Matthildur Þórðardóttir (Smáragötu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Matthildur Þórðardóttir, kaupmaður í Svíþjóð, rekur þar fyrirtæki. Hún fæddist 8. júlí 1970 í Hfirði.
Foreldrar hennar eru Guðmunda Hjörleifsdóttir, húsfreyja, þerna, umboðsmaður, f. 23. apríl 1949, og maður hennar Þórður Ingi Sigursveinsson, sjómaður, húsasmíðameistari, f. 4. júní 1948.

Börn Guðmundu og Þórðar Inga:
1. Inga Björg Þórðardóttir verslunarmaður í Svíþjóð, f. 11. nóvember 1968 í Rvk. Barnsfaðir hennar Árni Kristjánsson. Fyrrum sambúðarmaður hennar Stefán R. Þorvarðarson. Barnsfaðir Martin Jenson. Maður hennar Mikael Larson.
2. Matthildur Þórðardóttir kaupmaður í Svíþjóð, f. 8. júlí 1970 í H.firði. Maður hennar Niklas Jansson.
3. Sigursveinn Þórðarson umboðsmaður Eimskips í Eyjum, f. 7, desember 1972 í H.firði. Barnsmóðir hans Guðrún Ósk Hermansen. Kona hans Eydís Ósk Sigurðardóttir.
4. Hjörleifur Þórðarson trésmiður í Svíþjóð, f. 21. október 1976 í Eyjum. Fyrrum kona hans Margrét Rós Andrésdóttir. Kona hans Linda Mary.

Þau Niklas giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Matthildar er Niklas Jansson.
Börn þeirra:
1. Mikael Þór Jansson, f. 11. október 1993.
2. Soffía Rós Jansson, f. 24. mars 1997.
3. Lars Gabriel Þór Jansson, f. 19. júlí 2003.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.