„Þyrí Ágústsdóttir (Varmahlíð)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Þyrí Ágústsdóttir''' frá Varmahlíð, húsfreyja fæddist 7. desember 1934 og lést 10. desember 1971.<br> Foreldrar hennar voru Ágúst Jónsson (Varmahlíð)|Ágúst...) |
m (Verndaði „Þyrí Ágústsdóttir (Varmahlíð)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 2. desember 2017 kl. 18:22
Þyrí Ágústsdóttir frá Varmahlíð, húsfreyja fæddist 7. desember 1934 og lést 10. desember 1971.
Foreldrar hennar voru Ágúst Jónsson formaður, vélstjóri, trésmiður, f. 5. ágúst 1891, d. 1. desember 1969, og k.h. Pálína Eiríksdóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1895, d. 13. janúar 1983.
Börn Pálínu og Ágústs:
1. Rut Ágústsdóttir, f. 13. september 1920, d. 13. september 1989.
2. Auður Ágústsdóttir, f. 24. júní 1922, d. 6. júlí 1963.
3. Sara Ágústsdóttir, f. 25. mars 1925, d. 16. janúar 1948.
4. Marta Ágústsdóttir, f. 29. júní 1928.
5. Hafsteinn Ágústsson, f. 1. nóvember 1929, d. 21.apríl 2016.
6. Lárus Ágústsson, f. 25. júlí 1933, d. 29. apríl 2014.
7. Þyrí Ágústsdóttir, f. 7. desember 1934, d. 10. desember 1971.
8. Arnar Ágústsson, f. 13. september 1936, d. 12. janúar 1997.
9. Eiríka Ágústsdóttir, f. 3. júní 1938, d. 29. nóvember 1943.
Þyrí var með foreldrum sínum í æsku.
Hún eignaðist Sigurð í Varmahlíð 1955. Þau Steindór giftu sig 1956, bjuggu á Blátindi, á Bakkaeyri, Skólavegi 26 1964 og síðan meðan báðum entist líf. Þau eignuðust fimm börn.
Þyrí lést 1971.
Steindór fluttist til Reykjavíkur með börnin í Gosinu.
Hann lést 2012.
I. Maður Þyríar, (1956), var Steindór Hjartarson verkamaður, verkstjóri, f. 17. janúar 1936, d. 7. janúar 2012.
Börn þeirra:
1. Sigurður Steindórsson, f. 13. desember 1955 í Varmahlíð.
2. Berglind Steindórsdóttir, f. 20. október 1957.
3. Ágúst Steindórsson, tvíburi, f.
6. maí 1964.
4. Hjörtur Steindórsson, tvíburi, f. 6. maí 1964.
5. Eydís Steindórsdóttir, f. 6. ágúst 1965.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.