„Steinunn Brynjólfsdóttir (Breiðholti)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Steinunn Brynjólfsdóttir (Breiðholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Steinunn Brynjólfsdóttir''' húsfreyja í [[Breiðholt]]I fæddist 4. maí 1887 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum og lést 22. júlí 1977.<br> | '''Steinunn Brynjólfsdóttir''' húsfreyja í [[Breiðholt]]I fæddist 4. maí 1887 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum og lést 22. júlí 1977.<br> | ||
Faðir hennar var Brynjólfur bóndi á Syðri-Kvíhólma, f. 7. janúar 1844, varð undir skipi í fiskiróðri og lést 10. mars 1892, [[Gísli Brynjólfsson (Móhúsum)|Gíslason]] bónda í Varmahlíð, sjómanns í Eyjum, fyrirvinnu í [[Móhús]]um, f. 1804, fórst með [[Gaukur|Gauki]] 13. mars 1874, Brynjólfssonar bónda á Minna-Núpi í Árness., f. 1757 á Voðmúlastöðum í V-Landeyjum, d. 8. júní 1830, Jónssonar Thorlaciusar klausturhaldara á Kirkjubæjarklaustri, setudómara, bónda víða, - var síðan til heimilis í Árkvörn í Fljótshlíð hjá dóttur sinni, f. 1722, d. að Stóra-Núpi 1803, Brynjólfssonar sýslumanns Thorlaciusar Þórðarsonar biskups Skúlasonar, og konu Brynjólfs sýslumanns, Jórunnar húsfreyju, f. 29. september 1693, d. 8. júní 1761, Skúladóttur prests á Grenjaðarstað Þorlákssonar.<br> | Faðir hennar var Brynjólfur bóndi á Syðri-Kvíhólma, f. 7. janúar 1844, varð undir skipi í fiskiróðri og lést 10. mars 1892, [[Gísli Brynjólfsson (Móhúsum)|Gíslason]] bónda í Varmahlíð, sjómanns í Eyjum, fyrirvinnu í [[Móhús]]um, f. 1804, fórst með [[Gaukur, (áraskip)|Gauki]] 13. mars 1874, Brynjólfssonar bónda á Minna-Núpi í Árness., f. 1757 á Voðmúlastöðum í V-Landeyjum, d. 8. júní 1830, Jónssonar Thorlaciusar klausturhaldara á Kirkjubæjarklaustri, setudómara, bónda víða, - var síðan til heimilis í Árkvörn í Fljótshlíð hjá dóttur sinni, f. 1722, d. að Stóra-Núpi 1803, Brynjólfssonar sýslumanns Thorlaciusar Þórðarsonar biskups Skúlasonar, og konu Brynjólfs sýslumanns, Jórunnar húsfreyju, f. 29. september 1693, d. 8. júní 1761, Skúladóttur prests á Grenjaðarstað Þorlákssonar.<br> | ||
Móðir Brynjólfs Jónssonar á Minna-Núpi og kona Jóns Thorlaciusar var Þórunn, f. 1726, d. 21. mars 1813 að Árkvörn, Halldórsdóttir biskups á Hólum í Hjaltadal, f. 15. apríl 1692, d. 22. október 1752, Brynjólfssonar, og konu Halldórs biskups, Þóru húsfreyju, f. 1705, d. 27. september 1767, Björnsdóttur Thorlaciusar prests og prófasts í Görðum á Álftanesi.<br> | Móðir Brynjólfs Jónssonar á Minna-Núpi og kona Jóns Thorlaciusar var Þórunn, f. 1726, d. 21. mars 1813 að Árkvörn, Halldórsdóttir biskups á Hólum í Hjaltadal, f. 15. apríl 1692, d. 22. október 1752, Brynjólfssonar, og konu Halldórs biskups, Þóru húsfreyju, f. 1705, d. 27. september 1767, Björnsdóttur Thorlaciusar prests og prófasts í Görðum á Álftanesi.<br> | ||
Móðir Gísla í Móhúsum og síðari kona Brynjólfs á Minna-Núpi var Þóra húsfreyja, f. 1775 á Ósabakka á Skeiðum, d. 6. mars 1861, Erlingsdóttir vinnumanns víða, f. 1751, Ólafssonar bónda í Syðra-Langholti, f. 1711, d. 1759, Gíslasonar, og konu Ólafs, Guðrúnar húsfreyju, f. 1717, d. 1. janúar 1792, Gísladóttur.<br> | Móðir Gísla í Móhúsum og síðari kona Brynjólfs á Minna-Núpi var Þóra húsfreyja, f. 1775 á Ósabakka á Skeiðum, d. 6. mars 1861, Erlingsdóttir vinnumanns víða, f. 1751, Ólafssonar bónda í Syðra-Langholti, f. 1711, d. 1759, Gíslasonar, og konu Ólafs, Guðrúnar húsfreyju, f. 1717, d. 1. janúar 1792, Gísladóttur.<br> | ||
