„Árni Árnason (símritari)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 6: | Lína 6: | ||
'''Árni Árnason''' símritari fæddist að [[Búastaðir|Búastöðum]] 19. mars 1901 og lést 13. október 1962. Hann var sonur Jóhönnu Lárusdóttur og Árna sem hlaut sitt uppeldi hjá Árna Einarssyni og konu hans á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Hann var dóttursonur hreppstjórahjónanna [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] og Kristínar Gísladóttur. Árið 1901 byggðu foreldrar hans íbúðarhús við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] sem ber nafnið [[Grund]]. Árni kvæntist [[Katrín Árnadóttir (Ásgarði)|Katrínu Árnadóttur]] árið 1926. Hún var dóttir [[Árni Filippusson|Árna Filippussonar]] í [[Ásgarður (við Heimagötu)|Ásgarði]]. Þau eignuðust eina dóttur, Hildu. | '''Árni Árnason''' símritari fæddist að [[Búastaðir|Búastöðum]] 19. mars 1901 og lést 13. október 1962. Hann var sonur Jóhönnu Lárusdóttur og Árna sem hlaut sitt uppeldi hjá Árna Einarssyni og konu hans á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Hann var dóttursonur hreppstjórahjónanna [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] og Kristínar Gísladóttur. Árið 1901 byggðu foreldrar hans íbúðarhús við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] sem ber nafnið [[Grund]]. Árni kvæntist [[Katrín Árnadóttir (Ásgarði)|Katrínu Árnadóttur]] árið 1926. Hún var dóttir [[Árni Filippusson|Árna Filippussonar]] í [[Ásgarður (við Heimagötu)|Ásgarði]]. Þau eignuðust eina dóttur, Hildu. | ||
Sjö ára fór hann fyrst út í eyju að veiða lunda. Var það út í [[Álsey]] með föður sínum. Árni var alla tíð frá því mikill veiðimaður. Tólf ára fór hann sinn fyrsta og eina fiskitúr. Það var á bát [[Sigurður Ólafsson (Vegg)|Sigurðs í Vegg]]. Lenti þeir í hremmingum við stórfiskinn [[Hvalir|Létti]] en fór þó allt vel. Ekki fór Árni aftur á sjóinn en Guðmundur á Borg sagði að hann hefði ekki sjómannshendi eftir að Árni færði Guðmundi maríufiskinn sinn. | Sjö ára fór hann fyrst út í eyju að veiða lunda. Var það út í [[Álsey]] með föður sínum. Árni var alla tíð frá því mikill veiðimaður. Tólf ára fór hann sinn fyrsta og eina fiskitúr. Það var á bát [[Sigurður Ólafsson (Vegg)|Sigurðs í Vegg]]. Lenti þeir í hremmingum við stórfiskinn [[Hvalir|Létti]] en fór þó allt vel. Ekki fór Árni aftur á sjóinn en [[Guðmundur Ögmundsson (Borg)|Guðmundur á Borg]] sagði að hann hefði ekki sjómannshendi eftir að Árni færði Guðmundi maríufiskinn sinn. | ||
Á veturna gekk Árni í barnaskólann frá 10-14 ára aldri og var hann góður námsmaður. Lauk hann fullnaðarprófi barnafræðslunnar í febrúar 1915 með einkunnina 7,19 en þá var hæst gefið 8. Árið 1919 hóf Árni störf sem símritari hjá Landssíma Íslands og hætti árið 1961 vegna veikinda. | Á veturna gekk Árni í barnaskólann frá 10-14 ára aldri og var hann góður námsmaður. Lauk hann fullnaðarprófi barnafræðslunnar í febrúar 1915 með einkunnina 7,19 en þá var hæst gefið 8. Árið 1919 hóf Árni störf sem símritari hjá Landssíma Íslands og hætti árið 1961 vegna veikinda. | ||
Lína 21: | Lína 21: | ||
[[Flokkur: Loftskeytamenn]] | [[Flokkur: Loftskeytamenn]] | ||
[[Flokkur: Símritarar]] | |||
[[Flokkur: Fræðimenn]] | [[Flokkur: Fræðimenn]] | ||
[[Flokkur: Athafnamenn]] | [[Flokkur: Athafnamenn]] |
Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2018 kl. 14:06
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Árni Árnason“
Árni Árnason símritari fæddist að Búastöðum 19. mars 1901 og lést 13. október 1962. Hann var sonur Jóhönnu Lárusdóttur og Árna sem hlaut sitt uppeldi hjá Árna Einarssyni og konu hans á Vilborgarstöðum. Hann var dóttursonur hreppstjórahjónanna Lárusar Jónssonar og Kristínar Gísladóttur. Árið 1901 byggðu foreldrar hans íbúðarhús við Kirkjuveg sem ber nafnið Grund. Árni kvæntist Katrínu Árnadóttur árið 1926. Hún var dóttir Árna Filippussonar í Ásgarði. Þau eignuðust eina dóttur, Hildu.
Sjö ára fór hann fyrst út í eyju að veiða lunda. Var það út í Álsey með föður sínum. Árni var alla tíð frá því mikill veiðimaður. Tólf ára fór hann sinn fyrsta og eina fiskitúr. Það var á bát Sigurðs í Vegg. Lenti þeir í hremmingum við stórfiskinn Létti en fór þó allt vel. Ekki fór Árni aftur á sjóinn en Guðmundur á Borg sagði að hann hefði ekki sjómannshendi eftir að Árni færði Guðmundi maríufiskinn sinn.
Á veturna gekk Árni í barnaskólann frá 10-14 ára aldri og var hann góður námsmaður. Lauk hann fullnaðarprófi barnafræðslunnar í febrúar 1915 með einkunnina 7,19 en þá var hæst gefið 8. Árið 1919 hóf Árni störf sem símritari hjá Landssíma Íslands og hætti árið 1961 vegna veikinda.
Árni kom í verk að skrá mikinn sögulegan fróðleik síðustu æviár sín. Hann skrifaði meðal annars margar greinar um sögu Leikfélagsins í Vestmannaeyjum. Hann var auk þess í knattspyrnuliðinu sem Eyjamenn sendu til Reykjavíkur árið 1920 til þess að keppa við Val. Sá kappleikur vakti mikla athygli fyrir leikni ungu Eyjamannanna sem voru að keppa við þrautþjálfað lið Vals. Árni stundaði auk þess spjótkast og spretthlaup. Hann keppti á Þjóðhátíð og til að mynda vann hann spjótkastið árið 1922 og kastaði spjótinu 39,10 m. Hann var í veiðifélagi Álseyjar. Árni spilaði á harmonikku með Lúðrasveit Vestmannaeyja og þótti góður. Vestmannaeyjabær keypti ritsafn hans og er það varðveitt á Skjalasafni Vestmannaeyja.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Árni Árnason (símritari)
Heimildir
- Árni Árnason. Tólf ára háseti. Heima er best. 1960.
- Eyjólfur Gíslason. Minning um Árna Árnason. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1963.