Byggingarsaga einstakra báta ekki rakin, en reynt að greina frá þeim smiðum sem áttu sér stað í sem réttastri tímaröð. Einnig verður lítillega minnst á þá menn sem teiknuðu og störfuðu að hverri smíði.<br>


<center>'''SKIPASMÍÐASTÖÐ VESTMANNAEYJA'''</center><br>
<center>[[Mynd:Að neðan sjást böndin í Jökul SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|Að neðan sjást böndin í Jökul og Friðrik Jónsson og að mestu búið að mestu búið að birða Tý.]][[Mynd:Til hægri unnið við smíðar um borð í Tý SDBL 1988.jpg|miðja|thumb|Til hægri: Unnið við smíðar um borð í Tý. Talið frá vinstri: Guðni Ólafsson. Sigurður Sigurðsson. Þórhallur Þorgeirsson. Sigurður Bjarnason og Jón Pálsson.]]'''SKIPASMÍÐASTÖÐ VESTMANNAEYJA'''</center><br>
[[Mynd:Friðrik Jónsson VE 115 SDBL. 1988.jpg|vinstri|thumb|Friðrik Jónsson VE 115, verður RE 15. Kemur aftur til Eyja 1956 og verður þá Farsæll VE. ]]
[[Mynd:Jökull varð síðan Guðrún VE 163 SDBL. 1988.jpg|vinstri|thumb|Jökull varð síðan Guðrún VE 163 (1950). Ferst 23. febrúar 1953.]]
Skipasmíðstöð Vestmannaeyja er stofnuð 7. maí 1941 og 26. ágúst það ár er kjölur lagður að fyrsta bátnum, sem þar var smíðaður. Var það [[Týr VE]] 315 og var hann settur fram 6. mars 1943. Var hann 37 lesta, 17.21 m að lengd, 4,81 m að breidd og 2,17 m djúpur.<br>
Skipasmíðstöð Vestmannaeyja er stofnuð 7. maí 1941 og 26. ágúst það ár er kjölur lagður að fyrsta bátnum, sem þar var smíðaður. Var það [[Týr VE]] 315 og var hann settur fram 6. mars 1943. Var hann 37 lesta, 17.21 m að lengd, 4,81 m að breidd og 2,17 m djúpur.<br>
Kjölur að smíð no. 2 var svo lagður 21. febrúar 1942 og varð það [[Jökull VE]], sem síðar varð [[Guðrún VE]] 163. Jökull var settur fram 27. apríl 1943. Mældist hann 49 lesta, 19,57 m langur, 5,09 m á breidd og 2,10 m á dýpt.<br>
Kjölur að smíð no. 2 var svo lagður 21. febrúar 1942 og varð það [[Jökull VE]], sem síðar varð [[Guðrún VE]] 163. Jökull var settur fram 27. apríl 1943. Mældist hann 49 lesta, 19,57 m langur, 5,09 m á breidd og 2,10 m á dýpt.<br>
Lína 22: Lína 24:
Hvernig sem á því stóð þótti Jón Stefánsson löngum bera af systurskipum sínum og var t.d. stuðst við teikningar hans þegar [[Jóhann Pálsson]] lét smíða fyrir sig [[Hannes lóðs]] í Svíþjóð.<br>
Hvernig sem á því stóð þótti Jón Stefánsson löngum bera af systurskipum sínum og var t.d. stuðst við teikningar hans þegar [[Jóhann Pálsson]] lét smíða fyrir sig [[Hannes lóðs]] í Svíþjóð.<br>
Inná milli smíða 3. og 5. var skotið inn smíði á no. 4, var það Haddi, rúmlega 10 smálestir og var [[Runólfur Jóhannsson|Runólfur Jóhannsson]] hönnuður og yfirsmiður þessara báta sem og hinna fyrsttöldu.<br>
Inná milli smíða 3. og 5. var skotið inn smíði á no. 4, var það Haddi, rúmlega 10 smálestir og var [[Runólfur Jóhannsson|Runólfur Jóhannsson]] hönnuður og yfirsmiður þessara báta sem og hinna fyrsttöldu.<br>
 
