„Steinunn Oddsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(18 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Steinunn Oddsdóttir''' húsfreyja á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] fæddist 22. janúar 1824 á Stekkjarhjáleigu í Hálssókn í Hamarsfirði í S-Múlasýslu.<br>
'''Steinunn Oddsdóttir''' húsfreyja á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] fæddist 22. janúar 1824 á Stekkjarhjáleigu í Hálssókn í Hamarsfirði í S-Múlasýslu og lést 12. febrúar 1906.<br>
Foreldrar hennar voru Oddur bóndi í Stekkjarhjáleigu hjá Hálsi í Hamarsfirði, f. um 1768 í Borgargerði í Hálssókn, Gunnlaugs bónda í Búlandsnesi, f. um 1708  og konu Gunnlaugs, Málfríðar Einarsdóttur. Móðir Steinunnar og barnsmóðir Odds, (Steinunn var framhjátökubarn Odds bónda), var Jóhanna Ketilsdóttir, en móðir hennar var Katrín Jörundsdóttir, f. 1758.<br>
Foreldrar hennar voru Oddur bóndi í Stekkjarhjáleigu hjá Hálsi í Hamarsfirði, f. um 1768 í Borgargerði í Hálssókn, Gunnlaugs bónda í Búlandsnesi, f. um 1708  og konu Gunnlaugs, Málfríðar Einarsdóttur. Móðir Steinunnar og barnsmóðir Odds, (Steinunn var framhjátökubarn Odds bónda), var Jóhanna Ketilsdóttir, en móðir hennar var Katrín Jörundsdóttir, f. 1758.<br>
Steinunn var gift vinnukona á Karlsstöðum í Berunessókn í S-Múl. 1845, gift Þorláki Vigfússyni. Hjá þeim er sonur þeirra Stefán Jóhannes.<br>
Hún var húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum 1870 og á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1880.<br>


Fyrri eiginmaður Steinunnar var Þorlákur Vigfússon vinnumaður á Karlsstöðum á Berufjarðarströnd 1845, f. 1805.<br>
Steinunn var 11 ára tökustúlka á Kallsstöðum í Berufirði í S-Múl. 1835, 18 ára vinnukona í Krossgerði þar 1840, 22 ára gift vinnukona og hjú á Kallsstöðum 1845, gift Þorláki Vigfússyni vinnumanni 41 árs. Hjá þeim var sonur þeirra Stefán Jóhannes tveggja ára.<br>
Barn þeirra var [[Stefán Jóhannes Þorláksson|Stefán Jóhannes]], f. 1843, d. 1892.<br>
Þorgerður Þorláksdóttir fæddist 1846, en mun hafa látist ungbarn. <br>
Síðari maður hennar var [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árni Þórarinsson]], f. 1825.<br>  
Steinunn var 26 ára ekkja, vinnukona á verslunarstaðnum á Djúpavogi 1850.<br>
Börn þeirra voru:
1855 var Steinunn 32 ára gift vinnukona í Papey með Árna Þórarinssyni manni sínum 27 ára og börnum þeirra Önnu Sigríði eins árs, Oddi (eldri) þriggja ára og Stefáni Jóhannesi Þorlákssyni  syni hennar tólf  ára.<br>
#[[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Anna Sigríður]], f. 1855,
#[[Þorgeir Árnason|Þorgeir]], f. 1859,
#[[Sveinn (Skaftfell) Árnason|Sveinn (Skaftfell)]], f. 1859,
#[[Þorgerður Árnadóttir|Þorgerður]], f. 1865,
#[[Oddur Árnason|Oddur]], f. 1865.


