Sigurborg Jónsdóttir (Grafarholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurborg Jónsdóttir húsfreyja, verkstjóri, gjaldkeri í Borgarnesi, f. 28. febrúar 1943.
Foreldrar hennar voru Jón Jóhannes Bjarnason frá Tannanesi í Önundarfirði, skipstjóri, seglasaumari, f. 27. desember 1875, d. 7. apríl 1964, og kona hans Laufey Guðjónsdóttir frá Fagurhól, húsfreyja, verkakona, f. 14. desember 1914, d. 1. maí 2004.

Börn Laufeyjar og Jóns:
1. Högni Jónsson stýrimaður, nú í Reykjavík, f. 16. ágúst 1938.
2. Sigurborg Jónsdóttir húsfreyja, verkstjóri, gjaldkeri í Borgarnesi, f. 28. febrúar 1943.

I. Maður Sigurborgar, (2. júní 1963), er Sigurður Þórarinsson húsgagnasmiður í Borgarnesi, f. 12. júní 1940. Foreldrar hans Þórarinn Herluf Sigurðsson, f. 29. mars 1901, d. 8. september 1987, og Guðlaug Andrésdóttir, f. 2. janúar 1908, d. 18. ágúst 1978.
Börn þeirra:
1. Þórarinn Sigurðsson, 3. júní 1963 í Eyjum.
2. Jón Jóhannes Sigurðsson, f. 7. nóvember 1967.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.