Eva Benediktsdóttir
Fara í flakk
Fara í leit
Eva Benediktsdóttir húsfreyja, flugfreyja fæddist 12. júní 1986 í Eyjum.
Foreldrar hennar Kristín Sigursteinsdóttir snyrtifræðimeistari, f. 18. febrúar 1964, og Benedikt Guðbjartsson húsasmíðameistari, f. 18. nóvember 1959.
Þau Elías giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Rvk.
I. Maður Evu er Elías Bóasson starfsmaður KSÍ, f. 30. nóvember 1993. Foreldrar hans Bóas Börkur Bóasson, f. 20. ágúst 1962, og Eyja Elísabet Einarsdóttir, f. 20. ágúst 1964.
Börn þeirra:
1. Maron Elíasson, f. 19. febrúar 2020.
2. Birta Elíasdóttir, f. 22. janúar 2024.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kristín.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.