Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1981/Minningarsjóður hjónanna Áslaugar Eyjólfsdóttuur og Guðmundar Eyjólfssonar frá Miðbæ

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Minningarsjóður
hjónanna Áslaugar Eyjólfsdóttur og Guðmundar Eyjólfssonar frá Miðbæ í Vestmannaeyjum.


EFNAHAGUR
pr. 1. janúar 1981:

Eignir:
Spariskírteini ríkissjóðs:
Flokkur 1972 - 2 nr. C 02661-2
nafnverð kr. 100.000 gkr. 2.480.700
Flokkur 1979 - 1 nr. B 01701-8
nafnverð kr. 80.000 gkr. 188.904
Flokkur 1979 - 1 nr. D 03901-5
nafnverð kr. 500.000 gkr. 1.180.650
Flokkur 1980 - 1 nr. D 01532-3
nafnverð kr. 200.000 gkr. 275.000
Flokkur 1980 - 1 nr. C 01015
nafnverð kr. 50.000 gkr. 68.750
Samtals gkr. 4.194.004 Nýkrónur: 41.940.04
Ég hefi kannað að ofangreindar eignir eru fyrir hendi í vörslu gjaldkera sjóðsins og að verðgildi þeirra er metið samkvæmt tilkynningu Seðlabanka Íslands, dags. janúar 1981.

Vestmannaeyjum, 8. maí 1981,
Atli Aðalsteinsson
endurskoðandi reikninga
Sjómannadagsráðs Vestmannaeyja.

Þessi sjóður var á sínum tíma stofnaður og gefinn Stýrimannaskólanum, af sonum hjónanna frá Miðbæ, Birni Guðmundssyni útgerðarmanni og Tryggva Guðmundssyni kaupmanni.
Um s.l. áramót varð sjóðurinn styrkhæfur skv. reglugerð og á s.l. vetri fengu tveir nemendur styrk. Þetta var mjög ánægjulegt og er mikil lyftistöng fyrir skólann.
Á skólaslitum 16 maí s.l. gáfu þeir Björn og Tryggvi 2500 kr. í sjóðinn og nemendur II stigs gáfu sömu upphæð.
Friðrik Ásmundsson

Undanfarin ár hafa verið haldin við Stýrimannaskólann námskeið, sem veita réttindi til skipstjórnar á skipum allt að 30 brl. (pungapróf). Þær Ólöf M. Magnúsdóttir t.v. og Eygló Bjórnsdóttir, báðar kennarar, eru fyrstu konurnar sem ljúka þess háttar prófum hér í Vestmannaeyjum.