Vilhjálmur Cornette

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
William Cornette Bjarnason.

Vilhjálmur Cornette (heitir nú William Cornette Bjarnason) tækniteiknari, nú vélamaður í hurðaverksmiðju í Noregi, fæddist 23. janúar 1965.
Foreldrar hans Bjarni Heiðar Joensen, sjómaður, f. 12. september 1935, og Margrét Cornette, húsfreyja, f. 1. apríl 1945.

Börn Margrétar og Bjarna:
1. Ómar Cornette, skírður Magnús Ómar, f. 24. júní 1959.
2. Jóhannes Cornette Bjarnason, f. 3. október 1960.
3. Unnur Cornette Bjarnadóttir, f. 28. mars 1962.
4. Vilhjálmur Cornette, f. 23. janúar 1965.
5. Anna Bjarnadóttir, f. 8. janúar 1964.
6. Ása María Bjarnadóttir, f. 8. janúar 1964.
7. Daníel C. Bjarnason, f. 5. desember 1969.
8. Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 3. desember 1970.

Þau Karólína giftu sig, eiga þrjú börn.

I. Kona Williams er Karólína Pedersen húsfreyja, f. 12. nóvember 1964.
Börn þeirra:
1. Magnús Jóhann Cornette, f. 14. október 1986,
2. Margrét Harpa Cornette, f. 4. ágúst 1990.
3. María Björk Cornette, f. 7. apríl 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.