Lilja Björgvinsdóttir
Lilja Björgvinsdóttir húsfreyja, sjúkraliði fæddist 27. maí 1967.
Foreldrar hennar voru Björgvin Guðmundur Þórðarson sjómaður, vélstjóri, kaupmaður, f. 11. maí 1924 á Fáskrúðsfirði, d. 26. maí 2001, og kona hans Ásta Guðfinna Finnbogadóttir frá Vallartúni, húsfreyja, f. 21. febrúar 1927, d. 11. janúar 2020.
Börn Ástu og Björgvins
1. Guðrún Þórdís Björgvinsdóttir, f. 16. febrúar 1949, d. 14. október 2004. Maður hennar Gísli Tómas Ívarsson.
2. Gunnar Jónas Björgvinsson, f. 15. september 1950, d. 5. nóvember 1968, fórst með Þráni NK 70.
3. Lilja Björgvinsdóttir sjúkraliði, f. 27. maí 1967. Maður hennar Þórhallur Óskarsson.
4. Gunnar Björgvinsson slökkviliðsmaður, starfsmaður Rauða krossins, síðar viðskiptafræðingur, starfsmaður Þjóðskrár og nú umsjármaður fasteigna hjá Háskólanum í Rvk, f. 9. febrúar 1969. Fyrrum kona hans Margrét Gunnarsdóttir. Kona hans Birna Blöndal.
Þau Þórhallur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hfirði.
I. Maður Lilju er Þórhallur Óskarsson úr Garðabæ, tæknifræðingur, f. 22. nóvember 1963. Foreldrar hans Óskar Halldór Maríusson, f. 23. júní 1934, d. 28. desember 2011, og Kristbjörg Þórhallsdóttir, f. 22. október 1938, d. 28. mars 2018.
Börn þeirra:
1. Björgvin Rúnar Þórhallsson, f. 11. október 1989.
2. Kristbjörg Þórhallsdóttir, f. 24. júlí 1992.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Lilja.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.