Lilja Berglind Jónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Lilja Berglind Jónsdóttir, húsfreyja í Danmörku fæddist 16. nóvember 1969 á Höfn í Hornafirði.
Foreldrar hennar Brynja Pétursdóttir, frá Kirkjubæ, húsfreyja, bréfberi, f. 16. ágúst 1946, og maður hennar Jón Benedikt Rafnkelsson, vélsmiður, lækningamiðill, f. 19. ágúst 1940, d. 23. febrúar 2017.

Börn Brynju og Jóns:
1. Rafnkell Jónsson, vélvirkjasmeistari, pípulagningamaður, fyrrv. staðarumsjónarmaður á Hólum í Hjaltadal, f. 27. maí 1964. Fyrrum sambúðarkona hans Elísabet Rósa Matthíasdóttir. Kona hans Pálína Sigurðardóttir.
2. Lilja Berglind Jónsdóttir húsfreyja í Danmörku, f. 16. nóvember 1969. Fyrrum maður hennar Einar Hólm. Sambúðarmaður hennar Lars Dalton Haberg.
Börn Brynju og Harðar:
3. Már Eyfjörð Harðarson flugvirki, f. 2. júlí 1974. Kona hans Fanney Magnúsdóttir.
4. Helgi Þór Harðarson sálfræðingur, f. 16. júlí 1975. Kona hans María Ragnarsdóttir.
5. Sigfús Benóný Harðarson lögreglumaður, f. 25. júní 1980. Kona hans Gyða Sigurðardóttir.

Þau Einar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Lars hófu sambúð. Þau búa í Danmörku.

I. Maður Lilju Berglindar er Einar Hólm, f. 18. september 1955. Foreldrar hans Stefán Árni Sigurðsson, f. 28. júlí 1932, d. 9. október 2017, og Bára Hólm Einarsdóttir, f. 13. júní 1935, d. 16. nóvember 2005.
Börn þeirra:
1. Brynja Hólm, f. 26. júlí 1993 í Keflavík.
2. Bára Hólm, f. 23. mars 1995 í Reykjanesbæ.
3. Baldvin Hólm, f. 17. júlí 2000 í Reykjanesbæ.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.