„Lárus Ágústsson (Varmahlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Lárus Ágústsson. '''Lárus Ágústsson''' frá Varmahlíð, bóndi, sjómaður í Vestur-Holtum og í Indriðakoti u. Eyjafjöllu...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lárus Ágústsson.JPG|thumb|150px|''Lárus Ágústsson.]]
[[Mynd:Lárus Ágústsson.JPG|thumb|150px|''Lárus Ágústsson.]]
'''Lárus Ágústsson''' frá [[Varmahlíð]], bóndi, sjómaður í Vestur-Holtum  og í Indriðakoti u. Eyjafjöllum fæddist 25. júlí 1933 í Varmahlíð og lést 29. apríl 2014 á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli.<br>
'''Lárus Ágústsson''' frá [[Varmahlíð]], bóndi, sjómaður í Vestur-Holtum  og í Indriðakoti u. Eyjafjöllum fæddist 25. júlí 1933 í Varmahlíð og lést 29. apríl 2014 á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli.<br>
Foreldrar hans voru [[Ágúst Jónsson (Varmahlíð)|Ágúst Jónsson]] formaður trésmiður, f. 5. ágúst 1891, d. 1. desember 1969, og k.h. [[Pálína Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 10. apríl 1895, d. 13. janúar 1983. <br>
Foreldrar hans voru [[Ágúst Jónsson (Varmahlíð)|Ágúst Jónsson]] útgerðarmaður, formaður, vélstjóri, trésmiður, f. 5. ágúst 1891, d. 1. desember 1969, og k.h. [[Pálína Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 10. apríl 1895, d. 13. janúar 1983. <br>


Börn Pálínu og Ágústs:<br>
Börn Pálínu og Ágústs:<br>
1. [[Rut Ágústsdóttir|Rut Ágústsdóttir]], f. 13. september 1920, d. 13. september 1989.<br>
1. [[Rut Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Rut Ágústsdóttir]], f. 13. september 1920, d. 13. september 1989.<br>
2. [[Auður Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Auður Ágústsdóttir]], f. 24. júní 1922, d. 6. júlí 1963.<br>
2. [[Auður Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Auður Ágústsdóttir]], f. 24. júní 1922, d. 6. júlí 1963.<br>
3. [[Sara Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Sara Ágústsdóttir]], f. 25. mars 1925, d. 16. janúar 1948.<br>
3. [[Sara Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Sara Ágústsdóttir]], f. 25. mars 1925, d. 16. janúar 1948.<br>

Núverandi breyting frá og með 2. desember 2017 kl. 20:35

Lárus Ágústsson.

Lárus Ágústsson frá Varmahlíð, bóndi, sjómaður í Vestur-Holtum og í Indriðakoti u. Eyjafjöllum fæddist 25. júlí 1933 í Varmahlíð og lést 29. apríl 2014 á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli.
Foreldrar hans voru Ágúst Jónsson útgerðarmaður, formaður, vélstjóri, trésmiður, f. 5. ágúst 1891, d. 1. desember 1969, og k.h. Pálína Eiríksdóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1895, d. 13. janúar 1983.

Börn Pálínu og Ágústs:
1. Rut Ágústsdóttir, f. 13. september 1920, d. 13. september 1989.
2. Auður Ágústsdóttir, f. 24. júní 1922, d. 6. júlí 1963.
3. Sara Ágústsdóttir, f. 25. mars 1925, d. 16. janúar 1948.
4. Marta Ágústsdóttir, f. 29. júní 1928.
5. Hafsteinn Ágústsson, f. 1. nóvember 1929, d. 21.apríl 2016.
6. Lárus Ágústsson, f. 25. júlí 1933, d. 29. apríl 2014.
7. Þyrí Ágústsdóttir, f. 7. desember 1934, d. 10. desember 1971.
8. Arnar Ágústsson, f. 13. september 1936, d. 12. janúar 1997.
9. Eiríka Ágústsdóttir, f. 3. júní 1938, d. 29. nóvember 1943.

Lárus var með foreldrum sínum fyrstu níu ár ævinnar. Þá fór hann í fóstur að Vestur-Holtum u. Eyjafjöllum og dvaldi þar æskuár sín. Hann stundaði sjómennsku frá Eyjum og úr Eyjafjallasandi áður fyrr.
Hann kvæntist Ingibjörgu Hildi uppeldissystur sinni frá Vestur-Holtum 1955 og bjuggu þau félagsbúi með foreldrum hennar, en tóku svo við búinu að fullu.
Þau hófu búskap í Indriðakoti og bjuggu þar uns þau fluttust á Dvalarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli.
Þau eignuðust sex börn.
Lárus lést 2014.

I. Kona Lárusar, (1. janúar 1955), var Ingibjörg Hildur Jónsdóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1930. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson bóndi í Vestur-Holtum, f. 11. september 1897, d. 3. febrúar 1991, og kona hans Margrét Einarsdóttir húsfreyja, f. 4. október 1889, d. 14. júlí 1958.
Börn þeirra:
1. Margrét Kristín Lárusdóttir, f. 5. mars 1953. Maður hennar er Nathanael Björgvin Ágústsson.
2. Jón Smári Lárusson, f. 31. júlí 1954. Kona hans er Sólveig Eyfjörð Ottósdóttir.
3. Ágúst Ármann Lárusson, f. 11. september 1959. Kona hans er Kristín Sigtryggsdóttir.
4. Pálína Auður Lárusdóttir, f. 4. febrúar 1963. Maður hennar er Kristján Erling Kjartansson.
5. Svavar Þór Lárusson, f. 29. október 1966. Kona hans er Anna Lilja Hvanndal Magnúsdóttir.
6. Eyrún Ósk Lárusdóttir Kamali, f. 26. febrúar 1968. Maður hennar er Rahim Kamali.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.