Lína 22: | Lína 22: | ||
6. [[Þorsteinn Gíslason (Móhúsum)|Þorsteinn Gíslason]] í [[Móhús]]um, f. 19. júní 1851 í Björnskoti, d. 5. júní 1894. Hann var holdsveikur og var hjúkrað af [[Evlalía Nikulásdóttir|Evlalíu Nikulásdóttur]]. (Sjá [[Blik 1969]]: [[Blik 1969|Konan, sem vann kærleiksverkið mikla]]).<br> | 6. [[Þorsteinn Gíslason (Móhúsum)|Þorsteinn Gíslason]] í [[Móhús]]um, f. 19. júní 1851 í Björnskoti, d. 5. júní 1894. Hann var holdsveikur og var hjúkrað af [[Evlalía Nikulásdóttir|Evlalíu Nikulásdóttur]]. (Sjá [[Blik 1969]]: [[Blik 1969|Konan, sem vann kærleiksverkið mikla]]).<br> | ||
Steinunn var með foreldrum sínum í æsku, var hjú í Eyvindarmúla í Fljótshlíð 1901.<br> | Steinunn var með foreldrum sínum í æsku, var hjú í Eyvindarmúla í Fljótshlíð 1901, fluttist þaðan til Eyja 1908.<br> | ||
Þau Jónatan | Þau Jónatan giftu sig 1910, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra 10 ára gamalt. Þau bjuggu í nýreistu húsi sínu, Breiðholti, og bjuggu þar síðan. | ||
I. Maður Steinunnar, (17. desember 1910), var [[Jónatan Snorrason (Breiðholti)|Jónatan Snorrason]] sjómaður, vélstjóri, rennismiður, f. 6. september 1875, d. 15. september 1960.<br> | I. Maður Steinunnar, (17. desember 1910), var [[Jónatan Snorrason (Breiðholti)|Jónatan Snorrason]] sjómaður, vélstjóri, rennismiður, f. 6. september 1875, d. 15. september 1960.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Guðjón Hafsteinn Jónatansson]] bifreiðastjóri, f. 30. júní 1910, d. 8. mars 1993.<br> | 1. [[Guðjón Hafsteinn Jónatansson]] bifreiðastjóri, f. 30. júní 1910, d. 8. mars 1993.<br> | ||
2. Guðrún Briet Jónatansdóttir, f. 19. maí 1913 í Breiðholti, d. 6. júlí | 2. Guðrún Briet Jónatansdóttir, f. 19. maí 1913 í Breiðholti, d. 6. júlí 1923.<br> | ||
3. [[Sveinn Jónatansson (Breiðholti)|Sveinn Jónatansson]] vélstjóri, f. 7. júlí 1917, d. 15. mars 1998.<br> | 3. [[Sveinn Jónatansson (Breiðholti)|Sveinn Jónatansson]] vélstjóri, f. 7. júlí 1917, d. 15. mars 1998.<br> | ||
4. [[ | 4. [[Brynjúlfur Jónatansson (Breiðholti)|Brynjúlfur Jónatansson]] rafvirkjameistari, f. 23. júní 1924.<br> | ||
5. [[Sigrún Jónatansdóttir (Breiðholti)|Sigrún Jónatansdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 6. desember 1925 í Breiðholti, d. 12. janúar 1989.<br> | 5. [[Sigrún Jónatansdóttir (Breiðholti)|Sigrún Jónatansdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 6. desember 1925 í Breiðholti, d. 12. janúar 1989.<br> | ||
Lína 45: | Lína 45: | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Breiðholti]] | [[Flokkur: Íbúar í Breiðholti]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við | [[Flokkur: Íbúar við Breiðholtsveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | [[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] |
Núverandi breyting frá og með 24. janúar 2019 kl. 19:38
Steinunn Brynjólfsdóttir húsfreyja í BreiðholtI fæddist 4. maí 1887 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum og lést 22. júlí 1977.
