Sigurður Óskar Sveinsson
Sigurður Óskar Sveinsson, verkamaður fæddist 13. júní 1959.
Foreldrar hans Sveinn Tómasson, sjómaður, vélstjóri, prentari, forseti bæjarstjórnar, f. 24. nóvember 1934, d. 25. mars 2001, og kona hans Ólöf Dóra Sigurðardóttir Waage, húsfreyja, f. 2. febrúar 1935, d. 2. janúar 2015.
Börn Ólafar og Sveins:
1. Aðalheiður Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 7. apríl 1954.
2. Tómas Sveinsson, 19. maí 1956.
3. Sigurður Óskar Sveinsson, f. 13. júní 1959.
4. Guðmundur Þór Sveinsson, f. 21. mars 1967.
Þau Pálína Björk giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Boðaslóð 4.
I. Kona Sigurðar Óskars er Pálína Björk Jóhannesdóttir, frá Hofsósi, húsfreyja, f. 25. september 1962.
Börn þeirra:
1. Hafliði Sigurðarson, f. 25. ágúst 1986.
2. Sigurður Óskar Sigurðarson, f. 18. mars 1989.
3. Ólafur Halldór Sigurðarson, f. 23. apríl 1997.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigurður Óskar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.