Karólína Pedersen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Karólína Pedersen húsfreyja fæddist 12. nóvember 1964.
Foreldrar hennar Harry Pedersen sjómaður, f. 7. febrúar 1936, d. 21. apríl 2008, og kona hans Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 9. október 1931, d. 17. janúar 2014.

Börn Margrétar og Harrys:
1. Stefán Jóhann Pedersen, býr í Noregi, f. 5. mars 1958.
2. Andvana barn, f. 31. maí 1963.
3. Karólína Pedersen, býr í Noregi, f. 12. nóvember 1964.

Þau Vilhjálmur (William) giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Noregi.

I. Maður Karólínu er Vilhjálmur Cornette (William Cornette Bjarnason) tækniteiknari, nú vélamaður í hurðaverksmiðju í Noregi, f. 23. janúar 1965.
Börn þeirra:
1. Magnús Jóhann Cornette, f. 14. október 1986,
2. Margrét Harpa Cornette, f. 4. ágúst 1990.
3. María Björk Cornette, f. 7. apríl 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.