Faðir hennar var Brynjólfur bóndi á Syðri-Kvíhólma, f. 7. janúar 1844, varð undir skipi í fiskiróðri og lést 10. mars 1892, Gíslason bónda í Varmahlíð, sjómanns í Eyjum, fyrirvinnu í Móhúsum, f. 1804, fórst með Gauki 13. mars 1874, Brynjólfssonar bónda á Minna-Núpi í Árness., f. 1757 á Voðmúlastöðum í V-Landeyjum, d. 8. júní 1830, Jónssonar Thorlaciusar klausturhaldara á Kirkjubæjarklaustri, setudómara, bónda víða, - var síðan til heimilis í Árkvörn í Fljótshlíð hjá dóttur sinni, f. 1722, d. að Stóra-Núpi 1803, Brynjólfssonar sýslumanns Thorlaciusar Þórðarsonar biskups Skúlasonar, og konu Brynjólfs sýslumanns, Jórunnar húsfreyju, f. 29. september 1693, d. 8. júní 1761, Skúladóttur prests á Grenjaðarstað Þorlákssonar.
Móðir Brynjólfs Jónssonar á Minna-Núpi og kona Jóns Thorlaciusar var Þórunn, f. 1726, d. 21. mars 1813 að Árkvörn, Halldórsdóttir biskups á Hólum í Hjaltadal, f. 15. apríl 1692, d. 22. október 1752, Brynjólfssonar, og konu Halldórs biskups, Þóru húsfreyju, f. 1705, d. 27. september 1767, Björnsdóttur Thorlaciusar prests og prófasts í Görðum á Álftanesi.
Móðir Gísla í Móhúsum og síðari kona Brynjólfs á Minna-Núpi var Þóra húsfreyja, f. 1775 á Ósabakka á Skeiðum, d. 6. mars 1861, Erlingsdóttir vinnumanns víða, f. 1751, Ólafssonar bónda í Syðra-Langholti, f. 1711, d. 1759, Gíslasonar, og konu Ólafs, Guðrúnar húsfreyju, f. 1717, d. 1. janúar 1792, Gísladóttur.
Kona Gísla í Móhúsum og móðir Brynjólfs í Kvíhólma var Þorbjörg húsfreyja, f. 1805 á Brekku í Biskupstungum, d. 3. júlí 1862, Bjarnadóttir, bónda í Úthlíð í Biskupstungum, f. 1777, Þorsteinssonar, og konu Bjarna, Þóru húsfreyju, f. 1773 í Austurhlíð í Biskupstungum, Guðmundsdóttur.
Móðir Steinunnar í Breiðholti og kona Brynjólfs Gíslasonar var Guðrún húsfreyja, f. 1. mars 1858, d. 23. ágúst 1910, Bjarnadóttir, þá vinnumaður í Eyvindarholti u. Eyjafjöllum, síðar bóndi í Ásólfsskála þar, f. 1. desember 1930 á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi, d. 11. júlí 1900 í Aurgötu u. Eyjafjöllum, Jónssonar bónda á Syðri-Steinsmýri og á Refsstöðum í Landbroti, síðan húsmaður á Syðri-Steinsmýri, f. 24. apríl 1797 á Fossi á Síðu, d. 13. október 1829 á Syðri-Steinsmýri, Bjarnasonar, og konu Jóns Bjarnasonar, Guðnýjar húsfreyju, f. 17. október 1799 á Syðri-Steinsmýri, Árnadóttur.
