Sigríður Þórsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Þórsdóttir, húsfreyja fæddist 25. janúar 1955 í Eyjum.
Foreldrar hennar Þór Ástþórsson frá Sóla við Ásaveg 11, rafvirkjameistari, f. 3. mars 1932, d. 8. júní 2002, og kona hans Marlaug Einarsdóttir, húsfreyja, kaupmaður, frumkvöðull, f. 18. júlí 1933 á Reynifelli við Vesturveg 15b, d. 17. desember 2006.

Börn Marlaugar og Þórs:
1. Sigríður Þórsdóttir, f. 25. janúar 1955. Maður hennar Björgvin J. Jóhannsson.
2. Rósa Guðný Þórsdóttir, f. 30. september 1958. Barnsfaðir hennar Jón Ólafsson. Sambúðarmaður Örn Viðar Erlendsson.
3. Vignir Þórsson, f. 20. maí 1967, d. 10. júlí 2002.

Þau Geir giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Björgvin hófu sambúð, voru barnlaus.

I. Maður Sigríðar, (24. ágúst 1974, skildu), er Geir Bragason, f. 22. mars 1955 í Rvk. Foreldrar hans Bragi Vestmar Björnsson, frá Hafnarfirði, skipstjóri, f. 18. júní 1929, d. 23. júlí 2012, og kona hans Erna Guðmundsdóttir, úr Rvk, húsfreyja, f. 5. júní 1930, d. 12. júlí 1996.
Börn þeirra:
1. Ingvar Þór Geirsson, f. 18. apríl 1972.
2. Eyvar Örn Geirsson, f. 11. ágúst 1977.

II. Maður Sigríðar er Björgvin J. Jóhannsson, matsfulltrúi.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.