Auður Björgvinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. mars 2025 kl. 21:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. mars 2025 kl. 21:05 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Auður Björgvinsdóttir, húsfreyja, viðskiptastjóri, prentsmiður, fæddist 4. nóvember 1960.
Foreldrar hennar Björgvin Magnússon yfirhafnsögumaður, f. 19. september 1938 á Flateyri við Önundarfjörð, og kona hans Jóna Þórunn Markúsdóttir frá Ármótum við Skólaveg 14, húsfreyja, f. 3. mars 1941.

Börn Þórunnar og Björgvins:
1. Auður Björgvinsdóttir viðskiptastjóri, prentsmiður, f. 4. nóvember 1960. Maður hennar Brynjólfur Bragason.
2. Markús Björgvinsson, vélstjóri, f. 4. nóvember 1960. Kona hans Laufey Konný Guðjónsdóttir.
3. Drengur, f. 27. desember 1962, d. 25. mars 1963.
4. Jón Magnús Björgvinsson, húsasmíðameistari, f. 14. febrúar 1966. Barnsmóðir hans Hulda Jónsdóttir.
5. Björgvin Þór Björgvinsson sjómaður, f. 14. nóvember 1973.

Auður eignaðist barn með Agnari 1981.
Þau Brynjólfur giftu sig, eignuðust eitt barn og hann á barn frá fyrra sambandi. Þau búa í Kópavogi.

I. Barnsfaðir Auðar er Agnar Helgason úr Vogum, f. 19. ágúst 1960.
Barn þeirra:
1. Arnar Jón Agnarsson, f. 31. janúar 1981.

II. Maður Auðar er Brynjólfur Bragason, rafeindavirki, sérfræðingur, f. 1. nóvember 1963. Foreldrar hans Bragi Jónsson, f. 31. júlí 1929, d. 15. janúar 2020, og Kristbjörg Gunnarsdóttir, f. 1. janúar 1937.
Barn þeirra:
2. Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir, f. 7. desember 1993.
Barn Brynjólfs:
3. Erla Brynjólfsdóttir, f. 7. maí 1985.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.