„Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(15 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
|[[Mynd:Gagnfræðaskóli.JPG|thumb|400px|''Gagnfræðaskólinn.'']]
[[Mynd:1969 b 235 A.jpg|thumb|250px]]
'''Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum''' var stofnaður 19. maí 1930 samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla í kaupstöðum. <br>
[[Mynd: 1965 b 202.jpg|thumb|250px|Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum veturinn 1928-1929.]]
Hinn 24. apríl 1946 samþykkti meirihluti [[bæjarstjórn]]ar Vestmannaeyja 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til byggingar gagnfræðaskóla í Vestmannaeyjum.<br>
Undanfari Gagnfræðaskólans var unglingaskóli, sem hafði verið starfræktur þar að nafninu til í nokkur ár, en með fastara skipulagi frá hausti 1927-1930.
[[Mynd: Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum.jpg|thumb|400px|''Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum 1928-1929, nemendur og kennarar.'']]
 
 
 
 
 
Unglingaskólinn 1928-1929.<br>
Skýring við mynd til hliðar:<br>
Efsta röð frá vinstri:<br>
[[Kjartan Jónsson]], [[Brynjólfur Hallgrímsson]], [[Hallgrímur Jónasson kennari|Hallgrímur Jónasson]] kennari, [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] skólastjóri, [[Haraldur Bjarnason (Svalbarði)| Haraldur Bjarnason]] kennari frá [[Svalbarð|Svalbarði]], [[Hannes Tómasson|Hannes G. Tómasson]], [[Höfn]], [[Ágúst Matthíasson]] [[Matthías Finnbogason|Finnbogasonar]].<br>
Önnur röð frá vinstri:<br>
[[Árni Guðmundsson]] frá [[Háeyri]], [[Sigurður Símonarson (Miðey)|Sigurður Símonarson]] [[Símon Egilsson|Egilssonar]] í [[ Miðey]], [[Egill Símonarson (Miðey)|Egill Símonarson]] [[Símon Egilsson|Egilssonar]] í [[ Miðey]], [[Ríkharður Sigmundsson]], [[Árni Ragnar Magnússon]], síðar á [[Lágafell]]i, [[Daníel Loftsson]].<br>
Þriðja röð frá vinstri:
[[Hrefna Geirsdóttir]], [[Sigríður Halla Friðriksdóttir]] [[Friðrik Svipmundsson|Svipmundssonar]], [[Lönd]]um, [[Ásta G. Haraldsdóttir]], síðar í [[Garðshorn]]i, [[Andrea Bjarnadóttir]] kennari, [[Sigrún Jónsdóttir]], [[Margrét Ágústsdóttir]], [[Sigríður Auðunsdóttir]], [[Hlaðbær|Hlaðbæ]].<br>
Fjórða röð frá vinstri:<br>
[[Guðmundur E. Jónsson]], [[Guðrún Jónsdóttir]], [[Sólveig Ólafsdóttir]] [[Ólafur Auðunsson|Auðunssonar]], [[Þinghóll|Þinghól]], [[Ólöf Sigvaldadóttir]], [[Ólafur Siggeirsson]], [[Helgi Scheving|Helgi Scheving]].
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 




'''Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum''' var stofnaður 19. maí 1930 samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla í kaupstöðum. Hinn 24. apríl 1946 samþykkti meirihluti [[bæjarstjórn]]ar Vestmannaeyja 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til byggingar gagnfræðaskóla í Vestmannaeyjum.


Undanfari Gagnfræðaskólans var unglingaskóli, sem hafði verið starfræktur þar að nafninu til í nokkur ár, en með fastara skipulagi frá hausti 1927-1930.


== Sjá nánar ==
*[[Blik 1949]], [[Blik 1949/Unglingaskóli Vestmannaeyja]]
* [[Blik 1950]], [[Blik 1950/Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum, tuttugu ára, I. hluti]]
* [[Blik 1955]], [[Blik 1955/Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum 25 ára]].






[[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum, II. hluti|II. hluti (framhald)]]
[[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum, II. hluti|II. hluti (framhald)]]





Núverandi breyting frá og með 22. desember 2015 kl. 18:32

Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum veturinn 1928-1929.


Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum var stofnaður 19. maí 1930 samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla í kaupstöðum. Hinn 24. apríl 1946 samþykkti meirihluti bæjarstjórnar Vestmannaeyja 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til byggingar gagnfræðaskóla í Vestmannaeyjum.

Undanfari Gagnfræðaskólans var unglingaskóli, sem hafði verið starfræktur þar að nafninu til í nokkur ár, en með fastara skipulagi frá hausti 1927-1930.

Sjá nánar


II. hluti (framhald)