Klara Eggertsdóttir
Laufey Klara Eggertsdóttir frá Ytri-Völlum í Miðfirði, húsfreyja fæddist 8. mars 1902 og lést 21. apríl 1992.
Foreldrar hennar voru Eggert Elíeserson bóndi á Ytri-Völlum, f. 8. mars 1902, d. 8. apríl 1915, og kona hans Guðrún Grímsdóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1878, d. 3. september 1932.
Þau Guðjón giftu sig 1926, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Borg við Heimagötu 3 1938.
Guðjón lést 1980 og Klara 1992.
I. Maður Klöru, (16. september 1926), var Guðjón Hafsteinn Guðnason kennari, tollvörður, f. 8. desember 1896, d. 3. júlí 1980.
Börn þeirra:
1. Guðrún Guðjónsdóttir, f. 19. maí 1928, d. 12. apríl 2019. Maður hennar Gunnar Gissurarson.
2. Heiða Guðjónsdóttir, f. 2. október 1935, d. 16. janúar 2018. Maður hennar Guðmundur Jóhann Clausen.
3. Guðný Kristín Guðjónsdóttir, f. 20. febrúar 1938 á Borg við Heimagötu 3. Maður hennar Ástþór Valgeirsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Morgunblaðið.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.