„Nikolai Carl Frederik Bjarnasen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Nikolai Carl Frederik Bjarnasen“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hikolai Carl Frederik Bjarnasen.jpg|thumb|250px|''Nikolai Carl Frederik Bjarnasen.]]
'''Nikolai Carl Frederik Bjarnasen''' (Nicolai Karl Fredrik Bjarnason (mt 1910)) frá  [[Garðurinn|Garðinum]], síðar kaupmaður og skipaafgreiðslumaður í Reykjavík fæddist 22. desember 1860 og lést  12. desember 1948.<br>
'''Nikolai Carl Frederik Bjarnasen''' (Nicolai Karl Fredrik Bjarnason (mt 1910)) frá  [[Garðurinn|Garðinum]], síðar kaupmaður og skipaafgreiðslumaður í Reykjavík fæddist 22. desember 1860 og lést  12. desember 1948.<br>
Foreldrar hans voru [[Jóhann Pétur Benedikt  Bjarnasen]] verslunarstjóri, f. 15. nóvember 1834, d. 1. maí 1869, og kona hans [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne Caroline Hansdóttir Rassmussen]], f.  2. september 1835, d. 25. febrúar 1920.<br>
Foreldrar hans voru [[Jóhann Pétur Benedikt  Bjarnasen]] verslunarstjóri, f. 15. nóvember 1834, d. 1. maí 1869, og kona hans [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne Caroline Hansdóttir Rassmussen]], f.  2. september 1835, d. 25. febrúar 1920.<br>
Lína 12: Lína 13:
Nikolai var með foreldrum sínum meðan beggja naut við, en faðir hans lést er hann var á 9. árinu.<br>
Nikolai var með foreldrum sínum meðan beggja naut við, en faðir hans lést er hann var á 9. árinu.<br>
Móðir hans giftist [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóra í Godthaab 1870 og hjá þeim var Nikolai uns hann hleypti heimdraganum og fluttist til Reykjavíkur 1882.<br>
Móðir hans giftist [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóra í Godthaab 1870 og hjá þeim var Nikolai uns hann hleypti heimdraganum og fluttist til Reykjavíkur 1882.<br>
Nikolai var verslunarmaður í Keflavík, fluttist til Reykjavíkur 1900. Hann var  kaupmaður í Reykjavík og lést 1948.
Nikolai fluttist með fjölskyldu sína til Keflavíkur 1894, var verslunarmaður þar til 1900, fluttist þá til Reykjavíkur. Hann var  kaupmaður í Reykjavík og lést 1948.


Kona hans, (1893) var Anne Emilie fædd Thorsteinsson 23. september 1873 á Ísafirði, d. 21. febrúar 1940. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Thorsteinsson kaupmaður og alþingismaður á Ísafirði og kona hans Amalie Florentine Villadsen.<br>
Kona hans, (1893) var Anne Emilie fædd Thorsteinsson 23. september 1873 á Ísafirði, d. 21. febrúar 1940. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Thorsteinsson kaupmaður og alþingismaður á Ísafirði og kona hans Amalie Florentine Villadsen.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Þorsteinn bókari, f. 3. ágúst 1894 í Keflavík, d. 9. júní 1976,<br>
1. Þorsteinn Bjarnason bókari, f. 3. ágúst 1894 í Keflavík, d. 9. júní 1976.<br>
2. Jóhanna Petra húsfreyja í Reykjavík, skráð Gunnarsson 1920, f. 18. maí 1896 í Keflavík, d. 6. maí 1956.<br>
2. Jóhanna Petra Bjarnason húsfreyja í Reykjavík, skráð Gunnarsson 1920, f. 18. maí 1896 í Keflavík, d. 6. maí 1956.<br>
3. Hjálmar bankaritari, f. 17. janúar 1900 í Keflavík, d. 7. nóvember 1983.<br>
3. Hjálmar Bjarnason bankaritari, f. 17. janúar 1900 í Keflavík, d. 7. nóvember 1983.<br>
4. Gunnar verkfræðingur, skólastjóri Vélskólans, f. 12. febrúar 1901 í Reykjavík, d.  24. september1987.
4. Gunnar Bjarnason verkfræðingur, skólastjóri Vélskólans, f. 12. febrúar 1901 í Reykjavík, d.  24. september 1987.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 7. febrúar 2016 kl. 20:48

Nikolai Carl Frederik Bjarnasen.

Nikolai Carl Frederik Bjarnasen (Nicolai Karl Fredrik Bjarnason (mt 1910)) frá Garðinum, síðar kaupmaður og skipaafgreiðslumaður í Reykjavík fæddist 22. desember 1860 og lést 12. desember 1948.
Foreldrar hans voru Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen verslunarstjóri, f. 15. nóvember 1834, d. 1. maí 1869, og kona hans Johanne Caroline Hansdóttir Rassmussen, f. 2. september 1835, d. 25. febrúar 1920.

Börn Jóhanns Péturs Bjarnasen og Johanne Caroline í Eyjum voru:
1. Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen húsfreyja í Reykjavík, f. 7. október 1859, d. 1941.
2. Nikolai Carl Frederik Bjarnasen kaupmaður og skipaafgreiðslumaður í Reykjavík, f. 22. desember 1860, d. 12. desember 1948.
3. Jóhann Morten Peter Bjarnasen verslunarstjóri í Garðinum, f. 8. apríl 1862, síðar í Bandaríkjunum.
4. Anton Gísli Emil Bjarnasen útvegsbóndi verslunarstjóri í Garðinum, kaupmaður í Dagsbrún, f. 5. desember 1863, d. 22. mars 1916.
5. Frederik Bjarnasen smiður og verslunarmaður í Reykjavík, f. 21. nóvember 1865, d. 4. september 1944.
6. Carl Anders Bjarnasen verslunarmaður í Reykjavík, f. 4. febrúar 1868, d. 1903.

Nikolai var með foreldrum sínum meðan beggja naut við, en faðir hans lést er hann var á 9. árinu.
Móðir hans giftist Jes Nicolai Thomsen verslunarstjóra í Godthaab 1870 og hjá þeim var Nikolai uns hann hleypti heimdraganum og fluttist til Reykjavíkur 1882.
Nikolai fluttist með fjölskyldu sína til Keflavíkur 1894, var verslunarmaður þar til 1900, fluttist þá til Reykjavíkur. Hann var kaupmaður í Reykjavík og lést 1948.

Kona hans, (1893) var Anne Emilie fædd Thorsteinsson 23. september 1873 á Ísafirði, d. 21. febrúar 1940. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Thorsteinsson kaupmaður og alþingismaður á Ísafirði og kona hans Amalie Florentine Villadsen.
Börn þeirra hér:
1. Þorsteinn Bjarnason bókari, f. 3. ágúst 1894 í Keflavík, d. 9. júní 1976.
2. Jóhanna Petra Bjarnason húsfreyja í Reykjavík, skráð Gunnarsson 1920, f. 18. maí 1896 í Keflavík, d. 6. maí 1956.
3. Hjálmar Bjarnason bankaritari, f. 17. janúar 1900 í Keflavík, d. 7. nóvember 1983.
4. Gunnar Bjarnason verkfræðingur, skólastjóri Vélskólans, f. 12. febrúar 1901 í Reykjavík, d. 24. september 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.