Ottó Björgvin Óskarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ottó Björgvin Óskarsson lögfræðingur fæddist 29. mars 1979, flutti til Rvk haustið 2000. Hann var lögfræðingur hjá embætti umboðsmanns Alþingis 2006-2013, er lögfræðingur Skipulagsstofnunar frá 2013.
Foreldrar hans Óskar Sigurður Árnason sjómaður, verkamaður, verkstjóri, f. 3. febrúar 1946, og kona hans Kristín Þorsateinsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 6. desember 1950.

Börn Kristínar og Óskars:
1. Laufey Óskarsdóttir, kennaramenntuð, launafulltrúi, f. 16. júní 1969. Sambúðarmaður hennar Björn Gíslason af Seltjarnarnesi.
2. Ottó Björgvin Óskarsson, lögfræðingur, f. 29. mars 1979.

Ottó Björgvin er ókvæntut og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.