„Ragnheiður Böðvarsdóttir Westmann“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnheiður Böðvarsdóttir''' húsfreyja fæddist um 1746 á Oddsstöðum og lést 15. september 1836 í Kastala.<br> Foreldrar hennar voru [[Böðvar...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Systkini Ragnheiðar voru:<br>
Systkini Ragnheiðar voru:<br>
1. [[Jósep Böðvarsson]] í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 1748, d. 3. nóvember 1785.<br>
1. [[Jósep Böðvarsson (Norðurgarði)|Jósep Böðvarsson]] í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 1748, d. 3. nóvember 1785.<br>
2. [[Eggert Böðvarsson]] timburmaður í Noregi, f. (1750).<br>
2. [[Eggert Böðvarsson]] timburmaður í Noregi, f. (1750).<br>



Núverandi breyting frá og með 14. september 2015 kl. 20:08

Ragnheiður Böðvarsdóttir húsfreyja fæddist um 1746 á Oddsstöðum og lést 15. september 1836 í Kastala.
Foreldrar hennar voru Böðvar Jónsson sýslumaður í Eyjum, f. um 1715, d. í maí 1754, og kona hans Oddrún Pálsdóttir húsfreyja, f. um 1720, d. 25. apríl 1799.

Systkini Ragnheiðar voru:
1. Jósep Böðvarsson í Norðurgarði, f. 1748, d. 3. nóvember 1785.
2. Eggert Böðvarsson timburmaður í Noregi, f. (1750).

Ragnheiður var tvígift, mun hafa verið húsfreyja á Seltjarnarnesi. Hún finnst ekki á manntali 1801, en 1816 var hún sveitarómagi í Kornhól og enn 1821, í Dalahjalli 1822, í Kastala 1824-1826, í Stakkagerði 1828, í Kastala 1833-dd. 1836, níræð.
(Dánarskrár voru fyrst haldnar í Eyjum 1785, gloppóttar 1813-1816. Fermingar-, hjónabands- og fæðingaskrár voru fyrst haldnar 1786).

I. Fyrri maður hennar var Þórður Guðmundsson.
Barna er ekki getið.

II. Síðari maður Ragnheiðar var Jón Einarsson á Seltjarnarnesi.
Barna er ekki getið.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.