Ingibjörg Bjarnadóttir (Hlíðarási)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Bjarnadóttir frá Hlíðarási, húsfreyja, fiskverkakona fæddist 3. desember 1970.
Foreldrar hennar Margrét Cornette, húsfreyja, f. 1. apríl 1945, og Bjarni Heiðar Joensen, sjómaður, f. 12. september 1935.

Börn Margrétar og Bjarna:
1. Ómar Cornette, skírður Magnús Ómar, f. 24. júní 1959.
2. Jóhannes Cornette Bjarnason, f. 3. október 1960.
3. Unnur Cornette Bjarnadóttir, f. 28. mars 1962.
4. Vilhjálmur Cornette, f. 23. janúar 1965.
5. Anna Bjarnadóttir, f. 8. janúar 1964.
6. Ása María Bjarnadóttir, f. 8. janúar 1964.
7. Daníel C. Bjarnason, f. 5. desember 1969.
8. Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 3. desember 1970.

Þau Guðmundur Bjarki giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Goran giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Þorlákshöfn.

I. Fyrrum maður Ingibjargar er Guðmundur Bjarki Grétarsson, smiður, f. 28. október 1968. Foreldrar hans Grétar Breiðfjörð Þorsteinsson, f. 28. janúar 1950, og Þórdís Sigurbjörg Hannesdóttir, f. 18. desember 1948.
Börn þeirra:
1. Maríanna Guðmundsdóttir, f. 1. nóvember 1990.
2. Grétar Þór Guðmundsson, f. 27. ágúst 1997.

II. Maður Ingibjargar er Goran Radosavljevit frá Serbíu, vélvirki, f. 10. apríl 1971.
Barn þeirra:
3. Julija Rós Radosavljevit, f. 16. júní 2003.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.