[[Mynd:Teikning sem unnið var eftir við smíði Kára SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|Teikningin sem unnið var eftir við smíði Kára. Jóns Stefánssonar og Bjargar. Síðan var hún útfærð og Hannes lóðs og Sindri smíðaðir eftir.]]
<center>'''DRÁTTARBRAUT VESTMANNAEYJA'''</center><br>
<center>'''DRÁTTARBRAUT VESTMANNAEYJA'''</center><br>
[[Mynd:E.t.v. Skipasmiðir stilla sér upp SDBL. 1988.jpg|vinstri|thumb|E.t.v.: Skipasmiðir stilla sér upp til myndatöku. Talið frá vinstri Guðmundur Jónsson, Friðgeir Guðmundsson, Sigurður Sigurðsson, Runólfur Jóhannsson, óþekktur.]]
[[Mynd:T.h. Vonin VE 113 SDBL. 1988.jpg|thumb|392x392dp|Vonin VE 113 fullsmíðuð og tilbúin til setningar. Vonin var seld úr Eyjum um 1980 og er enn í fullum rekstri.]]
Dráttarbraut Vestmannaeyja var stofnuð 1925 og var þar smíðaður fjöldi skipa. Má þar t.d. nefna [[Mugg VE]] 322, smíðaður 1935; [[Erlingur VE|Erling II. VE]] 325, smíðaður 1937 og Helgi VE 333, var hann þeirra stærstur, 115 smálestir og hleypt af stokkunum 1939.<br>
Dráttarbraut Vestmannaeyja var stofnuð 1925 og var þar smíðaður fjöldi skipa. Má þar t.d. nefna [[Mugg VE]] 322, smíðaður 1935; [[Erlingur VE|Erling II. VE]] 325, smíðaður 1937 og Helgi VE 333, var hann þeirra stærstur, 115 smálestir og hleypt af stokkunum 1939.<br>
1943 er svo Voninni VE 113 hleypt af stokkunum. Yfirsmiður og hönnuður var Gunnar Marel Jónsson. Vonin var 64 lestir. 20,82 m að lengd, 5,71 m á breidd og 2,26 m á dýpt.<br>
1943 er svo Voninni VE 113 hleypt af stokkunum. Yfirsmiður og hönnuður var Gunnar Marel Jónsson. Vonin var 64 lestir. 20,82 m að lengd, 5,71 m á breidd og 2,26 m á dýpt.<br>
Lína 31: Lína 35:
Hér hefur verið leitast við að draga saman sem gleggstar heimildir um þennan merka kafla í útgerðarsögu Eyjaskeggja og vænti ég þess að meðfylgjandi staðreyndir, teikningar og ljósmyndir segi flest það sem segja þarf í þessu sambandi, hönnuðum og smiðum til ævarandi minningar.<br>
Hér hefur verið leitast við að draga saman sem gleggstar heimildir um þennan merka kafla í útgerðarsögu Eyjaskeggja og vænti ég þess að meðfylgjandi staðreyndir, teikningar og ljósmyndir segi flest það sem segja þarf í þessu sambandi, hönnuðum og smiðum til ævarandi minningar.<br>
'''[[Hermann Einarsson]]'''<br>
'''[[Hermann Einarsson]]'''<br>
 
[[Mynd:Að neðan er mynd af fögru fleyi SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|Blátindur VE 21, er var seldur til Keflavíkur 1960 og er þar enn.]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 21. febrúar 2019 kl. 14:10

Raðsmíði fiskibáta í Eyjum:

Blómaskeið í skipasmíðum áratuginn 1940-'50


Til vinstri: Miðbandsteikningin af Tý.

Raðsmíði fiskibáta hefur nokkuð oft heyrst á seinni árum og hugsa þá flestir til ýmissa smíðaverkefna hjá Slippstöðinni á Akureyri, smíði skuttogara í Japan og margslags smíða í Póllandi.
Hins vegar rekur fœrri minni til þess að á fimmta áratugnum voru hér í Vestmannaeyjum raðsmíðuð fiskiskip og telst það til meiriháttar framtaks, þegar þess er gœtt hverslags aðbúnaður og verkfœri voru þá fyrir hendi.