Þau Árni Þórarinsson fluttust frá Fossgerði í Berufirði að Fagradal í Eydölum 1858 með börnin Odd (eldri), Önnu Sigríði og Stefán Jóhannes, og þar fæddist Þorgeir skömmu síðar.<br>
Að Hofi í Öræfum voru þau komin 1859 við fæðingu Sveins. Þar var Steinunn 1860 með Árna og börnunum Oddi (eldri) 9 ára, Önnu Sigríði 6 ára, Þorgerði 3 ára og Sveini 2 ára, en Þorgeir var ekki með þeim. Hann var niðursetningur í Öræfum.<br>
Þau eignuðust Maríu 1861, en misstu Odd eldri 1863, eignuðust tvíburana  Odd og Þorgerði 1865.<br>
Þau Árni fluttust að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] úr Öræfum 1870 með Önnu Sigríði og Odd. Hin börnin urðu þau að skilja eftir. Þorgerður var niðursetningur á Hofi þar, Sveinn var í fóstri hjá Vilborgu föðursystur sinni á Hofi, Þorgeir var niðursetningur á Tvískerjum þar og María niðursetningur á Fagurhólsmýri þar.<br>
Steinunn var húsfreyja á Kirkjubæ í Eyjum 1870. <br>
Þau voru komin á Oddsstaði 1871. Á því ári kom María til þeirra, en hana misstu þau 1878.<br>
Þorgerður kom til þeirra 1873 og fermdist með Oddi tvíburabróður sínum 1879.<br>
Sveinn kom til þeirra 1877.  Þorgeir kom til þeirra tvítugur 1878 en fór frá Oddsstöðum 1879. Hann var vinnumaður í Öræfum og síðar á Vattarnesi við Reyðarfjörð. <br>
[[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjón á Oddsstöðum]] var fóstraður hjá þeim í æsku sinni. Var hann 15 ára tökubarn hjá þeim 1890.<br> 
Árni og Steinunn létu háöldruð af búskap, komin yfir áttrætt, og fóru í hornið til dóttur sinnar í [[Frydendal]].<br>
Steinunn var tvígift.<br>
I. Fyrri maður hennar, (26. september 1845),  var Þorlákur Vigfússon frá Borgargarði, þá vinnumaður á Kallsstöðum í Berufirði, f. 13. nóvember  1805 í Stöðvarfirði, d. 12. ágúst 1847. Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson bóndi í Kirkjubólsseli í Stöðvarfirði og kona hans Guðrún Erlendsdóttir húsfreyja, f. um 1770. <br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Stefán Jóhannes Þorláksson|Stefán Jóhannes]], f. 30. október 1844, d. 1892.<br>
2. Þorgerður Þorláksdóttir, f. 2. júlí 1846, mun hafa dáið ung.
II. Síðari maður hennar, (9. ágúst 1852 í Stafafellssókn)  var [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árni Þórarinsson]], þá vinnumaður, f. 1825, bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum 1870 og á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1880.<br> 
Börn þeirra voru: <br>
3. Oddur Árnason, f. 21. september 1852 á Bæ í Lóni, A-Skaft., d. 2. nóvember 1863 á Hofi í Öræfum.<br>
4. [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Anna Sigríður]], f. 4. júní 1855 í Geithellnasókn, S-Múl., d. 30. ágúst 1930. Hún var húsfreyja í [[Frydendal]].<br>
5. Þorgeir Árnason, f. 27. júlí 1858 í Fagradal í Heydalasókn, S-Múl.,  d. 23. janúar 1896.  Hann var niðursetningur á Tvískerjum 1870,  kom til foreldra sinna á Oddsstöðum 1878, fór aftur 1879, var vinnumaður á Hnappavöllum í Öræfum 1880 og á  Vattarnesi við Reyðarfjörð 1890. Kona hans, (18. september 1893),  var Þorbjörg Vilhjálmsdóttir, frá Kaldalæk, þá 19 ára, f. 7. júní 1874, d. í september 1946.<br>
6. [[Sveinn Árnason (Oddsstöðum)|Sveinn (Skaftfell) Árnason]], f. 6. október 1859 á Hofi í Öræfum. Hann kom til Eyja 1877, var vinnumaður í [[Nýborg]], lærði trésmíði og stundaði hana á Djúpavogi og á Fáskrúðsfirði, fór til Vesturheims 1900.<br>
7. María Árnadóttir, f. 1861, d. 24. janúar 1878.<br>
8. [[Þorgerður Árnadóttir (Oddsstöðum)|Þorgerður Árnadóttir]], f. 30. júní 1865. Hún var húsfreyja á Oddsstöðum 1901, fór til Vesturheims 1903 með [[Jón Brandsson (Oddsstöðum)|Jóni Brandssyni]] manni sínum og þrem börnum.<br>
9. [[Oddur Árnason (Oddsstöðum)|Oddur Árnason]] útgerðarmaður í Eyjum, f. 30. júní 1865, d. 8. ágúst 1898. <br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson.]] ''
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Einar Jónsson. ''Ættir Austfirðinga''. Reykjavík: Austfirðingafélagið í Reykjavík, 1953-1968.
*Manntöl.
*Manntöl.
*[[Sigfús M. Johnsen]]. ''Saga Vestmannaeyja''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1944. }}
*Prestþjónustubækur.
[[Flokkur:Fólk]]
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur:Íbúar á Oddsstöðum]]

Núverandi breyting frá og með 15. ágúst 2015 kl. 21:28

Steinunn Oddsdóttir húsfreyja á Oddsstöðum fæddist 22. janúar 1824 á Stekkjarhjáleigu í Hálssókn í Hamarsfirði í S-Múlasýslu og lést 12. febrúar 1906.
Foreldrar hennar voru Oddur bóndi í Stekkjarhjáleigu hjá Hálsi í Hamarsfirði, f. um 1768 í Borgargerði í Hálssókn, Gunnlaugs bónda í Búlandsnesi, f. um 1708 og konu Gunnlaugs, Málfríðar Einarsdóttur. Móðir Steinunnar og barnsmóðir Odds, (Steinunn var framhjátökubarn Odds bónda), var Jóhanna Ketilsdóttir, en móðir hennar var Katrín Jörundsdóttir, f. 1758.

