Harpa Björgvinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Harpa Björgvinsdóttir, iðjuþjálfi, forstöðumaður Seiglunnar, sem er þjónustumiðstöð fyrir fólk með heilabilun, fæddist 15. október 1973.
Foreldrar hennar Björgvin Hilmar Guðnason, bifreiðastjóri, f. 11. nóvember 1935, d. 27. nóvember 1998, og kona hans Erna Alfreðsdóttir, húsfreyja, póstur, gjaldkeri, f. 22. nóvember 1942.

Börn Ernu og Björgvins:
1. Auðbjörg Svava Björgvinsdóttir skrifstofumaður, f. 8. september 1959. Maður hennar Helgi Þór Gunnarsson.
2. Aðalheiður Björgvinsdóttir skrifstofumaður, f. 31. október 1963. Maður hennar Ómar Reynisson.
3. Sigfríð Björgvinsdóttir skrifstofumaður, f. 10. september 1966. Maður hennar Hallgrímur Gísli Njálsson.
4. Guðný Björgvinsdóttir verslunarmaður, f. 10. september 1966. Maður hennar Georg Skæringsson.
5. Harpa Björgvinsdóttir iðjuþjálfi í Hafnarfirði, f. 15. október 1973. Fyrrum maður hennar Ólafur Vestmann Þórsson. Maður hennar Arnfinnur Sigurðsson.

Þau Ólafur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Arnfinnur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Dverghamar 42. Þau búa nú í Rvk.

I. Fyrrum maður Hörpu er Ólafur Vestmann Þórsson, pípulagningamaður, f. 2. ágúst 1970. Foreldrar hans Þór Guðlaugur Vestmann Ólafsson, sjómaður, f. 29. október 1947, og kona hans Margrét Sigurborg Sigurbergsdóttir, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 24. júlí 1947.
Börn þeirra:
1. Daníel Þór Ólafsson, f. 16. júlí 1995 í Eyjum.
2. Aldís Ósk Vestmann, f. 26. september 1999 í Eyjum.
3. Sara María Ólafsdóttir, f. 2. júlí 2004 í Eyjum.

II. Maður Hörpu er Arnfinnur Valgeir Sigurðsson, flugvirki, f. 17. júlí 1973 á Akureyri. Foreldrar hans Sigurður H. Jóhannsson, f. 19. apríl 1952, d. 10. mars 2016, og Bryndís Arnfinnsdóttir, f. 22. október 1951.
Barn þeirra:
4. Bryndís Ýr Arnfinnsdóttir, f. 5. október 2011 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.