Kristinn Sólberg Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Kristinn Sólberg Jónsson.

Kristinn Sólberg Jónsson, iðnnemi fæddist 13. maí 1979 í Eyjum og lést 18. desember 2005.
Foreldrar hans Jón Einar Guðmundson, sjómaður, matsveinn, verkamaður, umsjónarmaður, f. 18. apríl 1950, og síðari kona hans Sólveig Snorradóttir, frá Keflavík, húsfreyja, f. 16. júlí 1956, d. 24. ágúst 1996.

Börn Sólveigar og Jóns:
1. Kristinn Sólberg Jónsson iðnnemi, f. 13. maí 1979 í Eyjum, d. 18. desember 2005.
2. Snorri Hólm Jónsson fiskeldistæknir, f. 3. janúar 1990.
Barn Jóns:
3. Nikólína Jónsdóttir byggingafræðingur, f. 16. janúar 1974. Barnsfaðir hennar Hannibal Þ. Ólafsson. Fyrrum maður hennar Sigurjón Hannesson.

Kristinn flutti með fjölskyldu sinni til Ytri-Njarðvíkur 1983, síðar til Keflavíkur.
Hann stundaði nám í Iðnskólanum í Keflavík.
Hann lést 18. desember 2005


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.