„Eyjólfur Ketilsson (Rafnseyri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Eyjólfur Ketilsson''' bóndi á Mið-Skála u. Eyjafjöllum, síðar verkamaður í Eyjum fæddist 10. október 1853 í Ásólfsskála þar og lést 2. júní 1947.<br> Foreldrar...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru Ketill Eyjólfsson bóndi í Ásólfsskála, f. 7. ágúst 1827 í Aurgötu þar, d. 22. júní 1920, og kona hans Ólöf Jónsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1829 í Mið-Skála, d. 29. júlí 1911.  
Foreldrar hans voru Ketill Eyjólfsson bóndi í Ásólfsskála, f. 7. ágúst 1827 í Aurgötu þar, d. 22. júní 1920, og kona hans Ólöf Jónsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1829 í Mið-Skála, d. 29. júlí 1911.  


Meðal systkina Eyjólfs voru:<br>
Meðal barna Ketils og Ólafar voru:<br>
1. [[Þuríður Ketilsdóttir (Úthlíð)|Þuríður Ketilsdóttir]] húsfreyja í [[Úthlíð]], f. 13. desember 1867, d. 8. september 1960. Maður hennar var [[Jón Stefánsson (Úthlíð)|Jón Stefánsson]] formaður.<br>
1. [[Eyjólfur Ketilsson (Rafnseyri)|Eyjólfur Ketilsson]] bóndi í Mið-Skála u. Eyjafjöllum, síðar verkamaður í Eyjum, f. 10. október 1853, d. 2. júní 1947. <br>
2. [[Ólöf Ketilsdóttir (Gvendarhúsi)|Ólöf Ketilsdóttir]] húsfreyja á Núpi u. Eyjafjöllum 1910 og 1920,  húsfreyja, f. 9. desember 1863, d. 12. maí 1959. Maður hennar var [[Friðjón Magnússon (Gvendarhúsi)|Friðjón Magnússon]].<br>
2. [[Ólöf Ketilsdóttir (Gvendarhúsi)|Ólöf Ketilsdóttir]] húsfreyja á Núpi u. Eyjafjöllum 1910 og 1920, f. 9. desember 1863, d. 12. maí 1959. Maður hennar var [[Friðjón Magnússon (Gvendarhúsi)|Friðjón Magnússon]].<br>
3. [[Ketill Ketilsson (Brattlandi)|Ketill Ketilsson]] bóndi í Ásólfsskála, síðar verkamaður í Eyjum, f. 13. mars 1865, d. 23. febrúar 1948. Kona hans var [[Katrín Björnsdóttir (Brattlandi)|Katrín Björnsdóttir]].<br>
3. [[Ketill Ketilsson (Brattlandi)|Ketill Ketilsson]] bóndi í Ásólfsskála, síðar verkamaður í Eyjum, f. 13. mars 1865, d. 23. febrúar 1948. Kona hans var [[Katrín Bjarnardóttir (Brattlandi)|Katrín Bjarnardóttir]].<br>
4. [[Sveinn Ketilsson (Arnarhóli)|Sveinn Ketilsson]] verkamaður, f. 29. september 1866, d. 17. desember 1957, ókv.<br>
4. [[Sveinn Ketilsson (Arnarhóli)|Sveinn Ketilsson]] verkamaður, f. 29. september 1866, d. 17. desember 1957, ókv.<br>
5. [[Þuríður Ketilsdóttir (Úthlíð)|Þuríður Ketilsdóttir]] húsfreyja í [[Úthlíð]], f. 13. desember 1867, d. 8. september 1960. Maður hennar var [[Jón Stefánsson (Úthlíð)|Jón Stefánsson]] formaður.


Eyjólfur og Guðrún voru bændur í Mið-Skála, fluttust til Eyja 1924. Hann var verkamaður í Eyjum, bjó með Guðrúnu á [[Rafnseyri]] 1927 og enn  1937, er  Guðrún lést. Eyjólfur bjó ,,gamalmenni“ á Rafnseyri 1940 og 1945, en  á [[Lundur|Lundi]] við andlát 1947.
Eyjólfur og Guðrún voru bændur í Mið-Skála, fluttust til Eyja 1924. Hann var verkamaður í Eyjum, bjó með Guðrúnu á [[Rafnseyri]] 1927 og enn  1937, er  Guðrún lést. Eyjólfur bjó ,,gamalmenni“ á Rafnseyri 1940 og 1945, en  á [[Lundur|Lundi]] við andlát 1947.

Núverandi breyting frá og með 8. desember 2017 kl. 11:35

Eyjólfur Ketilsson bóndi á Mið-Skála u. Eyjafjöllum, síðar verkamaður í Eyjum fæddist 10. október 1853 í Ásólfsskála þar og lést 2. júní 1947.
Foreldrar hans voru Ketill Eyjólfsson bóndi í Ásólfsskála, f. 7. ágúst 1827 í Aurgötu þar, d. 22. júní 1920, og kona hans Ólöf Jónsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1829 í Mið-Skála, d. 29. júlí 1911.

Meðal barna Ketils og Ólafar voru:
1. Eyjólfur Ketilsson bóndi í Mið-Skála u. Eyjafjöllum, síðar verkamaður í Eyjum, f. 10. október 1853, d. 2. júní 1947.
2. Ólöf Ketilsdóttir húsfreyja á Núpi u. Eyjafjöllum 1910 og 1920, f. 9. desember 1863, d. 12. maí 1959. Maður hennar var Friðjón Magnússon.
3. Ketill Ketilsson bóndi í Ásólfsskála, síðar verkamaður í Eyjum, f. 13. mars 1865, d. 23. febrúar 1948. Kona hans var Katrín Bjarnardóttir.
4. Sveinn Ketilsson verkamaður, f. 29. september 1866, d. 17. desember 1957, ókv.
5. Þuríður Ketilsdóttir húsfreyja í Úthlíð, f. 13. desember 1867, d. 8. september 1960. Maður hennar var Jón Stefánsson formaður.

Eyjólfur og Guðrún voru bændur í Mið-Skála, fluttust til Eyja 1924. Hann var verkamaður í Eyjum, bjó með Guðrúnu á Rafnseyri 1927 og enn 1937, er Guðrún lést. Eyjólfur bjó ,,gamalmenni“ á Rafnseyri 1940 og 1945, en á Lundi við andlát 1947.

I. Kona Eyjólfs, (15. október 1885), var Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 9. október 1850 á Sauðhúsvöllum u. Eyjafjöllum, d. 23. júní 1937. Þau Eyjólfur voru systkinabörn.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Eyjólfsson verkamaður, sjómaður, f. 7. október 1886 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, drukknaði við Eiðið 16. desember 1924.
2. Kjartan Eyjólfsson verkamaður í Reykjavík, f. 29. september 1888 í Björnskoti, d. 2. mars 1977. Kona hans var Sólborg Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. júlí 1890 í Heynesi í Innri-Akraneshreppi, d. 14. september 1980.
3. Björn Eyjólfsson sjómaður frá Grund u. Eyjafjöllum, f. 7. júní 1890, drukknaði, er vélbáturinn Fram fórst við Urðir 14. janúar 1915. Hann var ókvæntur.
4. Guðný Eyjólfsdóttir verkakona í Úthlíð, f. 7. júní 1890 í Björnskoti, d. 10. febrúar 1979.
5. Eyjólfur Eyjólfsson sjúklingur, f. 27. september 1895 í Mið-Skála, d. 10. september 1959.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.