Ragnar Þór Stefánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ragnar Þór Stefánsson frá Norðurgarði, verkamaður fæddist 11. nóvember 1961.
Foreldrar hans voru Stefán Jóhannsson (Istvan Júthas) frá Ungverjalandi, verkamaður, f. 11. febrúar 1935, d. 31. ágúst 2004, og kona hans Kristín Karólína Þórðardóttir frá Kvíabryggju á Snæfellsnesi, húsfreyja, f. 4. júní 1933, d. 22. janúar 1984 í Eyjum.

Börn Karólínu og Stefáns:
1. Þorvaldur S. Stefánsson, f. 29. ágúst 1959.
2. Kristinn Ingi Stefánsson, f. 23. september 1960.
3. Ragnar Þór Stefánsson, f. 11. nóvember 1961.
4. Jóhann Hjaltalín Stefánsson, f. 8. október 1964.
5. Ómar Stefánsson, f. 24. janúar 1966.
6. Snædís Stefánsdóttir, f. 25. október 1967.
7. Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 13. júní 1970.

Ragnar vann hjá Ísfélaginu.
Þau Lísa giftu sig 1993, eignuðust fjögur börn og Lísa átti eitt barn áður. Þau bjuggu í Eystri-Norðurgarði og síðar á Hásteinsvegi 17 til 1996, þá til Rvk og síðan á Selfoss.

I. Kona Ragnars Þórs, (8. júlí 1993), er Lísa Skaftadóttir frá Rvk, húsfreyja, verkakona, f. 17. janúar 1964, d. 21. mars 2007.
Börn þeirra:
1. Ómar Ragnarsson, f. 4. júlí 1993.
2. Hafdís Ragnarsdóttir, f. 4. júlí 1993.
3. Gunnar Þór Ragnarsson, f. 1. febrúar 1999.
4. Skafti Ragnarsson, f. 5. júní 2003. Barn Lísu og fósturbarn Ragnars:
5. Þórunn Lísa Guðnadóttir, f. 14. október 1981.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.