Nú á tímum, þegar vart er smíðað fiskisip eða smábátur úr öðru efni en stáli og plasti, er ekkert undarlegt að smá fyrnist yfir þann háþróaða iðnað sem innlendar tréskipasmíðar voru orðnar.
Hér á árum áður þótti gott í hverri sveit ef einn var til völundur á járn og tré og yfirleitt fengust menn þessir nokkuð við skipasmíðar og voru slíkir eftirsóttir.
Hér í Eyjum þróaðist skipasmíði hægt og sígandi frá síðustu aldamótum og mun að flestra dómi hafa staðið hæst á áratugnum 1940-1950, en þá voru hér starfandi þegar glaðast gekk hartnær tveir tugir skipasmiða ásamt fjölda aðstoðarmanna. Í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja frá 1977 er greinargott viðtal, sem Steingrímur Arnar á við Brynjólf Einarsson, bátasmið. Er þar nokkuð ítarlega rakin byggingarsaga Helga Helgasonar, sem Brynjólfur teiknaði og sá alfarið um og hleypt var af stokkunum 1947 og var þá stærsta tréskip Íslendinga, sem smíðað hafði verið hérlendis.
Hér á eftir verður leitast við að greina frá þessu blómaskeiði í smíðum fiskibáta í Vestmannaeyjum. Byggingarsaga einstakra báta ekki rakin, en reynt að greina frá þeim smiðum sem áttu sér stað í sem réttastri tímaröð. Einnig verður lítillega minnst á þá menn sem teiknuðu og störfuðu að hverri smíði.

Að neðan sjást böndin í Jökul og Friðrik Jónsson og að mestu búið að mestu búið að birða Tý.
Til hægri: Unnið við smíðar um borð í Tý. Talið frá vinstri: Guðni Ólafsson. Sigurður Sigurðsson. Þórhallur Þorgeirsson. Sigurður Bjarnason og Jón Pálsson.
SKIPASMÍÐASTÖÐ VESTMANNAEYJA


Friðrik Jónsson VE 115, verður RE 15. Kemur aftur til Eyja 1956 og verður þá Farsæll VE.
Jökull varð síðan Guðrún VE 163 (1950). Ferst 23. febrúar 1953.

Skipasmíðstöð Vestmannaeyja er stofnuð 7. maí 1941 og 26. ágúst það ár er kjölur lagður að fyrsta bátnum, sem þar var smíðaður. Var það Týr VE 315 og var hann settur fram 6. mars 1943. Var hann 37 lesta, 17.21 m að lengd, 4,81 m að breidd og 2,17 m djúpur.
Kjölur að smíð no. 2 var svo lagður 21. febrúar 1942 og varð það Jökull VE, sem síðar varð Guðrún VE 163. Jökull var settur fram 27. apríl 1943. Mældist hann 49 lesta, 19,57 m langur, 5,09 m á breidd og 2,10 m á dýpt.
Smíði no. 3 var systurskip Jökuls, Friðrik Jónsson RE 15. sem síðar varð Farsæll VE. Kjölur lagður 4. júní 1942 og settur fram 27. apríl 1943. Þarna eru komnir þrír bátar á réttum tveim árum. Hönnuður og yfirsmiður þessara báta var Runólfur Jóhannsson, skipaeftirlitsmaður.
Á sama tíma er Vonin VE 113 smíðuð í Dráttarbraut Vestmannaeyja og hleypt af stokkunum 1943. Yfirsmiður og hönnuður var Gunnar Marel Jónsson. Vonin var 64 lestir, 20,82 m að lengd, 5,71 m á breidd og 2,26 m að dýpt.
16. apríl 1943 er svo lagður kjölur að smíði no. 5 í Skipasmíðastöð Vestmannaeyja. Var þar á ferðinni Kári VE 47 og honum hleypt af stokkunum 20. janúar 1945 og í kjölfarið fylgdu tvö systurskip, Björg NK og Jón Stefánsson. Kári mældist 63 lesta, 21,14 m langur, 5,50 m á breidd og 2,48 m að dýpt.
Kjölur að smíði no. 6 var lagður 23. julí 1945 og var það Björg NK 103. Hún hljóp af stokkunum 25. janúar 1947 og mældist 65 lesta. 21,32 m að lengd, 5,56 m á breidd og 2,5 1 m á dýpt.
Smíði no. 7 hófst svo 6. september 1945 og lauk 4. júlí 1947. Var þar Jón Stefánsson VE 49 á ferðinni. Mældist hann 65 lesta og 21,32 m á lengd, 5,56 m á breidd og 2,51 m að dýpt.
Hvernig sem á því stóð þótti Jón Stefánsson löngum bera af systurskipum sínum og var t.d. stuðst við teikningar hans þegar Jóhann Pálsson lét smíða fyrir sig Hannes lóðs í Svíþjóð.
Inná milli smíða 3. og 5. var skotið inn smíði á no. 4, var það Haddi, rúmlega 10 smálestir og var Runólfur Jóhannsson hönnuður og yfirsmiður þessara báta sem og hinna fyrsttöldu.

