Kolbrún Eva Valtýsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kolbrún Eva Valtýsdóttir, húsfreyja fæddist 23. maí 1960.
Foreldrar hennar Valtýr Snæbjörnsson, vélstjóri, húsasmíðameistari, byggingafulltrúi, f. 24. apríl 1923, d. 10. febrúar 1998, og kona hans Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir, húsfreyja, f. 26. október 1927, d. 7. júní 2005.

Börn Erlu og Valtýs:
1. Gísli Valtýsson húsasmíðameistari, prentari, f. 27. febrúar 1946 í Hergilsey. Kona hans er Hanna Þórðardóttir.
2. Friðbjörn Ólafur Valtýsson húsasmiður, f. 20. febrúar 1950 í Hergilsey. Kona hans er Magnea Traustadóttir.
3. Valtýr Þór Valtýsson húsasmiður, verslunarstjóri, f. 25. maí 1955 í Hergilsey. Kona hans er Ingunn Lísa Jóhannesdóttir.
4. Snæbjörn Guðni Valtýsson tölvunarfræðingur, f. 31. ágúst 1958. Kona hans er Valgerður Ólafsdóttir.
5. Kolbrún Eva Valtýsdóttir húsfreyja, f. 23. maí 1960 í Hergilsey. Maður hennar er Birgir Þór Sverrisson.

1. Þau Birgir Þór giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Búhamar.

I. Maður Kolbrúnar Evu er Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri, f. 21. september 1961.
Börn þeirra:
1. Hulda Birgisdóttir, f. 18. nóvember 1980.
2. Sædís Eva Birgisdóttir, f. 21. september 1985.
3. Valtýr Snæbjörn Birgisson, f. 25. febrúar 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.