Eydís Ósk Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Eydís Ósk Sigurðardóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist2. september 1970.
Foreldrar hennar Sigurður Rúnar Gunnsteinsson, f. 6. nóvember 1941, og Erla Sigríður Sigurðardóttir, f. 5. september 1941.

Þau Sigursveinn giftu sig, eignuðust þjú börn. Þau búa við Boðaslóð 25.

I. Maður Eydísar Óskar er Sigursveinn Þórðarson, umboðsmaður, f. 7. desember 1972.
Börn þeirra:
2. Þórður Yngvi Sigursveinsson, f. 22. maí 1999 í Rvk.
3. Selma Björt Sigursveinsdóttir, f. 28. ágúst 2003.
4. Sigurður Valur Sigursveinsson, f. 5. febrúar 2008.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.