Trausti Laufdal Jónsson
Trausti Laufdal Jónsson, múrarameistari fæddist 17. maí 1947 í Kaupangi.
Foreldrar hans voru Jón Kristinn Tómas Ólafsson verkamaður, sjómaður, veslunarmaður, síðar í Reykjavík, f. 14. ágúst 1910 á Leirum u. Eyjafjöllum, d. 25. júlí 2003, og kona hans Guðlaug Ragnheiður Guðbrandsdóttir frá Stardal í Kjós., húsfreyja, f. 18. mars 1921, d. 1966.
Börn Guðlaugar Ragnheiðar og Jóns:
1. Sirrý Laufdal Jónsdóttir, f. 13. september 1940 á Svalbarði.
2. Ólafur Laufdal Jónsson, f. 10 ágúst 1944 í Kaupangi.
3. Trausti Laufdal Jónsson, f. 17. maí 1947 í Kaupangi.
4. Hafdís Laufdal Jónsdóttir, f. 12. maí 1949 á Kirkjuvegi 41.
5. Erling Laufdal Jónsson, f. 21. desember 1954.
Hálfbróðir þeirra, sonur móður þeirra, er
6. Stefán Laufdal Gíslason, f. 12. júlí 1964.
Þau Hrönn giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau búa í Rvk.
I. Kona Trausta er Hrönn Haraldsdóttir, húsfreyja, f. 5. október 1946. Foreldrarr hennar Haraldur Runólfsson, f. 15. mars 1906, d. 3. nóvember 1964, og Guðfinna Jónína Sveinsdóttir, f. 17. febrúar 1907, d. 21. október 1999.
Börn þeirra:
1. Guðlaug Ragnheiður Laufdal Traustadóttir, f. 13. október 1965.
2. Linda Laufdal Traustadóttir, f. 3. janúar 1968.
3. Guðfinna Laufdal Traustadóttir, f. 6. september 1971.
4. Ægir Laufdal Traustason, f. 15. janúar 1976.
5. Edda Laufdal Traustadóttir, f. 6. janúar 1986.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Trausti.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.