Kristín Sigursteinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Sigursteinsdóttir snyrtifræðimeistari fæddist 18. febrúar 1964.
Foreldrar hennar Sigursteinn Óskarsson netagerðarmeistari, f. 7. ágúist 1945, og kona hans Sigrún Ágústsdóttir húsfreyja, f. 22. nóvember 1944.

Börn Kristínar og Sigursteins:
1. Kristín Sigursteinsdóttir, f. 18. febrúar 1964.
2. Steinunn Sigursteinsdóttir, f. 9. mars 1971.
3. Hildur Sigursteinsdóttir, f. 23. apríl 1977.

Þau Benedikt giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Búhamar 68. Þau skildu.
Þau Sebastían giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Olgeir Jens giftu sig, eignuðust ekki börn saman.

I. Fyrrum maður Kristínar er Benedikt Guðbjartsson úr Hfirði, húsasmíðameistari, f. 18. nóvember 1959. Foreldrar hans Guðbjartur Sólberg Benediktsson, f. 31. júlí 1936, d. 13. júní 2008, og Guðrún Lísbet Ólafsdóttir, f. 20. febrúar 1942.
Barn þeirra:
1. Eva Benediktsdóttir, f. 12. júní 1986 í Eyjum.

II. Fyrrum maður Kristínar er Sebastian Popovic Alexandersson, með BA-próf í sálfræði, sölumaður, f. 25. september 1969. Foreldrar hans Sava Nenad Popovic, og Stefanía Jónasdóttir, f. 21. september 1947.
Barn þeirra:
2. Daníel Sebastiansson, f. 11. maí 1953.

III. Maður Kristínar er Olgeir Jens Jónsson frá Selfossi, símsmiður, verslunarmaður, f. 25. ágúst 1958. Foreldrar hans Jón Guðmundsson, f. 15. júlí 1915, d. 26. desember 1994, og Brunhild, af þýsku þjóðerni.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.