Móðir Guðrúnar húsfreyju á Kvíhólma og barnsmóðir Bjarna vinnumanns, síðar bónda í Ásólfsskála, var Guðlaug vinnukona, síðar húsfreyja í Stóru-Mörk u. V-Eyjafjöllum, f. 10. febrúar 1833, d. 11. október 1909, Ólafsdóttir frá Suður-Fossi í Mýrdal, bónda í Vatnsdalskoti og Stóru-Mörk, f. 1787, d. 21. apríl 1851, Ólafssonar, og konu Ólafs Ólafssonar, Guðrúnar frá Stóru-Mörk, húsfreyju, f. 26. júní 1792, d. 11. mars 1878, Jónsdóttur.
Börn Brynjólfs Gíslasonar og Guðrúnar, - í Eyjum voru:
1. Sighvatur Brynjólfsson, um skeið tollvörður í Eyjum, sendur frá Reykjavík, f. 20. apríl 1880, d. 1. apríl 1953.
2. Þorsteinn Brynjólfsson sjómaður í Þorlaugargerði 1920, síðan landverkamaður, f. 7. nóvember 1883, d. 17. febrúar 1963.
3. Steinunn Brynjólfsdóttir húsfreyja í Breiðholti, f. 4. maí 1887, d. 22. júlí 1977.
4. Guðlaugur Brynjólfsson útgerðarmaður og skipstjóri í Odda, síðast í Kópavogi, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972.
Börn Gísla Brynjólfssonar og Þorbjargar Bjarnadóttur föðurforeldra Steinunnar í Breiðholti hér:
1. Solveig Gísladóttir á Arnarhóli, f. 16. september 1838, d. 18. september 1923 í Eyjum.
2. Halldór Gíslason, f. 2. júní 1840 í Varmahlíð.
3. Brynjólfur Gíslason bóndi á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, f. 7. janúar 1844, d. 10. mars 1892.
4. Gísli Gíslason vinnumaður í Jómsborg, f. 23. október 1847 í Björnskoti, fór til Vesturheims frá Jónshúsi 1885, ásamt Sigmundi syni sínum, - járnbrautarstarfsmaður, d. 1. desember 1910.
5. Bjarni Gíslason, f. 24. desember 1848 í Björnskoti.
6. Þorsteinn Gíslason í Móhúsum, f. 19. júní 1851 í Björnskoti, d. 5. júní 1894. Hann var holdsveikur og var hjúkrað af Evlalíu Nikulásdóttur. (Sjá Blik 1969: Konan, sem vann kærleiksverkið mikla).
Steinunn var með foreldrum sínum í æsku, var hjú í Eyvindarmúla í Fljótshlíð 1901, fluttist þaðan til Eyja 1908.
Þau Jónatan giftu sig 1910, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra 10 ára gamalt. Þau bjuggu í nýreistu húsi sínu, Breiðholti, og bjuggu þar síðan.
I. Maður Steinunnar, (17. desember 1910), var Jónatan Snorrason sjómaður, vélstjóri, rennismiður, f. 6. september 1875, d. 15. september 1960.
Börn þeirra:
1. Guðjón Hafsteinn Jónatansson bifreiðastjóri, f. 30. júní 1910, d. 8. mars 1993.
2. Guðrún Briet Jónatansdóttir, f. 19. maí 1913 í Breiðholti, d. 6. júlí 1923.
3. Sveinn Jónatansson vélstjóri, f. 7. júlí 1917, d. 15. mars 1998.
4. Brynjúlfur Jónatansson rafvirkjameistari, f. 23. júní 1924.
5. Sigrún Jónatansdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 6. desember 1925 í Breiðholti, d. 12. janúar 1989.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.