Teikningin sem unnið var eftir við smíði Kára. Jóns Stefánssonar og Bjargar. Síðan var hún útfærð og Hannes lóðs og Sindri smíðaðir eftir.
DRÁTTARBRAUT VESTMANNAEYJA


E.t.v.: Skipasmiðir stilla sér upp til myndatöku. Talið frá vinstri Guðmundur Jónsson, Friðgeir Guðmundsson, Sigurður Sigurðsson, Runólfur Jóhannsson, óþekktur.
Vonin VE 113 fullsmíðuð og tilbúin til setningar. Vonin var seld úr Eyjum um 1980 og er enn í fullum rekstri.

Dráttarbraut Vestmannaeyja var stofnuð 1925 og var þar smíðaður fjöldi skipa. Má þar t.d. nefna Mugg VE 322, smíðaður 1935; Erling II. VE 325, smíðaður 1937 og Helgi VE 333, var hann þeirra stærstur, 115 smálestir og hleypt af stokkunum 1939.
1943 er svo Voninni VE 113 hleypt af stokkunum. Yfirsmiður og hönnuður var Gunnar Marel Jónsson. Vonin var 64 lestir. 20,82 m að lengd, 5,71 m á breidd og 2,26 m á dýpt.
1947 hlaupa svo af stokkunum hjá þeim tvílembingarnir Jötunn og Blátindur. Teikningar gerir Eggert Gunnarsson og mældist Blátindur VE 21 fjörutíu og fimm lesta, var hann 18,40 m á lengd, 5,09 m á breidd og 2,14 m að dýpt. Jötunn VE 273 mælist 41 lest, 18.12 m á lengd, 5,02 m á breidd og 2,02 m að dýpt.
Samhliða þessu er svo unnið að smíði Helga Helgasonar, sem fyrr er getið og vísast til greinar í Sjómannadagsblaði VE 1977.
Helgi mældist 188 lestir, 34,04 m að lengd, breidd 7,35 m og 3,11 m að dýpt. Smíði hans hófst 24. júlí 1943, sjósettur 7. júní 1947 og þótti þeim sem þetta hefur tekið saman mikið ævintýri að fylgjast með þeim viðburði, sem og fjölda bæjarbúa er gerðu sér ferð „inní Botn" til að fylgjast með, en Helgi var byggður á sérsmíðuðum steinstöplum sunnan Friðarhafnar, þar sem nú eru stærstu þrær Fiskimjölsverksmiðju Vestmannaeyja.
Hér hefur verið leitast við að draga saman sem gleggstar heimildir um þennan merka kafla í útgerðarsögu Eyjaskeggja og vænti ég þess að meðfylgjandi staðreyndir, teikningar og ljósmyndir segi flest það sem segja þarf í þessu sambandi, hönnuðum og smiðum til ævarandi minningar.
Hermann Einarsson

Blátindur VE 21, er var seldur til Keflavíkur 1960 og er þar enn.