Kristbjörg Sveinsdóttir (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristbjörg Sveinsdóttir bústýra fæddist 1744 og lést 16. september 1802.

Hún var ógift bústýra á Kirkjubæ hjá Árna Hreiðarssyni ekkli 1801, vinnukona á Vilborgarstöðum við andlát.
(Dánar- og giftingaskrár voru fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.