Tómas Bragason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Tómas Bragason, húsasmiður fæddist 14. júní 1964.
Foreldrar hans voru Bragi Jónsson frá Mörk við Hásteinsveg 13, húsgagna- og húsasmíðameistari, f. 30. ágúst 1931, d. 11. mars 2004, og kona hans Herborg Jónsdóttir frá Herríðarhóli í Ásahreppi, húsfreyja, starfsmaður á sambýli aldraðra, f. 4. maí 1936, d. 7. desember 2005.

Börn Herborgar og Braga:
1. Sigríður Bragadóttir húsfreyja, kennari í Reykjavík, f. 4. júlí 1960. Maður hennar Kjartan Lilliendahl.
2. Jón Trausti Bragason tölvunarfræðingur í Hafnarfirði, f. 21. ágúst 1961. Kona hans Kristín Laufey Reynisdóttir.
3. Tómas Bragason húsasmiður, f. 14. júní 1964. Fyrrum sambýliskona hans Sigrún Edda Sigurðardóttir.
4. Hermann Kristinn Bragason bifvélavirki, f. 21. nóvember 1965. Kona hans Jóhanna Þorsteinsdóttir.

Þau Sigrún hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Tómas býr í Hafnarfirði.

I. Sambúðarkona Braga, skildu, er Sigrún Edda Sigurðardóttir, f. 27. júní 1972.
Barn þeirra:
1. Hera Brá Bragadóttir, f. 28. desember 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.