Kristín Erna Sigurlásdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Erna Sigurlásdóttir, viðskiptafræðingur, vinnur hjá Bókasafni Vestmannaeyja, fæddist 19. ágúst 1991.
Foreldrar hennar Sigurlás Þorleifsson, skólastjóri, f. 15. júní 1957, d. 24. apríl 2018, og kona hans Guðrún Karen Tryggvadóttir, húsfreyja, f. 19. júní 1958.

Börn Karenar og Sigurláss:
1. Jóna Heiða Sigurlásdóttir myndlistarmaður, kennari, f. 15. júní 1981. Maður hennar Kevin Sebastian López Chambi frá Perú.
2. Sara Sigurlásdóttir, hefur doktorspróf í örverufræði, er prófessor í Svíþjóð, f. 19. ágúst 1985. Sambúðarmaður Gunnar Steinn Ásgeirsson.
3. Kristín Erna Sigurlásdóttir viðskiptafræðingur, f. 19. ágúst 1991, ógift og barnlaus,.
4. Þorleifur Sigurlásson verkamaður, tónlistarmaður, f. 28. október 1992, ókvæntur.

Þau Tryggvi hófu sambúð, eiga ekki börn saman.

I. Sambúðarmaður Kristínar Ernu er Tryggvi Guðmundsson, f. 30. júlí 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.