Þórarinn Sigurðsson (Borgarnesi)
Þórarinn Sigurðsson verkfræðingur fæddist 3. júní 1963 í Eyjum.
Foreldrar hans Sigurborg Jónsdóttir húsfreyja, verkstjóri, gjaldkeri, f. 28. febrúar 1943, og maður hennar Sigurður Þórarinsson húsgagnasmiður, f. 12. júní 1940.
Þau Álfheiður Björk giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Borgarnesi.
I. Kona Þórarins er Álfheiður Björk Marinósdóttir, húsfreyja, kennslustjóri á Hvanneyri, f. 7. mars 1959. Foreldrar hennar Guðlaug Egilsdóttir, f. 23. júlí 1920, d. 8. janúar 2010, og Marinó Ásvaldur Sigurðsson, f. 3. febrúar 1920, d. 25. febrúar 2010.
Börn þeirra:
1. Sigurður Þórarinsson, f. 27. júlí 1991.
2. Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir, f. 17. júní 1993.
3. Snorri Freyr Þórarinsson 6. maí 1995.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigurborg.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.