Valur Bogason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júní 2024 kl. 11:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júní 2024 kl. 11:16 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Valur Bogason líffræðingur fæddist 8. ágúst 1965 í Eyjum.
Foreldrar hans Bogi Sigurðsson frá Stakkagerði, verksmiðjustjóri, f. 9. febrúar 1932, d. 19. janúar 2023, og kona hans Fjóla Jensdóttir frá Einidrangi við Brekastíg 29, húsfreyja, f. 15. apríl 1932, d. 31. mars 1986.

Börn Fjólu og Boga:
1. Sigurður Grétar Bogason, f. 11. maí 1953. Kona hans Halldóra Birna Eggertsdóttir Ólafssonar.
2. Jens Ólafur Bogason, f. 18. september 1955. Barnsmóðir hans Rannveig Jónsdótir. Kona hans Reidun Irene Bolstad.
3. Valur Bogason, f. 8. október 1965. Kona hans Þórdís Jóelsdóttir þórs Andersen.
4. Bryndís Bogadóttir, f. 15. júní 1967. Maður hennar Pétur Andersen.

Valur varð líffræðingur í HÍ 1992.
Hann hefur unnið hjá Hafrannsóknastofnun frá 1992.
Þau Bára giftu sig 1995, eignuðust þrjú börn, en skildu.
Þau Þórdís giftu sig, eiga ekki börn saman. Þau búa við Hrauntún.

I. Kona Vals, (9. ágúst 1995, skildu), er Bára Ingólfsdóttir sjúkraliði, f. 22. maí 1966 á Selfossi. Foreldrar hennar Ingólfur Bárðarson kjötiðnaðarmeistari á Selfossi, f. 20. ágúst 1934 í Hvolhreppi, Rang., d. 25. júní 2019, og kona hans Lúlla María Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 22. júní 1934 í Keflavík, d. 24. apríl 2019.
Börn þeirra:
1. Bylgja Sif Valsdóttir, húsfreyja, f. 11. febrúar 1993 í Rvk. Sambúðarmaður hennar Magnús Sigurðsson.
2. Hafþór Valsson, sjómaður, f. 2. júní 1996 í Rvk.
3. Ægir Freyr Valsson, vélstjóri, f. 13. mars 2004.

II. Kona Vals er Þórdís Jóelsdóttir, húsfreyja, f. 21. ágúst 1972. Foreldrar hennar Jóel Þór Andersen, skipstjóri, f. 6. september 1950, og kona hans Þuríður Jónsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.