Steinunn var 11 ára tökustúlka á Kallsstöðum í Berufirði í S-Múl. 1835, 18 ára vinnukona í Krossgerði þar 1840, 22 ára gift vinnukona og hjú á Kallsstöðum 1845, gift Þorláki Vigfússyni vinnumanni 41 árs. Hjá þeim var sonur þeirra Stefán Jóhannes tveggja ára.
Þorgerður Þorláksdóttir fæddist 1846, en mun hafa látist ungbarn.
Steinunn var 26 ára ekkja, vinnukona á verslunarstaðnum á Djúpavogi 1850.
1855 var Steinunn 32 ára gift vinnukona í Papey með Árna Þórarinssyni manni sínum 27 ára og börnum þeirra Önnu Sigríði eins árs, Oddi (eldri) þriggja ára og Stefáni Jóhannesi Þorlákssyni syni hennar tólf ára.

Þau Árni Þórarinsson fluttust frá Fossgerði í Berufirði að Fagradal í Eydölum 1858 með börnin Odd (eldri), Önnu Sigríði og Stefán Jóhannes, og þar fæddist Þorgeir skömmu síðar.
Að Hofi í Öræfum voru þau komin 1859 við fæðingu Sveins. Þar var Steinunn 1860 með Árna og börnunum Oddi (eldri) 9 ára, Önnu Sigríði 6 ára, Þorgerði 3 ára og Sveini 2 ára, en Þorgeir var ekki með þeim. Hann var niðursetningur í Öræfum.
Þau eignuðust Maríu 1861, en misstu Odd eldri 1863, eignuðust tvíburana Odd og Þorgerði 1865.
Þau Árni fluttust að Kirkjubæ úr Öræfum 1870 með Önnu Sigríði og Odd. Hin börnin urðu þau að skilja eftir. Þorgerður var niðursetningur á Hofi þar, Sveinn var í fóstri hjá Vilborgu föðursystur sinni á Hofi, Þorgeir var niðursetningur á Tvískerjum þar og María niðursetningur á Fagurhólsmýri þar.
Steinunn var húsfreyja á Kirkjubæ í Eyjum 1870.
Þau voru komin á Oddsstaði 1871. Á því ári kom María til þeirra, en hana misstu þau 1878.
Þorgerður kom til þeirra 1873 og fermdist með Oddi tvíburabróður sínum 1879.
Sveinn kom til þeirra 1877. Þorgeir kom til þeirra tvítugur 1878 en fór frá Oddsstöðum 1879. Hann var vinnumaður í Öræfum og síðar á Vattarnesi við Reyðarfjörð.
Guðjón á Oddsstöðum var fóstraður hjá þeim í æsku sinni. Var hann 15 ára tökubarn hjá þeim 1890.
Árni og Steinunn létu háöldruð af búskap, komin yfir áttrætt, og fóru í hornið til dóttur sinnar í Frydendal.

Steinunn var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (26. september 1845), var Þorlákur Vigfússon frá Borgargarði, þá vinnumaður á Kallsstöðum í Berufirði, f. 13. nóvember 1805 í Stöðvarfirði, d. 12. ágúst 1847. Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson bóndi í Kirkjubólsseli í Stöðvarfirði og kona hans Guðrún Erlendsdóttir húsfreyja, f. um 1770.
Börn þeirra hér:
1. Stefán Jóhannes, f. 30. október 1844, d. 1892.
2. Þorgerður Þorláksdóttir, f. 2. júlí 1846, mun hafa dáið ung.

II. Síðari maður hennar, (9. ágúst 1852 í Stafafellssókn) var Árni Þórarinsson, þá vinnumaður, f. 1825, bóndi á Kirkjubæ í Eyjum 1870 og á Oddsstöðum 1880.
Börn þeirra voru:
3. Oddur Árnason, f. 21. september 1852 á Bæ í Lóni, A-Skaft., d. 2. nóvember 1863 á Hofi í Öræfum.
4. Anna Sigríður, f. 4. júní 1855 í Geithellnasókn, S-Múl., d. 30. ágúst 1930. Hún var húsfreyja í Frydendal.
5. Þorgeir Árnason, f. 27. júlí 1858 í Fagradal í Heydalasókn, S-Múl., d. 23. janúar 1896. Hann var niðursetningur á Tvískerjum 1870, kom til foreldra sinna á Oddsstöðum 1878, fór aftur 1879, var vinnumaður á Hnappavöllum í Öræfum 1880 og á Vattarnesi við Reyðarfjörð 1890. Kona hans, (18. september 1893), var Þorbjörg Vilhjálmsdóttir, frá Kaldalæk, þá 19 ára, f. 7. júní 1874, d. í september 1946.
6. Sveinn (Skaftfell) Árnason, f. 6. október 1859 á Hofi í Öræfum. Hann kom til Eyja 1877, var vinnumaður í Nýborg, lærði trésmíði og stundaði hana á Djúpavogi og á Fáskrúðsfirði, fór til Vesturheims 1900.
7. María Árnadóttir, f. 1861, d. 24. janúar 1878.
8. Þorgerður Árnadóttir, f. 30. júní 1865. Hún var húsfreyja á Oddsstöðum 1901, fór til Vesturheims 1903 með Jóni Brandssyni manni sínum og þrem börnum.
9. Oddur Árnason útgerðarmaður í Eyjum, f. 30. júní 1865, d. 8. ágúst 1898.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.