Konráð Jónsson (vélvirki)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Konráð Jónsson, vélvirki í Hfirði fæddist 5. júní 1952 á Sauðárkróki.
Foreldrar hans voru Jón Kristinn Björnsson, bóndi í Bæ á Höfðaströnd og á Hellulandi í Hegranesi í Skagafirði, f. 22. desember 1928, d. 12. desember 2000, og fyrrum kona hans Perla Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð, húsfreyja, f. 11. ágúst 1928. Hann var fóstraður af föðurforeldrum sínum frá 1-14 ára, en var með móður sinni og Þórarni við Heiðarveg 47 við Gos 1973.

Barn Perlu með Ólafi Guðmundssyni:
1. Elías Björn Angantýsson vélvirki, f. 20. ágúst 1948 í Hlaðbæ. Hann varð kjörbarn Sigríðar Björnsdóttur systur Perlu og Angantýs Elíassonar.
Börn Perlu og Jóns Kristins Björnssonar:
2. Björn Jónsson sjómaður, verkamaður, f. 3. nóvember 1950 í Bólstaðarhlíð. Fyrrum kona Björg Sigríður Óskarsdóttir.
3. Konráð Jónsson vélvirki í Hafnarfirði, f. 5. júní 1952 á Sauðárkróki, fóstraður af föðurforeldrum sínum frá 1-14 ára. Kona Guðríður Jónsdóttir.
4. Kristinn Jónsson sjómaður, f. 8. apríl 1954 í Bólstaðarhlíð. Kona Hjördís Steina Traustadóttir.
Börn Perlu og Þórarins Sigurðssonar:
5. Rúnar Þórarinsson matreiðslumaður, f. 21. júlí 1959, ókvæntur.
6. Guðbjörg Þórarinsdóttir bókasafnsfræðingur, f. 19. ágúst 1962. Maður hennar Árni Stefán Björnsson.

Þau Guðríður giftu sig 1974, eignuðust tvö börn.

I. Kona Konráðs, (4. maí 1974), er Guðríður Jónsdóttir, f. 10. september 1954. Foreldrar hennar Jón Magdal Bjarnason, f. 26. október 1931, d. 10. janúar 2011, og Kristín Sólborg Árnadóttir, f. 24. júlí 1932, d. 29. september 2018.
Börn þeirra:
1. Kristín Konráðsdóttir, f. 27. júní 1975 í Rvk.
2. Hrafn Konráðsson, f. 20. janúar 1980 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.